Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 46

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 46
46 búningi milli Miklagarðs- og Rómaborgarkeisara — má nefna Vesturveldiskeisarann svo, þótt hann sæti optast í Ravennuborg — um að ná aptur Afríku undan Gen- sereki Vandala konungi; hafi Genserekur, — sem Gibbon kveður hafi haft mök við allar þjóðir — þá hvatt Atla til þess að ráðast á Austurveldi Rómverja; en yfirskyn til ófriðar hafi Atli fundið á þann hátt, að biskupinn í Margus, að því sem Atli bar, hefði átt að finna og stela fjársjóði miklum í landareign Húna. Hóf Atli ófriðinn með þvi að drepa niður saklausa rómverska kaupmenn á markaðinum í Mar- gus, og er Rómverjar kærðu þetta illvirki, heimtaði hann, að biskupinn og fólinn væri sér ofurseldur. Miklagarðskeisari færðist 'undan, og hófst þá fyrsta striðið við Húna (441—446), sem lyktaði svo, að Atli sigraði Rómverja í þrem stórum orustum, einni á Útusárbökkum, annari undir borgarveggjum Marcia- nopolis, á flötunum milli Dónár og Hæmus- (nú Balkan) fjallgarðsins, og hinni þriðju á trakisku hálfeyjunni rétt fyrir norðan Miklagarð (nú Dobrutscha) brendi milli 70 og 80 borgir fyrir Rómverjum, þar á meðal Sirmíum og Singidon (Belgrað), óð yfir Tessalíu alt að Termopylæ-skarðinu, og kúgaði stólkonunginn til þess að gjöra frið við sig með þeim skilyrðum: 1, að Húnar fengu landspildu sunnan Dónár frá Belgrað til Novæ í Trakíu, 15 dagleiðir á breidd—en ekki var lengd dagleiðanna ákveðin — 2, að skattgjald Róm- verja til Húna var fært úr 700 pundum gulls upp í 2000 pund (kr. 1,440,000) á ári, og þar á ofan skyldi stólkonungur greiða Atla 6000 pund gulls (kr. 4,320,000) í herkostnað ; 3, að herteknum Húnum skyldi skilað kauplaust, en að herteknir Rómverjar skyldu lausir kaupast með 12 pundum gulls hver (kr. 8640), og að allir útlendingar (barbarar), sem flúið hefðu til Róm- verja undan merkjum Atla, skyldu ofurseljast Atla,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.