Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Síða 39

Skírnir - 01.04.1910, Síða 39
Daði Nielsson _fróði“. 135 Daða, þótt fátækur væri og umkomulaus, en hinna auð- ugu manna Níelsar kaupmanns Havsteins og Jóns hins auðga í Gröf á Höfðaströnd1). Sýnir þetta bezt álit hans og vinsældir hjá þessum mönnum. Á jólaföstu 1856 fór Daði í bókasöluferð vestur um sýslur. Fór hann um Skagafjörð og vestur í Húnaþing og ætlaði að fara alt út í Spákonufellshöfða. Gekk hann út Langadal og gisti um nótt á Breiðavaði hjá Jónasi fyrrum hreppstjóra. Lagði hann upp þaðan að morgni 8. des. í hægviðri, en með því að veður var ótryggilegt, bauð Jónas honum að vera aðra nótt, en hann taldist undan og kvaðst verða að flýta sér. Jónas kallaði veður ískyggilegt. Þá svaraði Daði: »Varla mun eg úti verða, en komi það upp á, mun ei þurfa að leita mín, því ganga mun eg það sem fætur toga, en ei setjast að í villu til að missa limi mína«. Eftir það spurðist eigi til Daða fyr en á miðju næsta sumri, að lík hans fanst við Laxár- ós í Refasveit og eigi annað með honum en bréfaveski hans. Eru það tilgátur manna, að hann hafi gengið fram á snjóhengju i hríðinni og hrapað ofan fyrir2). Þegar lát Daða spurðist var þetta kveðið (af Gísla Konráðssyni?): Daði fórst inn fróði frægr at minni gnægu áttar Islands þátta ærin skil at færa. Fóstrjarðar flestu fann ártöl at sanna Jingar geymd i haga; hver mun slíkur vera? Daði var meðalmaður á hæð, grannlimaður, herða- *) Árhók Grisla Konráðssonar, Lhs. 1121, 4to, hls. 336—7. 2) Árbók Gísla Konr. bls. 336 og æfiágr. Daða eftir Jón Borgf. í Isafold VIII, 2. Ber þeim saman að öðru en því, að Jón Borgf. segir að lík Daða hafi fundist eftir 3 daga, en það hlýtur að vera rangminni, því Ministerialbók Höskuldsstaðakirkju her það með sér, að Daði var eigi jarðsettur fyr en 4. júli 1857.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.