Morgunblaðið - 12.05.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.05.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 37 Dalamenn í Röst Hellissandi. Morgunblaðið. SÖNGFÉLAGIÐ Vorboðinn í Búð- ardal hélt ténleika í Félags- heimilinu Röst á Hellissandi á dögunum. Kórinn er skipaður 14 konum og 11 körlum. Kórinn söng í upphafi nokkur lög en svo sungu konur og karlar til skiptis og blandaður hópur við undirleik þriggja kórfélaga sem léku undir á gítar. Söngstjóri og undirleik- ari kórsins er Halldór Þórðarson en þau Key Wiggs Lúðvíksson skólastjóri Tónlistarskóla Hellis- sands og Jóhann Baldursson skólastjóri Tónlistarskóla Ólafs- víkur aðstoðuðu við flutning nokkurra laganna. Áheyrendur tóku kórnum vel með lófataki. Málari frá Andalúsíu í Breiðholti SÝNING á olíuverkum og grafík- myndum Antonios Herrás Amezcua verður opnuð á Caffe Ósk, Drafnar- felli 18 í Breiðholti, á morgun, laug- ardag, kl. 15. Antonio fæddist í Jaen í Andal- úsíu á Spáni árið 1951. Hann braut- skráðist frá Escuela de Artes Aplic- adas y Oficios Artísticos sem sérfræðingur í múr- og veggmynda- gerð árið 1978. Strax á eftir fer hann í listaháskólann Sant Jordi í sömu borg og nemur málaralist samtímis því sem hann leggur stund á freskumyndgerð í öðrum listaskóla og fullnumar sig sem list- kennari. Antonio er kunnur fyrir myndir sínar af himni og hafi, hvernig þetta tvennt rennur saman í landslag ljóss og birtu. Undanfarið má gæta áhrifa frá veru hans á íslandi í verk- um hans, segir í fréttatilkynningu. Antonio hefur haldið fjölmargar sýningar í heimalandi sínu og hann hefur sýnt í Bandaríkjunum, Israel, Brasilíu, Lúxemborg, Þýskalandi, Finnlandi og íslandi. Sýningin er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 10-18, fimmtudaga og fösfudaga til kl. 23, laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga kl. 14-18 og stendur til 28. maí. ---------------- Hraun og vatn í List- húsinu SVAVA Sigríður Gestsdóttir opnar myndlistasýninguna Hraun og vatn í Veislugalleríi Listhússins við Laug- ardal á morgun, laugardag. Þetta er 12. einkasýning Svövu, en hún hefur tekið þátt í mörgum sam- sýningum. Veislugallerí er opið alla daga, nema sunnudaga, frá 9 - 22 og stend- ur sýningin til 30. maí. ------f-*-*----- Stuttsýning Helgu Jó- hannesdóttur HELGA Jóhannesdóttir leirlista- kona verður með stuttsýningu í Gall- eríi Reykjavík, Skólavörðustíg 16, dagana 13.-21. maí. Þar sýnir hún nýleg verk unnin í leir, gler og málm. Helga hefur haldið fimm einka- sýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum. Sýningin er opin virka daga kl. 10- 18, laugardaga kl. 11-16 og sunnu- dagakl. 14-17. Söngfélagið Vorboðinn í Röstinni á Hcllissandi. Morgunblaðið/Hrefna Magnúsdóttir Höfum opnað útisvæÖiÖ meÖ fjölbreyttum úrvalsplöntum. TILBOÐ Losnaou viomosaim úr grasflötinni. Með þvíað halda grasi ígóðum vexti með réttri áburðar- gjöf, kalka reglulega og slá ekki snöggt nær mosinn ekki yfirhönd. Efmosi hefur náð fótfestu er ráð að nota mosatætara eða mosaeyði og síðan kalk og áburð. TILBOÐ Gróðurkalk 10 kg 480, kr. 25 kg 980 kr. Áburðarkalk 5 kg 240, kr. 40 kg 1.1 80 kr. Graskorn 5 kg 295 kr. Trjákorn 5 kg295 kr. ■ Græðir 7, 40 kg 1.480 kr. ^mÆ'ÉmrfMÍÚ! Græðir 8, 40 kg 1.480 kr. M '' . a . Garðyrkjufræðingarnir okkar eru ósparir á góð ráð í kaupbæti! Blátoppur 3 ára planta í 2 I potti 4“5 ki Blátoppur er harðger planta bæði skugga og vindþolinn. Tilvalinn í limgerði. Mörg önnur tilboð í gangi s.s. hekkklippur, greinaklippur, greinakurlarar. GARÐHEIMAR GRÆN VERSLUNARMIÐSTOÐ STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.