Morgunblaðið - 12.05.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 12.05.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 VEÐUR —m 25m/s rok 20mls hvassviðrí -----^ 15mls allhvass ^ ÍOm/s kaldi ' \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ***** Ri9nin9 X %% % S|ydda Alskýjað %%%% Snjókoma Skúrir y Slydduél El J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindðrinsýnirvind- ___ stefnu og flöðrin = vindhraða, heil fjöður ^ j er 5 metrar á sekúndu. * Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg suðlæg átt eða hafgola víðast hvar, en suðaustanátt, 5-10 m/s suðvestan til. Víða léttskýjað, en þó verður skýjað á Suðurlandi og á annesjum vestanlands. Hiti á bilinu 8 til 18 stig, hlýjast Norðaustan- og Austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag eru horfur á að verði hæg suðlæg eða breytileg átt og víða bjart veður, en síðan súld eða rigning sunnanlands og vestanlands á sunnudag. Fremur hlýtt þessa daga, einkum þá norðaustanlands. Á mánudag og þriðjudag lítur svo helst út fyrir að verði rigning víða um landið. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin suður af Hvarfi hreyfðist til suðausturs en hæð var milli Færeyja og Noregs. Litlar breytingar verða. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 12 skýjað Amsterdam 22 léttskýjað Bolungarvik 11 skýjað Lúxemborg 25 skýjað Akureyrí 20 léttskýjað Hamborg 24 léttskýjað Egilsstaðir 21 Frankfurt 27 skýjað Kirkjubæjarkl. 10 súld Vín 27 skýjað JanMayen 0 skýjað Algarve 19 hálfskýjað Nuuk Malaga 20 skýjað Narssarssuaq Las Palmas 20 skýjað Þórshöfn 9 léttskýjað Barcelona 19 léttskýjað Bergen 13 léttskýjað Mallorca 23 léttskýjað Ósló 16 skýjað Róm Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 12 Winnipeg 7 skýjað Helsinki 10 skúr Montreal 10 Dublin 11 skúr Halifax 5 skúr Glasgow 14 léttskýjað New York 14 skýjað London 14 rigning Chicago 16 skýjað París 19 þrumuveður Oríando 22 þokumóða Byggt á upplýsingum fiá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 12. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.23 3,3 7.58 1,0 14.17 3,0 20.25 1,1 4.22 13.24 22.29 21.28 ÍSAFJÖRÐUR 3.20 1,7 10.10 0,4 16.32 1,5 22.28 0,5 4.04 13.29 22.56 21.33 SIGLUFJÖRÐUR 5.30 1,1 12.07 0,2 18.49 1,0 3.46 13.12 22.41 21.15 DJÚPiVOGUR 4.45 0,7 11.02 1,5 17.07 0,6 23.45 1,7 3.46 12.53 22.04 20.56 Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fHttrgttttMi&ifr Krossgáta LÁRÉTT: X tiltækar, 8 tré, 9 liðug- ur, 10 straumkast, 11 mögulegt, 13 lélegar, 15 málms,18 sjá eftir, 21 missir, 22 holdugu, 23 styrkir, 24 ofséttur. LÓÐRÉTT: 2 þurrkað út, 3 skepnan, 4 heldur, 5 Mundíufjöll, 6 ráma, 7 fijáls, 12 reið,14 gefa í skyn, 15 róa, 16 héldu, 17 tfmi, 18 skaði, 19 hitasóttar, 20 siga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 skjól, 4 fjasa, 7 mýkja, 8 áflog, 9 nær, 11 rýrt, 13 æran, 14 Áslák,15 þarm, 17 ildi, 20 þró, 22 kytra, 23 látin, 24 tjara, 25 asnar. Lóðrétt:-1 sæmir, 2 jakar, 3 lóan, 4 flár, 5 aular, 6 aug- un, 10 ætlar, 12 tám, 13 æki,15 þekkt, 16 rytja, 18 látin, 19 iðnir, 20 þara, 21 ólga. í dag er fóstudagur 12. maí, 133. dagur ársins 2000. Orð______________ dagsins: En ég segi yður: Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður. (Matt 5,44.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Skandia og Atlas og út fóru m.a. Mælifell, Arnarfell, Gissur og Helga II. I dag kemur tankskipið Britland og út fara Freyja RE-038 og Oyra. Hafnarfjarðarhöfn: I gær komu Sjóli og ms. Ditland, út fóru Orlik, Okhotino, Atlas og Óli í Sandgerði. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.45, bókband, bingó kl. 14. Vorhátíð verður haldin 18., 19. og 20. maí. Ýmsir menningarvið- burðir á hveijum degi. Allir hjartanlega vel- komnir. Uppl. í Afla- granda og í síma 562- 2571. __________ Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-12 perlu- saumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíða- stofan. Bingó kl. 13.30. Hand- verkssýning 19. og 20. maí. Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með sitt árleg kaffiboð fyrir 60 ára og eldri á Hall- veigarstöðum sunnudag- inn 14. maí. Húsið opnað kl. 14.30. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bókband, kl. 9-15 hand- avinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 matur, kl. 13—16 spilað, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrting, kl. 10.30. Guðsþjónusta. sr. Kristín Pálsdóttir. Kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“ spilað, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. í dag og á morgun verð- ur sameiginleg sýning á handverki eldri þorgara í Hafnarfirði kl. 13-17. Kaffisala (vöffiur og kaffi). Gengið verður í fyrramálið kl. 10 frá Hraunseli. