Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 92

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 92
92 þó vanalegfa hreyfanleg á ungum aldri. Jurtirnar út- breiðast með fræjum og sporum, sem í sjó geta borizt langt með straumum og á landi á ýmsan hátt. Sum fræ eru vaxin ull eða hýi, svo vindurinn feykir þeim ; sum bera fuglar í maga sér eða á fótum sfnum innan um leir og mold o. s. frv. Á fyrri tímabilum jarð- arinnar hafa slíkar ferðir jurta og dýra átt sér stað, eigi síður á sjó en landi. í Európu og Asíu eru víða jarðlög frá „miocene“ tímanum, t. d. í Siwalik sunnan undir Himalaya, í Pikermi í Grikklandi og í Sausas í Pyreneafjöllum. Dýralíf það, sem leifar finnast af á þessum stöðum, er ei alstaðar alveg eins; í Siwalik er sivatherium; það var að sköpulagi skylt hjörtum, höf- uðkúpan á stærð við höfuð á fíl; á því voru tvö kvísl- ótt hjartarhorn, en um augabrýrnar tvö önnur hvöss horn. í Sausas finnst dryopithecus, apategund, sem nú er útdauð; hún hefir af öllum apategundum líkzt mann- inum mest. Auk þess er á öllum þessum stöðum tölu- vert af dýrum af sömu eða líkum tegundum, t. d. nas- hyrningar, svín, mastodon, rándýr, antilópur, o. fl. í Siwalik eru og eiginlegir fílar, vatnahestar og uxar, en ekkert af þeim dýrum hefir fundizt í Pikermi og Sausas; í Európu koma þessi dýr eigi fyr fram en í jarðlögum, sem teljast til næstu jarðmyndunar á eptir (pliocene). Að öllum líkindum er þessu svo varið, að fílar, vatnahestar og uxar hafa haft uppruna sinn þar austur frá, en síðan smátt og smátt færzt vestur eptir, og því eigi komið þar fram fyr en á pliocene. Áður hafa menn látið sér nægja að lýsa stein- gjörvingunum til þess að geta sett þá í réttar dýra- raðir, án þess að kæra sig um sambandið milli þeirra innbyrðis, en nú leitast menn við að finna þau lög- mál, er framför og fullkomnun dýra og jurta á jörð vorri hafa verið bundin frá upphafi jarðarinnar. Rann- sóknir Cuviers, Richard Owens og annara eldri nátt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.