Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 41
41 ingu af þeim, er að öllu leyti kemur heim við sögur vorar af Finnum í norðanverðum Noregi og Svíþjóð, nema þvi einu, að Ammianus segir Húnar þessir séu reiðmenn miklir, og hestunum þvínær samvaxnir1, en sögur vorar þekkja Finna að eins sem skíðamenn mikla, Skriðfinna; getur þessi munur á háttum hvorratveggja hafa risið af mismuninum á landslaginu, þar sem Hún- ar og Finnar helzt dvöldu. þ>ví allir vita, að slétt- lendið í Asíu vestanverðri og Európu -austanverðri er mikið hestapláss, en norðast í Sviþjóð, Noregi og Rúss- landi kemur hreindýrið í hesta stað. Auk bogans og örvanna segir Ammianus þeir hafi í bardögum bæði sverð og net, sem þeir brúki til að varpa yfir höfuð fjandmönnum sínum og flækja þá í, og séu þeir því jafnskæðir í skot- og í höggorustu. Að öðru leyti er þeim þannig lýst bæði af rómverkum og gotneskum höfundum, að auðsén er sá stuggur og ótti, er öðrum þjóðum hefir staðið af Húnum á 4. til 6. öld e. Kr. Enda gjörðu þeir verstu og hörðustu hríðina í því of- viðri, sem á þessum tímum barði hinar gotnesku og germönsku þjóðir upp í það brim og þann ólgusjó, er loks reið vestlæga Rómaveldinu að fullu og braut stór- um af hinu austlæga. Urðu Gautar, eins og að framan er sagt, fyrir fyrsta élinu, þegar Balamír með Húnum og Alönum 1) Equis prope affixi, duris quidem sed deforuiibus, et muliebriter iisdem nonnumquam insidentes, funguntur muneribus consuetis—Amm. Marc. XXXI, 2. Má því með sanni segja, að Húnar hafi lifað á hestbaki; hve hraustir og illir viðureignar þeir hafi verið, má bezt ráða af því, hve fljótt þeir unnu svig á Alönum, sem engir örkvisar voru. Um þá segir Ammianus: »eins og friðsamir menn elska næði, eins hafa þeir (Alanar) yndi af stríði og hættum, og er sá sæll haldinn, sem fellur í orustu, en á ellidauða hafa þeir ó- beit—Amm. Marc. 1. c. Sverjast Alanar þannig í ætt með Norðurlandabúum og Óðinstrúarmönnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.