Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 91

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 91
91 rennur kalda vatnið við botninn, en austur nær Eng- landi eru að eins suðlæg dýr, sem með heitu straum- unum berast norður á við. Við Flórída hefir Pourta- lés skipt sævarbotninum 1 12 belti eptir dýralífinu, því dýralífið er misjafnt í þessum beltum eptir hitastiginu, sem þar er í sjónum. fað sézt af öllu, að sævarhitinn og straumarnir hafa mestu áhrif á dýralífið; suðræn dýr færast norður og norræn dýr suður, eptir því hvort lífsskilmálarnir eru þeim hentugir eða eigi. Áður héldu menn, að dýralifið á botni úthafanna væri al- staðar hér um bil eins, og að jarðlög þau og stein- gjörvingar, sem þar myndast, væru alstaðar sömu teg- undar; en nú sjá menn, að þessu er eigi svo varið; dýra- og jurtalífið í djúpum höfum er engu síður margbrotið en á landi, þó bygging og lífsskilmálar séu aðrir. Á takmörkunum, þar sem heitir og kaldir straum- ar mætast, ganga jarðlögin, sem myndast, hvert í ann- að, án þess nokkur viss takmörk finnist. Straumar of- an á sjónum og með botninum fara heldur eigi í sömu átt. Að norðan koma pólstraumar frá Spitzbergen og Jan Mayen töluvert suður eptir og breiða það dýralíf, sem þeim fylgir, suður á við, en aptur fara heitir straumar norður með Englandi og Noregi, og færa suðræn dýr norður á við. Af öllu þessu hlýtur að verða mismunandi og margbreytt sambland af dýrum á mararbotni, því dýr af ýmsum flokkum, er lifa í mis- heitum sjávarlögum, falla til botns þegar þau deyja, hyljast leir og mynda jarðlög. Slíkt verður og að hafa átt sér stað á fyrri jarðartímabilum, og því eiga jarðfræðingar opt ilt með að gjöra sér grein fyrir þvi, hvernig öll þau dýr og jurtir eru komin í jarðlögin, sem þar finnast og sýnast benda á ýmsan uppruna og lífsskilmála. Oll dýr og jurtir hrærast beinlínis eða óbeinhnis úr stað; þó sum hin lægstu sædýr séu vaxin föst við jarðveginn meginhluta æfi sinnar, þá eru þau
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.