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan op- in kl. 10-13. Matur í há- deginu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu með Sigurði Kristinssyni frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 10 á laugardagsmorgnum. Þeir sem hafa skráð sig í ferð til Vestmannaeyja 6.-8. júní nk. þurfa að greiða staðfestingar- gjald fyrir 15. maí. Kór- félagar Söngfélags FEB munið borðhaldið í Ás- garði sunnudaginn 14. maí kl. 17.30. Upplýsing- ar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frá kl. 8- 16. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Gönguhópur kl. 10-11, leirmótun kl. 10 -13. Leikfimi hópur 1 og 2 kl. 11.30-12.30. FEBK, Gjábakka, Kópa- vogi. Brids í dag kl. 13.15. Félag ræstingastjóra. Aðalfundur verður hald- inn 18. maí kl. 20 í fund- arsal 3h, Hótel Loftleið- um. Venjuleg aðal- fundarstörf, kosning nýs formanns og stjóm- ar. Gerðuberg. Sund kl. 9.25. Kl. 10.30 helgi- stund. Frá hádegi eru vinnustofur og spilasal- ur opin. Kl. 14 kóræfing. Mán. 15. maí er heim- sókn til Félags eldri borgara í Keflavík, m.a. handavinnusýning og þriðjud. 16. mai er heim- sókn til eldri borgara í Garðabæ, m.a. á handa- vinnusýningu. Skráning og allar upplýsingar á staðnum og í síma 575- 7720. Gott fólk, gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 13. bókband, kl. 20.30 fé- lagsvist. Húsið öllum opið. Frístundahópur- inn Vefarar starfar fyrir hádegi í Gjábakka á föstudögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerðstofan opin frá kl. 10-16, göngubrautin opin fyrir aUa til afnota kl. 9-17. Gleðigjafarnir koma saman og syngja í síð- asta sinn fyrir sumar- leyfi í dag kl. 14. Mætum öll og tökum þátt. Hand- verkssýning eldri borg- ara í Kópavogi laugard. og sunnud. frá kl. 14-18. Sýnendur komi með muni sína fyrir kl. 17 í dag. Leikskólabörn úr Arnarsmára eru með sýningu á verkum sínum í Gullsmára í tilefni 45 ára afmælis Kópavogs- bæjar. Opnunartími kl. 9-17 alla virka daga út þennan mánuð. Hraunbær 105. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 12 leikfimi, kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigureyju. Handavinnusýning sunnudag 14. maí og mánudag 15. maí kl. 13- 17, báða dagana. Ólafur B. Ólafsson leikur á harmonikku. Veislu- kaffi. Fólk á öllum aldri velkomið. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-13 vinnustofa m.a. námskeið í pappírs- gerð og glerskurði, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 9.30 gönguhópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Vorsýning í dag og laugardag kl. 13- 17. Allir velkomnir. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-13 smíðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa, kl. 10- 11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kl. 9 hárgreiðsla, kl.~ 9.15-16 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an og bókband, kl. 9.30- 10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-14 handmennt, kl. 10.30 ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi kl. 9. Félag einstæðra og fráskiiinna. Fundur verður annað kvöld kl. 21 á Hverfisgötu 105, 4. hæð (Risið). Nýir félagar velkomnir. Vesturgata 7. Farið verður á handavinnusýn- ingu í Reykjanesbæ fimmtudaginn 18. maí. Lagt af stað frá Vestur- götu 7 kl. 13. Ekið um Vatnleysuströnd. unarferð um Reykjanes- bæ. Kaffiveitingar. Skráning í afgreiðslu sími 562-7077. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka lijartasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Á skrifstofu LHS, Suður- götu 10, s. 552-5744,562- 5744, fax.562-5744, Laugavegs ApójfJfe., Laugavegi 16, s.552-' 4045, hjá Hirti, Bónus- húsinu, Suðurströnd 2, Seltjamarnesi, s. 561- 4256. Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588-7555 og 588-7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, s. 552- 2154. Skrifstofan er oþW** miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofu- tíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861-6880 og 586-1088. Gíró- og kreditkorta- þjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk. og í síma 568- 8620 og myndrita s. 568- 8688. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í ^s. 587-8388 eðaíbréfs. 587- 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588- 9220 (gíró) Holtsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapoteki oghjá Gunnhildi Elíasdóttur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á fslátt^ eru afgreidd í síma 552- 4440 og hjá Áslaugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 564-5304. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 669 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETKA^JL RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eint:^^—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.