Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 36
þjóðarinnar, sögnin um þjóðrek1, og loks afdrif Atla þess ljósan vott, að hann er sami maðurinn og Attíla sonur Mundjuks eða Mundzuks. í þættinum af Fornjóti og hans ættmönnum, er sonur Buðla konungs nefndur Attíll:—„Buðli hafði Saxland, hann var faðir Attíls“, o. s. frv. (kap. 2) og sagan af Diðrik af Bern, er samin mun hafa verið á 13. öld, nefnir ávalt Attila, en ekki Atla, og þó hún hafi gjörzt „i þýðverskri tungu“, þá er alt sama sögnin, eins og rétt er hermt í Prologus Diðriks sögu ; hún „hefzt út á Púl, og fer norður um Lungbardi og Fenidi, í Suava, í Ungaría, í Púlinaland, í Rúzía, í Vindland, í Danmörk og Svíþjóð, um alt Saxoniam og Frakkland og vestur um Valland ok Hispaníam.-----Ok Danir og Sviar kunnu at segja hér af margar sögur, en sumt hafa þeir fært í kvæði sín, er þeir skemta ríkum mönnum. Mörg eru pau kvœði kveðin nú, er fyrir löngu voru ort eptir pessari sögu. Norrcenir menn hafa saman fært nokkurn part sög- unnar, en sumt með kveðskap. Ok pó at nokkuð bregð- ist atkvœði um mannaheiti eða atburði, pá er ekki und- arligt, svo margar sögur sem pessir hafa sagt, en pó rís hún nær af einu efni-----“. pessi ummæli Diðrikssögu, þótt riddarasaga sé, eru miklu sennilegri, en hugarburður Keysers, sem við ekkert hefir að styðjast, að Húnaland Eddukvæðanna sé eitthvert annað Húnaland á Norður-þýzkalandi, eða jafnvel Jótlandi, og að Atli Atlakviðu og Atlamála sé einhver annar þýzkur eða józkur nesjakonungur, 1) þar sem R. Keyser gjörir ráð fyrir því, að sögnin meini þjóðrek Aiistnrg&uta hinn mikla þjóðmarsson eða þéttmarsson, Italíukonung, þá er það undarlegur misskiln- ingur. Líklegra er þó, að Guðrúnarkviða III. eigi heldur við þjóðrek Vesturgmta. konung í Toulouse, sem var Atla samtíða og barðist við hann, heldur en að hún meini þann þjóðrek, sem ekki var fæddur, þegar Atli féll frú.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.