Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 27
27 hann að minni vitund aldrei legði stund á að rekja sögu sjálfra orðmyndanna. |>annig ætlaði hann, að Grágásar handritið, konungsbók, 1157. 2 í bóksafni konungs í Kaupmannahöfn, væri ritað um 1250; Konráð Maurer hefir leitt rök að, að það væri ritað á árunum 1258—1262, og ætla eg það rétt vera; Guðbrandr Vigfússon1 ætlar það ritað á árabilinu 1230—1240; enn stafsetningin og orðmyndirnar sýna, að það getr ómögulega verið ritað svo snemma. Jón Sigurðsson hefir því hér að minni ætlan komizt tölu- vert nær hinu rétta enn Guðbrandr Vigfússon. Jón Sigurðsson tók aldrei að sér nokkurt bók- legt verk, er hann hafði eigi nœga kunnáttu til að framkvæma. J>ess vegna eru rit hans áreiðanleg og vönduð. það mun t. d. vera fágætt, að rangt ártal finnist í ritum Jóns Sigurðssonar, og ef það finst, þá er það eigi af fljótvirki, heldr af því, að eigi varð séð í fljótu bragði, að gruna þyrfti ártalið í því heim- ildarriti, er það er tekið úr. J>að hefir sumum öðrum frœðimönnum orðið á, að koma fram með ágizkanir, gleyma síðan, að það vóru ágizkanir, og reisa svo ofan á þær heila bygging, sem öll hrynr, er undir- stöðunni er kipt undan henni. J>etta hefir eigi hent Jón Sigurðsson. I hinum sögulegu ritum hans, t. d. Lögsögumannatalinu, finst að eins það, er hann hefir sjálfr fundið í heimildarritunum, og hann leitaði ávalt til hinna upphaflegustu og elztu heimildarrita ; enda vissi hann, hvar þau var að finna, því að hann hafði rannsakað flest skjalasöfn í Kaupmannahöfn og annars staðar, þar sem upplýsingar gátu fengizt um sögu íslands. Fróðleikr hans í henni var og óviðjafnan- legr, og svo sem eg ætla, að enginn íslendingr hafi verið jafnfróðr í henni frá upphafi hennar fram til 1) Sturl. 1878, Prolegomena ccxi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.