Morgunblaðið - 12.05.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 12.05.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG O A ÁRA afmæli. Á O V/ morgun, laugardag- inn 13. maí, verður áttræð Vilborg Hallddrsdóttir, Kópavogsbraut 69, Kópa- vogi. Hún og eiginmaður hennar, Baldur Kristjóns- son, taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdag- inn kl. 15-18. BRIDS Ilmsjón Guómundur l'áll Arnarson GYLFI Baldursson og Friðjón Þórhallsson voru að spila á Netinu fyrir skömmu gegn stigaháum Bandaríkjamönnum. Bæði Gylfi og Friðjón hafa unnið margar þunnar slemmur á ferlinum, en í þetta sinn voru þeir fórnarlömbin. Þeir voru í AV og eftir opnun suðurs á 15-17 punkta grandi Iá Ieiðin upp í sex tígla, sem suður spil- aði: Norður * R87 v A64 ♦ AD10984 + 5 Vestur Austur + 96 + DG1032 * DG1087 v 93 ♦ 5 +72 + Á6432 + G1098 Suður + Á54 v K52 ♦ KG63 + KD7 Friðjón kom út með hjartadrottningu. Sagnhafi drap heima, tók tvisvar tromp og spilaði svo laufi úr borði. Besta vinnings- vonin er sú að austur eigi laufásinn og taki strax á hann (en það væri falleg vörn ef austur ætti ásinn og dúkkaði!). En þegar Priðjón í vestur drap drottningu suðurs með ás leit út fyrir að slemman væri töpuð. Ekki vildi sagnhafi þó gefast upp að óreyndu, því það var, þrátt fyrir allt, fjarlægur mögu- leiki á kastþröng. Friðjón spilaði aftur hjarta, sem sagnhafi tók og spilaði öll- um trompunum. Svona var staðan þegar eitt tromp var eftir: Norður + K8 v 6 ♦ 4 + — Vestur Austur + 96 4 DG10 v 10 v - ♦ - ♦ - + 6 + G Suður + Á54 v — ♦ - + 7 Gylfí henti laufgosa í tíg- ulfjarkann, en sagnhafi var með augun galopin og vissi vel að laufsjöan var orðin W. Kastþröngin hafði heppnast, því Gylfi átti fimmlit í spaða og G1098 í laufi! Árnad heilla áttatíu og fimm ára Þorsteinn Þórðarson. Þau munu taka á móti gestum laugardaginn 13. maí á milli kl. 15 og 17 í matsal á 1. hæð á Sólvangi í Hafnarfirði. A ÁRA afmæli. Nk. 0\/mánudag 15. maí verður sextugur Þórður Jónsson, rafvirki, Uthlíð 2, Hafnarfirði. Hann tek- ur á móti gestum í Hauka- húsinu við Flatahraun laugardaginn 13. maí kl. 19. A ÁRA afmæli. í dag, O V/ föstudaginn 12. maí, er fimmtugur Oddur Sæ- mundsson, skipstjóri í Keflavík. Hann og fjöl- skylda hans taka á móti gestum í KK-salnum, Vík- urbraut 17, kl. 20 á afmæl- isdaginn. Svartur á leik. í BÚRMA hefur á síðustu misserum skákmönnum yfir 2500 stig fjölgað eins og gor- kúlum. Flest bendir til að einhver brögð hafi verið í tafli þar sem flestir þessara skákmanna hafa hækkað um 200-400 stig á nokkrum ár- um. Þessar getgátur hafa nú fengið byr undir báða vængi þegar þessir stigaháu „ris- ar“ taka þátt í skákmótum utan heimalands síns. Stiga- hæsti skákmaður Búrma, al- þjóðlegi meistarinn Zaw Win Lay, (2633) hafði svart í með- fylgjandi stöðu gegn brasíl- iska stórmeistaranum Gil- berto Milos ( 2620) á Japfa mótinu í Balí sem lauk fyrir skömmu. 32...Hxc4?? Þó að svartur hafi peði minna var engin ástæða til að flýta fyrir ósigrinum með jafn afdrifa- ríkum hætti. 33.bxc4 b3 Hér hefur svartur haldið að hann fengi spil útaf b-peðinu sínu. Sá brasilíski var ekki lengi að svipta hulunni af þeim of- sjónum. 