Morgunblaðið - 12.05.2000, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.2000, Blaðsíða 1
108. TBL. 88. ÁRG. FÖSTUDAGUR12. MAÍ 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Blóðug átök Sri Lanka-hers og Tamilsku tígranna Uppreisnarmenn brjóta sér leið inn í Jaffna Colombo, Nýju Delhí. AFP, AP. Hörð átök í Sierra Leone Waterloo, Freetown. AP, Reuters. FRIÐARGÆSLUSVEITIR Sam- einuðu þjóðanna (SP) og stjómarher Sierra Leone hrundu í gær sókn upp- reisnarmanna suðaustur af höfuð- borginni, Freetown, í hörðustu bar- dögum sem komið hefur til í vikunni. Vel vopnaðar þyrlusveitir og um 100 nígerískir hermenn hröktu upp- reisnarmenn um fimm km aftur fyrir vamarlínu SÞ við Waterloo. Bardag- arnir vömðu á annan tíma og teljast þeir hörðustu frá því að í síðustu viku var rofinn friðarsáttmáli frá júlí á síðasta ári, sem bundið hafði enda á átta ára borgarastyrjöld í landinu. Stjómarherinn skaut í gær í mis- gripum á hóp friðargæsluliða SÞ. Friðargæsluliðamir, sem höfðu náð að brjótast í gegnum varnarlínur uppreisnarmanna til að sameinast sveitum sínum á ný, vora ranglega taldir tilheyra uppreisnarmönnum, sem notuðu nýlega einkennisbún- inga friðargæsluliða í árás sinni í ná- grenni Freetown. Sex manns særð- ust í skotárásinni. ----------------- Ibúar Los Alamos fluttir á brott LÖGREGLUMAÐURINN Rigo Chavarria sést hér beina umferð frá bænum Los Alamos í Banda- ríkjunum, eftir að gefin hafði verið skipun um brottflutning íbúa. Kjarreldar hafa nú geisað á svæð- inu í viku og voru þeir í gær taldir ógna íbúum bæjarins, sem og kjarn- orkurannsóknarstofu í nágrenninu. Talsmenn Bandaríkjaforseta sögðu kjamaefnin vera í öruggri geymslu í neðanjarðarbyrgi rannsóknarstof-' unnar. ■ Tugir/32 tók í gær þá ákvörðun að hreyfa ekki við vöxtum þrátt fyrir auknar kröfur meðal aðildarríkja Efnahags- og myntbandalagsins (EMU) um að bankinn grípi til aðgerða gegn dal- andi gengi evrannar. Fyrir aðeins tveimur vikum hækkaði bankinn vexti í endurhverfum viðskiptum um fjórðung úr prósentustigi og era þeir nú 3,75%. Eftir að ákvörðun bankans var kynnt í gær féll gengi evrannar lítil- lega og var 0,907 bandaríkjadollarar á markaði í Lundúnum skömmu eftir að ákvörðunin var tilkynnt. Skömmu áður en ákvörðunin var tekin var verðið í kringum 0,909 dollara. EFTIR harða bardaga undanfarinna daga era skæraliðasveitir Tamílsku tígranna nú um einn km frá Jaffna- borg, að sögn útvarpsstöðvar upp- reisnarmanna, en tígrarnir hafa ekki komist jafn nálægt borginni frá því þeir misstu hana í hendur stjómar- hersins 1995. Ríkisstjórn Sri Lanka neitar fregnum af landvinningum uppreisnarmanna og segir varnir hersins sterkar. Bann var lagt við öllum fréttaflutningi af átökunum í gær, en fíeuters-fréttastofan hafði í gærkvöldi eftir uppreisnarmönnum að þeir hefðu þegar brotið sér leið inn í borgina. Menn velta vöngum yfir því hvort Evrópski seðlabankinn muni nú bregðast við gengislækkun evrannar með því að kaupa evrur á markaði. Orðrómur er á kreiki um að bankinn hafi þegar gert þetta og er bent á að gengi evrannar hefur farið hækk- andi síðan í síðustu viku en þá fór gengið lægst niður í um 0,884 doll- ara. Á fundi fjármálaráðherra EMU, sem haldinn var í Brassel á mánu- dag, var ákveðið að færa hluta af gjaldeyrisforða seðlabanka aðildar- ríkjanna til Evrópska seðlabankans. Var það talið benda til þess að inn- grip bankans væri á næsta leiti. Ráðamenn í Evrópu hafa haft af því áhyggjur að lækkandi gengi evr- „Sveitir okkar nálgast. Við mun- um ná Jaffna-borg á okkar vald og þið [stjómarherinn] verðið að hörfa eða gefast upp,“ vora skilaboð út- varpsstöðvar