Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 28

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 28
28 hins síðasta tíma, svo hygg eg, að enginn einstakr maðr hafi unnið jafnmikið fyrir hana sem hann, og að hann hafi gert meira fyrir sögu íslands, enn þeir þrir saman Jón Halldórsson, Finnr Jónsson og Hannes Finsson, og á þó ísland þessum þremr ágætismönnum mikið að þakka í þessu tilliti. Ef litið er á bóklega starfsemi Jóns Sigurðssonar í heild sinni, þá þekki eg engan íslending, er hafi starfað jafnmikið og undir eins jafnvel. Finnr Magn- ússon, sem er allrar virðingar verðr sökum hinnar frábæru iðni og starfsemi sinnar, hefir án efa ritað meira, enn hann er eigi jafnáreiðanlegr og vandvirkr, sem Jón Sigurðsson. Eg skal að endingu með nokkurum orðum minn- ast Jóns Sigurðssonar sem forseta hins íslenzka Bók- mentafélags. þess er áðr getið, að hann varð forseti Kaupmannahafnardeildarinnar árið 1851. Félagið hafði þá staðið 35 ár. J>að hafði að vísu eignazt nokkurn sjóð og gefið út nokkurar góðar bœkr, enn framkvæmð- ir þess höfðu verið heldr litlar og félagsmenn vóru fá- ir, þvíað þá er Jón Sigurðsson tók við stjórn þess, vóru aðeins 200 félagsmenn, þeir er tillög áttu að greiða. Jón Sigurðsson sá, að framkvæmðir félagsins vóru komnar undir hinum árlegu tekjum þess. Hann gerði sér því alt far um að auka félagatöluna, enda tókst honum það svo vel, að um vorið 1859 var tala félagsmanna, þeirra er tillög áttu að gjalda, orðin 7801. Hjálpaði til þessa bæði vinsæld hans hjá samlöndum sínum og hinn frábæri dugnaðr hans. Hann átti bréfa- skifti við hina helztu menn í landinu, skrifaði þeim til, er hann taldi líklegasta til að efla gagn og framkvæmð- ir félagsins, og fékk þá til að gerast umboðsmenn 1) Jón Sigurðsson. Hið íslenzka Bókmentafélag, Kh. 1867, 50. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.