Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 3
3 próf leysti Jón Sigurðsson einnig af hendi með fyrstu einkunn. Hann fékk ágætiseinkunn í latnesku, grísku og sögu, enn lofseinkunn í hinum námsgreinunum (Selmer. Academ. Tid. 1834. 233. og 251. bls.). Próf þessi höfðu sýnt, að Jón Sigurðsson var afbragðs vel lagaðr til þess að nema mál og sögu. . J>að var því eigi að undra, að hann kaus sér að nema classiska málfrœði. Enn í henni tók hann aldrei embættispróf, sem eigi er nein furða, þar sem hann rétt á eftir tókst á hendr svo mörg störf, er drógu hann frá embættis- náminu. Líf Jóns Sigurðssonar varð að vísu erfiðara af því, að hann eigi tók neitt embættispróf; enn hefði hann tekið það og orðið embættismaðr, hefði hann ó- mögulega getað leyst þau vísindaleg verk af hendi, sem hann gerði. það var því gott fyrir ísland og vísindin, að hann tók eigi embættispróf. Árið 1835 varð hann stipendiarius Arnamagnæa- nus. Á þann hátt fékk hann að visu nokkra árlega peninga, enn þar með tókst hann á hendr skyldur og störf. Árið 1838 var hann kosinn af nefnd þeirri, er átti að sjá um útgáfu á verkinu Regesta diplomatica historiœ Danicæ, er hið danska vísindafélag ætlaði að gefa út, til þess að safna efninu til þessa verks. Hinn 24. apríl 1840 varð hann skrifari við Kaupmannahafn- ardeild hins íslenzka Bókmentafélags, og hélt því starfi til 31/s 1851. Árið 1841 vóru þeir Jón Sigurðsson og Olafr Pálsson (síðar dómkirkjuprestr í Reykjavík) send- ir til Svíþjóðar, til þess að rannsaka íslenzk handrit í Uppsölum og Stokkhólmi. Til þessarar ferðar vörðu þeir þremr mánuðum, júní, júlí og ágúst. Ólafr Páls- son tók eftirrit, enn Jón Sigurðsson gerði skrá yfir handritin bæði í Uppsölum og Stokkhólmi, og fann þá mörg rit, er menn höfðu eigi áðr tekið eftir. Eftir skrá Jóns Sigurðssonar yfir hin íslenzku handrit í hinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.