Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 43

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 43
43 að fylgja stjórnarháttum hans, að æsa Barbarana, hinar framandi þjóðir, sér í lagi Húna, Gauta og Vandala, hverja á móti öðrum, og draga með því móti úr yfirgangi þeim, sem Rómaveldi um þær mundir hlaut að sæta úr öllum áttum. Rúasi Húnakonungi mislíkaði, að Rómverjar einnig töldu þá þjóðflokka, sem hann átti í ófriði við, t. d. Bejara, bandamenn sína; sendi hann því húnskan höfðingja, Esla, til Miklagarðs, til þess að fá bót ráðna á þessu vankvæði, og hótaði afarkostum ella. Theodosius fól tveim rómverskum höfðingjum, Plinth- asi hershöfðingja og Epigenesi féhirði að ræða málið með Húnum. En þegar á fundinn kom, var Rúas fallinn frá, og bróðursynir hans, Atli og Bleda, Mund- jukssynir, orðnir konungar Húna. Á flötunum hjá borginni Margus í efri Moesiu tóku þeir á móti sendi- mönnum stólkonungsins; en ekki fóru þeir af hest- baki og Rómverjar þá ekki heldur. þ>ar heimtaði Atli, sem fyrir svörunum var, i, eins og Rúas hafði áður krafizt, að alt sem væri norðan Dónár, lönd og lýðir, skyldi vera eign Húna, eins og það heyrði Róm- verjum, sem sunnan Dónár væri; 2, frjálsan, óhultan og nægan markað á Dónárbökkum; 3, að skattgjald Rómverja Húnum til handa væri fært upp í 700 pund gulls (kr. 504,000) á ári hverju; 4, að hver hertekinn rómverskur maður skyldi útleystur 8 pundum gulls (kr. 5760), hvort sem hann væri hjá húnskum húss- bónda, eða hefði burt hlaupið frá honum; 5, en að öllum Húnum, sem á Theodosiusar valdi væru, skyldi apturskilað endurgjaldslaust og allir húnskir liðhlaup- ar framseldir. Að þessum kostum gengu Rómverjar, og með þeim kjörum fengu þeir andrúm, á meðan Atli var að reka undir sig skýtneskar og þýzkar þjóðir, sem hann átti sökótt við. Atli Mundjuks- eða Mundzuksson var kominn af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.