Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 110

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 110
IIO Halldóru Arnórsdóttur rauðkinns Steinólfssonar Ingj- aldssonar að J>verá15, og hefir þótt undarlegt, að hann skyldi eigi meta meirr námægðirnar við J>órarin, og svo er líklegt, að eitthvað hafi þótt minnilegt um til- lögur hans og framgöngu16. Bragð það, sem sagt er, að Glúmr hafi leikið þeim Eyfirðingum, er mjög þvi líkt, sem við mátti búast af Glúmi eftir skapsmunum * hans og kænsku. |>á er nærgætni Einars þveræings, er hann athugaði reykinn í Hrísey og ætlaði af mönn- um vera, honum einkar lík. þá verðr og að ætla það réttara, að þorvaldr tasaldi, systrson Glúms, hafi veitt Guðmundi hinum ríka áverka á Vaðlaþingi með árarhlut, enn að það hafi verið Glúmr sjálfr, er særði Einar bróður hans17, því að trautt mundi höfundr Glúmu hafa farið að eigna öðrum það, er telja mátti með afrekum Glúms, hefði hann eigi vitað sann á, að annarr hefði unnið það. Eigi segir i Glúmu, hverr vægi Grím eyrarlegg, en í Melabók segir, að Einarr þveræingr skyti hann til bana, og kann það að vera satt, þó að lítt sé Einars við vígaferli getið. Fari þetta nærri lagi, er leitazt hefir verið við að sýna, þá kemr það fram, er vænta mátti, að höf- undr Landnámu hefir kunnað vel ættirnar, og hefir honum i engu skeikað nema því að telja Ulfheiði Ingjaldsdóttur úr Gnúpufelli konu Narfa Arnarsonar þorvaldr og Klaufi hafa eflaust Barðverjar verið kallaðir, og eru þeir, er við er útt í Landnámu, og eftir aldri Klaufa getr trautt vantað lið í. 15) Gl. k. 10: ísl. forns. I, 30—31. 16) GL k. 27 : ísl. forns. I, 82. 17) Við atvist þorvaldar tasalda er miðuð tíðsetning þessa atburðar, sem eftir tali Guðbrands Vigfússonar hefir orðið hér um bil á árum 994—997 (Safn 1. s. ísl. I, 397), en hér verðr eigi rannsakað tímatal.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.