Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 77

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 77
77 feginn. Hafi Aetius átt hér hönd í bagga, þá varð hönd hér skamma stund höggi fegin, þvi árið eptir (454) féll hann fyrir rýtingi Valentiníans III. sjálfs. J>ó það komi ekki þessum þætti við, hvað siðar varð um Húnaveldi, þá hlýðir þó þess að geta, að það tvistraðist þegar eptir fráfall Atla. Synir hans vildu skipta þvi með sér, og köstuðu hlutkesti um heilar þjóðir og þjóðflokka. f>etta gátu austurlenzku þjóðirnar þolað, en Austur-Gautar og Gepídar létu ekki bjóða sér slikt; var það norrænu eðli of ósam- boðið. Gjörðu þeir því uppreisn gegn Húnum og buðu þeim bardaga við ána Netad í Pannoniu. Biðu Húnar fullkominn ósigur og þar féll Ellak, elzti sonur Atla. En Arðarekur Gepída konungur hélt Atlaborg á Ungverjalandi og yfirráðum yfir Daciu frá Karpa- tisku hálsunum til Svarta hafsins. Austur-Gautar höfðu vestari spilduna frá Sirmium til Wien. Dengisich, annar sonur Atla, reyndi fleirum sinnum til að hefna bróður sins; loks réðst hann á Austurveldi Rómverja, en beið ósigur og féll, og var höfuð hans uppfest á Paðreimi í Miklagarði. Og þó Húnaveldi lifnaði við síðar um stutta stund á dögum jjustiníans, Justinusar, Mauritíusar og Heraklíusar keisara undir þeim Zaberg- an og Baian, þá má það með sanni segja, að þetta 200 ára líf þess (454—662) var með svo miklum um- skiptum, og svo mjög komið undir styrk annara þjóða, Bolgara, Glougen eður Avara o. s. frv., sem voru höf- uðþjóðirnar, að í réttum skilningi var Húnaveldi lokið með Atla. Hvernig er því nú varið, að þetta mikla ríki og þessi mikli auður skyldi verða svo skammvinn- ur, að þjóð, sem um stundar sakir hafði boðið yfir svo mörgum öðrum hraustum þjóðum, skyldi detta svo skjótt úr sögunni, þar sem sumar af þeim þjóðum, er lutu Húnum, Gautar og Gepídar, efldust meir og meir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.