Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 15
annálum og óprentuðum bréfum, er finnast i handrita- safni Á-rna Magnússonar og víðar. Af Byskupa sögum hefir Kaupmannahafnar- deildin gefið út tvö bindi, Kh. 1858 og 1878. Jón Sigurðsson hefir búið undir prentun Kristni- sögu, er fremst stendr i hinu fyrra bindi, og án efa ráðið, hvað upp skyldi taka í bindið ; hefir þar að auk tekið þátt í prófarkalesningunni með Guðbrandi Vigfússyni, sem að öðru leyti hefir gefið þetta bindi út og ritað formálann. Nafnaskrárnar aftan við bindið hefir Sigurðr Hansen samið. í öðru bindi af Bysk- upa sögum hefir Jón Sigurðsson átt töluverðan þátt, sem sjá má af formálanum. Að þessu bindi hafa að öðru leyti starfað Guðbrandr Vigfússon, þorvaldr Bjarnarson, Eiríkr Jónsson og Sigurðr Hansen. þá er þetta bindi kom út, var Jón Sigurðsson orðinn sjúkr. Annars myndi hann hafa 1 formálanum fyrir þessu bindi ritað, eins og hann var vanr að gera við öll þau fornrit, er hann gaf út, nákvæma og greini- lega lýsing á öllum þeim handritum, er höfð vóru við útgefning þessa bindis. í stað þess er nú formálinn fáeinar línur, og nefnir að eins þá menn, er að bind- inu hafa unnið. Diplomatarium Islandicum. íslenzkt Fornbréfa- safn. Fyrsta bindi 834—1264. Kh. 1857—76. xxvi + 858 bls. 8. Rit þetta er eitt af hinum mikilvægustu hjálpar- meðölum til íslands sögu, er út hafa komið. Bréfin eru prentuð stafrétt eftir hinum elztu og beztu hand- ritum, er þau finnast í. Hverju bréfi fylgir nákvæm lýsing á þeim handritum, er það finst í, og þar að auk við mörg bréf fróðlegr sögulegr inngangr. Aftan við bindið er mjög fullkomið nafna tal og hluta. Sú aðferð, að prenta bréfin stafrétt, er hin eina rétta. Verk þetta er í alla staði vandað, og óhætt mun vera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.