Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 1
p DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 285. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986. Hver á að vera forsætisráðherra? Flestir vilja hafa Steingrím áfram ■ Jón Baldvin næstur í röðinni samkvæmt skoðanakönnun DV - sjá bls. 4 og baksíðu Karvel vill ekki Sighvat í annað sætið - sjá bls. 5 t t t i i i Farið framhjá kerfimi viðskipakaup - sjá bls. 7 Það á að eyða kjöti af riðuveiku fé - sjá bls. 7 t i Spá verðbólgu næsta áis 7-13% - sjá Ms. 3 Jola- getraun DV - sjá Ms. 33 Böm a halum is ísilagðar tjamir draga til sin böm en þær geta verið varasamar. Það sann- aðist svo ekki varð um villst í frásögn Bjama Braga Jónssonar, aðstoðar- bankastjóra Seðlabankans, í DV í gær. Hann bjargaði 10 ára gamalli stúlku frá dmkknun i Reykjavikurtjöm á mánudaginn og sagði: „Ég var þvi taki fegnastur er ég tók í hönd stúlkunnar þvi hún var orðin máttvana." Stúlkan hafði fallið ofan í vök og gat sig ekki hreyft. Hér á myndinni getur hins vegar að lita böm að leik á is við Lækjarskóla i Hafnarfirði. Þau vita ekki um hættuna sem liggur i vökinni rétt við tær þeirra. -EIR /DV-mynd GVA. dagar til jóla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.