Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 85

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 85
85 að sum jarðlög voru mynduð á sama tíma, þó útlit þeirra og bygging væri ýmisleg. Alexander Bron- gniart (1770—1847) starfaði með Cuvier að ýmsum verkum hans; hann fann, að í svörtum og hörðum jarðlögum uppi í Alpafjöllum voru sams konar stein- gjörvingar og í hvítleitum kalklögum við París ; þau voru eptir því mynduð á sama tíma, jafnvel þó lega þeirra og útlit væri svo misjafnt. Af þessu og öðru þvílíku sáu menn, að jarðlög með sams konar stein- gjörvingum höfðu líka myndun og aldur, þó önnur einkenni væru mismunandi; menn sáu og, að jarðlög, mynduð af sama efni, opt gátu verið ójöfn að aldri. Menn tóku aptir því uin sama leyti, að þar sem tvö jarðlög liggja hvort ofan á öðru, eru öll líkindi til, að hið neðra sé eldra. þ>ar sem jarðlögin hafa myndazt rólega af áhrifum vatns, er það auðséð, að svo verður að vera, þar sem jarðlagið b liggur ofan á jarðlaginu a og c á b, þar hlýtur b að vera yngra en a, og c yngra en b. En það er þó sjaldgæft, að jarðlögin eru svo regluleg. Á þeim tíma, sem jarðlagið b myndað- ist annarstaðar á mararbotni ofan á a, var lagið a sum- staðar hafið upp og ofansjávar, svo þar myndaðist ekkert; seinna þegar jarðlagið c myndaðist, varð það beinlínis ofan á a; á enn öðrum stað myndaðist jarð- lagið b, ef til vill, en skolaðist svo burt aptur af á- gangi vatns og sjávar, svo þegar c myndaðist, lagðist það beinlínis á a. Sumstaðar hafa jarðskjálftar og eldgos reist jarðlögin á rönd og jafnvel bylt þeimvið, svo lagið b varð undir a o. s. frv. ]par sem svo á stendur, er eigi hægt að fara eptir neinu öðru en steingjörvingunum í jarðlögunum, annars yrði alt í glundroða. Af því steingjörvingarnir eru svo mismunandi í jarðlögunum, ætlaði Cuvier, að hvert tímabil hefði end- að með stórkostlegri umbreytingu á allri jörðunni; við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.