Morgunblaðið - 17.07.1997, Page 61

Morgunblaðið - 17.07.1997, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ I ) ---------------- ' Geimveru- sögur á toppnum | VÍSINDASKÁLDSKAPURINN var allsráðandi í kvikmyndahúsum 5 Bandaríkjanna um helgina. Menn í I svörtu héldu toppsætinu og í öðru sæti lenti „Contact" sem er nýjasta mynd Jodie Foster. Foster leikur vísindamann sem nemur merki utan úr geimnum, en hún hefur ekki leik- ið i mynd síðan 1994, þegar „Nell“ var frumsýnd. Talsmenn Warner-bræðra, sem . framleiða myndina, eru hæst- ánægðir með aðsóknina. Myndin er g 141 mínúta að lengd og því er að- i eins hægt að sýna hana fjórum i sinnum á dag, en alls var hún sýnd 1.923 sinnum um helgina. Allar hinar fjórar myndirnar á topp-fimm voru sýndar munoftar, til að mynda voru Menn í svörtu sýndir 3.020 sinnum og Herkúles 2.930 sinnum. ----♦ ♦ ♦- ] Kvik- * mynda- fréttir j J 4 4 4 4 4 í 4 4 4 4 4 BILLY Bob Thornton og Brad Pitt vinna saman að „Arkansas". Thornton leikstýrir og Pitt leikur aðalhlutverkið í myndinni sem ger- ist um síðustu aldamót og segir sögu bónda sem fær munaðarlaus böm í vinnu til sín. Nina Peeples leikur á móti Dan Aykroyd og John Goodman í „Brothers 2000“ framhaldsmynd hinnar stór- skemmtilegur „Blues Brothers“ frá árinu 1980. Mary MeCormack sem lék eiginkonu Howard Stern í „Private Parts" leikur næst FBI rannsóknarmann í dreifbýlisdra- manu „Harvest". í myndinni er McCormack send til þess að rann- saka meinta hassrækt í samfélagi smábænda. Richard Gere hefur tekið að sér aðalhlutverkið f „Intolerable Cru- elty“, mynd um kvensaman lög- fræðing sem fær að gjalda slæmrar frammistöðu sinnar í kvennamál- um. Joel og Ethan Coen skrifuðu handritið en Andrew Bergaman leikstýrir. Ang Lee ætlar næst að leikstýra rómantískri skylmingarmynd í Kína. Myndin ber titilinn „Crouch- ing Tiger, Hidden Dragon". Jon Favreau sem skrifaði og lék eitt aðalhlutverkið í „Swingers" leikur næst í „Leatherheads" um upphaf NFL í Bandaríkjunum. Jon- athan Mostow leikstýrir en hann stýrði síðast „Breakdown". Ewan McGregor hefur verið boðið að leika Nick Leeson, mann- inn sem rakaði til sín einum millj- arð dollara frá Baring-bankanum með sögulegum afleiðingum. Mynd- in sem ber titilinn „Rogue Trader" er byggð á bók sem Leeson skrif- aði sjálfur. RICHARD Gere leikur kvensaman lögfræðing í „In- tolerable Cruelty". M YN DBÖIM D/KVIKM YN Dl R/ÚTVARP-S JÓI\I VARP FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1997 61 AÐSÓKN iaríkjunum Titill Sídasta vika fllls ll.rU MeninBlaGk 2.130,0 m.kr. 30,0 m.$ 139,6 m.$ 2. (-.) Contact 1.462,6 m.kr. 20,6 m.$ 20,6 m.$ j 3. (2.) Face/Off 873,3 m.kr. 12,3 m.$ 71,8 m.$ 4. (3.) Hercuies 594,1 m.kr. 8,3 m.$ 66,5 m.$ | 5. (4.) My Best Friend's Wedding 590,7 m.kr. 8,3 m.$ 83,5 m.$ 6.(6) OuttoSea 298,2 m.kr. 4,2 m.$ 14,7 m.$ | 7. (5.) Batman & Robin 291,1 m.kr. 4,1 m.$ 98,8 m.$ 6. (7.) ConAir 205,9 mkr. 2,9 m.$ 89,9 m.$ 9./-/ ASimpleWish 191,7 m.kr. 2,7 m.$ 2,7 m.$ 10. (8.) The Lost World: Jurassic Park 99,4 m.kr. 1,4 m.$ E CD Cvj CSJ Verð til Safnkortshafa Almennt verð Afsláttur til Safnkortshafa Forsala miða á ESSO-stöðvunum á höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Akureyri, Selfossi og í Keflavík til kl. 20, 19. júlí. Fullorðnir: 1.500 kr. Fullorðnir: 1.200 kr. Börn: 500 kr. Börn: 400 kr. % • i Fáðu þér safnkort og nýttu þér afsláttinn! Olíufélagiðhf Landsleikur í tilefni af 50 ára afmæli sland

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.