Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 39

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 39
39 kvíslar. Alanar stóðust ekki áhlaupið, en réðu af að ganga í lið með Húnum. Héldu hvorirtveggja síðan yfir Asofshaf og réðust á ríki Jörmunreks. Átti hann tvær orustur við Húna, beið ósigur í báðum, vildi ekki lifa við skömm, og féll að fornum sið í sverð sitt. Skilur hér með Austur- og Vesturgautum, alt til þess þeir á 6. öld e. Kr. aptur sameinuðust undir fjógreki mikla f>jóðmarssyni. Austurgautar undir Amala- eður Amlunga-konungsættinni, er Jörmunrekur einnig rakti kyn sitt til, gengu að mestu á vald Húnum, en Vest- urgautar undir goðum sínum (dómara kallar Gibbon þá) Aþanreki, Friðigerni og Alavíva, af Balta-ætt, stukku undan; leitaði einn flokkurinn (undir Aþanreki), og með honum sonarsonur Jörmunreks, barn að aldri, til Siebenbúrgen eða Transsylvönsku fjallanna (Cauca- lands) en hinir, og var það meginherinn, suður yfir Dóná, og beiddu Rómverja ásjár. Eptir mörg umskipti og margar orustur við Rómverja, sem ýmsum veitti betur í, lentu þeir loksins á Suður-Frakklandi vestanverðu (Aquítaníu, Septimaníu, nú Languedoc og Gascogne), og stofnuðu þar mikið ríki undir Aðólfi mági Alareks þess, er tók og rænti Rómaborg. Aðóifur settist að i Toulouse, giptist Placidíu, dóttur Theodosíusar keis- ara mikla, og einn af hans næstu eptirmönnum, f>jóð- rekur sonur (eða sonarsonur?) Alareks varð, eins og síðar mun sagt verða, til þess að hefna Jörmunreks forföður síns á Húnum á Catalánsku völlunum. Hvers kyns þjóð voru nú Húnar, og hvaðan stöf- uðu þeir?— J>að sem menn með vissu vita um þá, er það, að þeir á 3. öldinni fyrir Krist höfðu mikið ríki vestur og norður af Kínaveldi. Hlýddu þeir höfðingj- um, er nefndu sig Tanjou, og lögðu undir sig mikinn part af Skytíu og Síberíu; réðust á sjálft Kínaveldi, og var þá 300 mílna langur veggur hlaðinn til varnar gegn áhlaupum þeirra. En — 5. keisarinn af Han’s
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.