34.Hxb3! og svartur gafst upp þar sem eftir 34...Hxb3 35.Ha8+ Kh7 36.Dc2+ verður hvítur hróki og tveim peðum yfir. LJOÐABROT KVÖLDVÍSA Hnígur hlýskjöldur, heimsljósið bjarta, seint á vesturvegu hinztum lýstur himingeisla yfir frjóvga fold. Döggvuð rís fyrir dásemd þinni rós af blómgum beð, ljúf eru þau litaskipti hógvært heims um kvöld. Sit ég einn í ægisheimi og yfir löndin lít, sofna taka nú sorgir mínar í eyglóar örmum. Benedikt Gröndal. STJÖRNUSPA eftir Frances llrake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert ailtaf sami fjörkálfur- inn ogátt auðvelt með að fá fólk tilþess að hlæja með þér. Hrútur (21. mars -19. apríl) Hvemig væri að skapa sér til- breytingu með því að fitja upp á einum nýjum hlut á hverjum degi eins og til dæm- is að ganga um nýjar slóðir. Naut (20. apríl - 20. maí) Það mun reyna á þolinmæði þína í dag og einhverjir sam- starfsmenn þínir munu ganga helst til langt. Reyndu um- fram allt að halda ró þinni. Tvíburar (21.maí-20.júní) Það er oft þægilegra að ræða málin við skoðanabræður sína heldur en hina sem ekki eru á sama máli. En það er meira upp úr þeim síðar- nefndu að hafa. Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) Fjármálin eru sérstaklega viðkvæm nú um stundir. Hugsaðu þig vandlega um áð- ur en þú fjárfestir í einhverju jafnvel þótt þér finnist nauð- syn bera til. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Ef þú heldur rétt á spöðunum ætti mál sem þú hefur lengi unnið að að komast nú farsæl- lega í höfn. Þér mun verða þakkað framtakið og mátt njóta þess. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Starfið mun verða þér mun auðveldara ef þú reynir að skipuleggja daginn sem best. Þegar það er búið ætti eftir- leikurinn að vera auðveldur. (23.sept.-22.okt.) Það skiptir ákafiega miklu að hafa heildarsýn yfir það sem maður er að gera. En oftast eru smáatriðin ekki síður mikilvæg og því þarf að gefa þeim gaum líka. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þetta er ekki rétti tíminn til þess að vekja athygli á sjálf- um þér. Láttu fara eins lítið fyrir þér og þú getur þar til stormurinn er genginn yfir. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) wUr Það er í sjálfu sér gott að vera opinn og fordómalaus en alla hluti skal þó vega og meta til þess að þeir komi ekki í bakið á manni síðar. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) 4k Vertu passasamur með þína hluti og gættu þess sérstak- lega að aðrir komist ekki í mál sem að þeim koma ekki við. Geymdu allar niður- stöður í læstri hfrslu. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) Þér er óhætt að fara eftir hugboði þínu í þvi máli sem þú og vinir þínir bera mest fyrir brjósti. Mundu bara að þetta er aðeins áfangi á langri leið. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þér finnst einhvernveginn eins og allir í kringum þig séu að leika einhver hlutverk. Láttu þá ekki fá þig með í leikinn heldur vertu bara þú sjálfúr. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísinaalegra staðreynda. FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 71 GULLSMIBJAN S&jamtud/ittir. T/fUiónu<k/)' s Utskriftargjafir Trúlofu na rh ri nga r Lækjargata 34c - Hafnarfirði Sími 565 4453 ^skassar Á allar gerðir bíla. Verð frá aðeins kr. 19.900,- Gísy . IÓNSSON ehf 112 Reykjavfk, sfmi 587 6644 BODYSLIMMERS NANCY GANZ Línurnar í lag ■ 1111 i undirfataverslun, 1. hæð Kringlunni, sími 553 7355 llllr-HBi«l B i I i Vinalínan er opin á hverju kvöldi frá kl. 20-23 - Ókeypis símaþjónusta -100% trúnaður - sími 800 6464 — Vinalína Rauða krossins þegar þú þarft á uini að halda r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.