Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 126

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 126
126 i því og höfundrinn hefði látið sér nœgja, að fœra það saman í eina heild og skýra lesurum sínum frá því, er aðrir höfðu áðr ritað um sama efni. Enn það lét hann sér eigi nœgja. það sem hefir einkent öll hin síðari rit Konráðs Maurers: fullkomin notkun allra fáanlegra hjálparmeðala, nákvæm rannsókn, nýj- ar skoðanir, nýjar uppgötvanir, hin yfirgripsmesta kunnátta og hin mesta gleggskygni, það hið sama einkennir þessa bók, er mun vera hið fyrsta rit hans i þessa stefnu. f>ó liggr það í augum uppi, að K. Maurer gat eigi árið 1852 haft jafnyfirgripsmikla og djúpsetta þekking á því, er bókin rœðir um, sem hann hefir nú. Síðan hafa mörg hjálparmeðöl, sem þá vóru ókunn, komið í ljós; hann sjálfr hefir síðan komið til íslands, ferðazt um það og séð þá staði með eignum augum, er hann hafði áðr lesið um, og haldið áfram rannsóknum sínum ; og aðrir frœðimenn ritað um sömu eða lík atriði sem þau, er bók hans hefir inni að halda. Skoðanir hans á ýmsum atriðum hljóta því að hafa nokkuð breytzt og hann myndi hafa rit- að bókina nokkuð öðruvís árið 1881. Bók hans varð því eigi gefin út alveg óbreytt eða án athugasemða. Hann samði því, áðr enn bókin var prentuð, athuga- semðir við hana árið 1881, og eru þær prentaðar neðanmáls á ýmsum stöðum, t. d. á bls. 25, 34, 48, 104, 106, 107, 109, 123, 124, 125, 128, 144, 145. Hann hvorki gat ritað alveg nýja bók né þurfti þess, því að flest atriði bókarinnar gátu haldið sér óbreytt. Efni bókarinnar er þess eðlis, að hver íslend- ingur, er vill vita nokkuð í sögu ættjarðar sinnar, ætti að kynna sér hana. Höfuðkaflarnir í henni eru þessir: I. Tildrög til byggingar íslands. II. Fundið ísland, landnám og tegundir þeirra. III. Goðar, goðorð, eðli þeirra og uppruni. IV. Úlfljótslög, sett alþingi, upp- haf þjóðríkis á íslandi. V. Fjórðungaskipun og þinga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.