Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 71

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 71
7i aðgjörðalausir fyrir framan vagnborgina, enda segja sumir (Gregoríus frá Tours) svo frá, að Aétius hafi sjálfum þótt nóg um svigurmæli Vestur-Gauta, sem þökkuðu sér sigurinn, hafi hann og, ef til vill, ekki hirt um, að eiga þá eina yfir höfði sér, þegar Húnar væru yfirstignir, en heldur viljað láta hvoratveggja framvegis ríða aðra ofan. Hreifði f>órmundur því nú við Aétius, að ráðast á vagnborg Atla; þóttist hann þurfa að hverfa heim til að ráðstafa ríki sfnu og stað- festa það gegn yngri bræðrum sínum (Friðreki, Eureki, Róþemer og Hímreki), sem eptir höfðu orðið heima, og enn voru óvitandi um fráfall föður þeirra. Aétius skildi hvers kyns var, og leyfði honum að hverfa burt með Vestur-Gauta; að vagnborginni vildi hann ekki leggja. f>ótt Atli yrði þess brátt vís, að Vestur-Gautar væru farnir, hélt hann nokkra daga kyrru fyrir í vagn- borginni. Sá var eptir, sem hann óttaðist mest, Aétius. í>ó „hvarf“, eins og Jornandes að orði kemst, „hugur hans bráðum aptur til sigursins“, og lagði hann ástað úr vagnborginni í beztu röð og reglu, en ekki bauð hann bardaga. Aétius fylgdi honum í hámóti, með Rómverjum og Frönkum, og lét sér nægja að bægja Húnum frá öllum ránum og yfirgangi. Enda var nærri sorfið aðAtla; alla leið skildi hann eptir sára ogsjúka; var vegur hans líkum stráður, þó það muni vera orð- um aukið, sem Gregoríus frá Tours skrifar, „að hann hafi komið heim aptur við fáa menn‘“. J>ví þótt mann- fallið á Catalánsku völlunum væri mikið, sumir segja 300,000 manns, sumir, sem líklegra er, 162,000 manns, auk þeirra 15000, sem féllu á leiðinni frá Orléans til Chalons, og þó menn telji Húnum 120,000 manns af þessum val, en reikni, sem trúlegt er, að Atli hafi 1) Attila cum paucis reversus est. — Greg. Tur. hist. Francorum II, 7.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.