uppreisnarmannanna, sem kváðust hafa náð bæjunum Kol- ombuthurai og Maniyathotam, skammt frá Jaffna-borg, á sitt vald. I bækistöðvum Tamílsku tígranna í London vora sveitir þeirra sagðar hafa unnið mikinn hemaðarsigur. Árásarsveitimar hefðu drepið fjölda hermanna og hundrað óbreyttra borgara hefðu flúið átakasvæðin. Ariya Rubasinghe, talsmaður og ritskoðari ríkisstjómar Sri Lanka, unnar auki hættu á verðbólgu á evrasvæðinu vegna þess að allur inn- flutningur hefur hækkað mjög í verði. Vaxtahækkunin gagnslaus? Vaxtahækkun ECB 27. apríl síð- astliðinn skilaði ekki tilætluðum árangri að talið er vegna þess að reiknað hafði verið með henni á gjaldeyrismarkaði áður en hún kom til framkvæmda. „Ef Evrópski seðla- bankinn vill raunveralega að vaxta- hækkanir hafi áhrif, ætti hann að reyna að koma mörkuðunum á óvart,“ er haft eftir Stefan Schneid- er, hagfræðingi Deutsche Bank, í gær. Hann bætti þó við að vaxta- vildi ekki staðfesta fréttimar. „Sveit- ir okkar halda enn uppi stífri vöm og era ákveðnar í að uppræta uppreisn- armennina," sagði Rubasinghe. Mikið mannfall Deiluaðilar staðfesta þó báðir mik- ið mannfall undanfarinna daga. Stjórnarherinn segir yfir 200 manns hada látið lífið í átökum síðustu þriggja daga og hafi árásarsveitirnar orðið að sækja sér liðsauka vegna mikils mannfalls. Rfldsstjórn Sri Lanka hækkaði í gær skatta, annan daginn í röð, til að afla aukins fjár- magns til stríðsrekstursins. hækkun nú, svo skömmu eftir hækk- unina í apríl, gæti allt eins haft þau áhrif að „hræða“ markaðinn. Aðrir skýrendur taka í sama streng. Litið yrði á aðra vaxtahækk- un sem eins konar „stflbrot" miðað við þá yfirveguðu og stöðugu pen- ingamálastefnu sem ECB hefur framfylgt til þessa. Samt sem áður segjast ýmsir búast við vaxtahækk- un síðar í þessum mánuði eða í júní. Fastlega er búist við því að banda- ríski seðlabankinn muni hækka vexti í næstu viku vegna vaxandi verð- bólguþrýstings í efnahagslífi vestra. Óttast er að slíkt muni valda auknum flótta markaðarins úr evram yfir í dollara. nr AP Páfi heimsækir Fatima ÞÚSUNDIR pflagríma flykkjast nú til smábæjarins Fatima í Portúgal sem Jóhannes Páll páfí II heimsæk- ir í dag og á laugardag. Margir pflagrímanna eru lúnir eftir að hafa ferðast fótgangandi svo dögutn skiptir og flestir, líkt og konan á myndinni, fara síðasta spölinn að basilikunni í Fatima á hryánum. Páfi mun á laugardag blessa tvö börn, Jacinta og Francisco Marto, sem létust ung að árum, en áður hafði María mey birst þeim árið 1917 þar sem þau gættu fjár á þeim stað þar sem basilíkan stendur nú. Þúsundir kaþólikka heimsækja basilíkuna 13. maí ár hvert og er í ár búist við um 200.000 manns. Milljarð- asti Ind- verjinn Nýju Delhí. AP INDVERJAR teljast nú orðn- ir einn milljarður og markaði fæðing stúlkubarnsins Astha, sem merkir trú á hindí, við- burðinn í gær. Sívax- andi fólks- fjöldi á Indlandi veldur yfir- völdum í landinu um- talsverðum áhyggjum, enda era Indverjar nú komnir í hóp með Kínverjum sem einu þjóðirnar sem státað geta sig af milljarði íbúa. Val Astha sem milljarðasta Indverjans er táknrænt og byggist ekki á nákvæmum út- reikningum því erfitt er að henda reiður á íbúafjölda landsins, þar sem um 42.000 börn fæðast á Indlandi á degi hverjum. Frá því þjóðin hlaut sjálfstæði frá Bretum 1948 hefur verið lögð mikil áhersla á að draga úr fólksfjölgun með litlum árangri. MORGUNBLAÐK) 12. MAÍ 2000 Evrópski seðlabankinn ákveður að hækka ekki vexti Ottast frekari gengis- lækkun evrunnar London. Frankfurt. AP, AFP. EVROPSKI seðlabankinn (ECB)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.