Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986. 27. dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Kafarabúningur, blautbúningur, sokkar, áföst hetta, blöðkru, 10 kg blýbelti og gríma, einnig fjarstýrt flugmódel, tví- þekja, vænghaf u.þ.b. 180 cm, óendan- legt hleðslubatterí í bæði flugvél og fjarstýringu, hleðslutæki fylgir fyrir 220 v ásamt 3 1 af eldsneyti, model blends, GX-5, selst ódýrt ef strax. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1862 Talstöð og hljómtæki. Talstöð HAM Multimode II AM og FM, 120 mögu- legar rásir. Verð 19 þús. Ferðahljóm- tæki frá Sharp, 2ja spólu segulband og útvarp, hörkugræjur. Kosta nýjar 39 þús. Verð 28.800. Ferðatæki frá Sanyo, útvarp og 2 segulbönd. Verð 16 þús., kostar nýtt 23 þús. Öll tækin eru ónotuð. Uppl. í síma 76423 eftir kl. 20. Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt tækifæri: til sölu skrifborð, stólar, fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil- rúm og margt fleira. Opið í dag kl. 14-18. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð. Dagblaðið-Vísir. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. ÖFFITA - REYKINGAR. Nálastungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Innbyggður isskápur teg. Ziemens ætl- aður fyrir innréttingahurð stærð 60 cm x 124 cm, vifta teg. Ziemens með filter. Samtals 20 þús. Uppl. í simi 30500. Pottofnar, miöstöðvarofnar, handlaug- ar, stálvaskar, baðkör, úti- og inni- hurðir, svefnbekkir, skápar, kommóða og borð og stólar í vinnuskúra til sölu. Sími 32326. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Þykktarhefill og afréttari 120 cm teg. Robland, Elo kökuvél, bandsög, lítill geirungshnífur, lítil standborvél, vifta teg. Bahco, týpa F.N.P. 050-153. Uppl. í síma 30500. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Jólin nálgast. Laufabrauðið okkar er löngu landsþekkt. Við fletjum út, þið steikið. Ömmubakstur, Kópavogi, sími 41301. Rafha suðupottar, 50, 75 og 100 lítra, á kr. 4.000 stk., einnig nokkrir Rafha þilofnar, 750, 1000 og 1200 W, á kr. 1.000 stk. Sími 82717 á kvöldin. Westinghouse ísskápur, 14" Orion Iit- sjónvarp og Acron Electron heimilis- tölva, ásamt nokkrum fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 74476. Hvitar plastborðplötur stærð 2,8 cm x 61 cm x410 cm. Mjög gott verð. Gásar sf., sími 30500. Ljósasamloka til sölu. Uppl. í síma 671074 eftir kl. 21 á kvöldin og um helgina. Lítið notaður svarthvitur stækkari ásamt fylgihlutum, verð 15 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 51080 eftir kl. 19. Pelskápa á 11-12 ára til sölu, grátt kanínuskinn, einnig Blizzard skíði, 1,50, og skór. Uppl. í síma 74669. Póstkassar. Eigum fyrirliggjandi inni- og útipóstkassa. Nýja blikksmiðjan, Armúla 30, sími 681104. Pylsuvagn til sölu, einnig ýmis tæki fyrir mötuneyti, ný og notuð. Uppl. í síma 688720. Skákborö með Backgammon ásamt tveimur stólum í stíl til sölu. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 18. Isskápur og stálgrindarsófasett, 3 + 2+1, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 34352. Boröspil fyrir spilasali til sölu. Uppl. í síma 611902 eftir kl. 17. Tölvumanntall til sölu, sem nýtt, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 15249 hs. og 22474 vs. Grétar. Sýningareldhús og eldhús- og baðinn- réttingar til sölu. Gásar sf., sími 30500. Sýningastigar í furu og eik til sölu. Gásar sf., sími 30500. f ■ Oskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni, 30 ára og eldri, t.d. ljósakrónur, lampa, skartgripi, myndaramma, póst- kort, leikföng, plötuspilara, hatta, fatnað, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugardaga 11-14. Sólbekkjaeigendur athugið! Höfum áhuga á að kaupa Sun Fit sólbekk, frá Heklu hf., staðgreiðsla kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 41757 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Prentsmiðjueigendur, prentarar. Óska eftir að kaupa Heidelberg dígul, vel með farinn. Uppl. í síma 622579 eftir kl. 19. ■ Verslun Postulínsbúðin, Vesturgötu 51, sími 23144. Nýkomið mikið úrval af postu- líni, eins og skrautpostulíni, matar- postulíni, jólapostulíni, postulíns- málningarvörum, ballerínum, stórum sjómannsdunkum með drykkjarkönn- um og margt fleira í postulíni. Auk þess mikið úrval af útflúruðum ítölsk- um rókókó-keramik-blómasúlum, pottum, vösum og styttum. Einkabíla- stæði frá Bræðraborgarstíg. Opið frá 14-19 og laugardaga frá kl. 11-16. Postulínsbúðin, Vesturg. 51, s. 23144. Jasmin auglýsir: Satínskyrtur, bómull- arklútar, pils, mussur, blússur, buxur, jakkar, kjólar o.m.fl. nýtt til jólagjafa.Höfum einnig messingvörur, trémuni og reykelsi. Pósts., greiðslu- kortaþj. Jasmin, Barónsstíg, s. 11625. Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. ■ Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. Fatnaður - yfirstærðir. Enskir kjólar og kápur í stærðum 18-24. Uppl. í síma 39987. Ónotaður svartur mittisleðurjakki, stærð small, til sölu á kr. 8000. Uppl. í síma 687528 eftir kl. 18. ■ Fyiir ungböm Marmet barnavagn, Silver Cross skermkerra, burðarrúm og leikfanga- skápar til sölu. Uppl. í síma 74165 eflir kl. 16. ■ Heimilistæki Uppþvottavél til sölu, General Electric. Uppl. í síma 671826 og 687833. ■ Hljóðfæri Dixon trommusett til sölu, stóll og tveir simbalar, ný skinn, verð 45-50 þús. Uppl. í síma 97-7176. Píanóstillingar og píanóviðgerðir. Sigurður Kristinsson, hljóðfæra- smiður, símar 32444 og 27058. Söngkona óskast í danshljómsveit í föstu starfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1864. Óska eftir að kaupa skemmtara með einföldu borði. Uppl. í síma 54227 eftir kl. 18. Fallegt pianó til sölu, verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 671278. ■ Hljómtæki Verslunin Grensásvegi 50 auglýsir: Tökum í umboðssölu hljómtæki, video, sjónvörp, bíltæki, tölvur, far- síma o.fl. Eigum ávallt til notuð hljómtæki og yfirfarin sjónvarpstæki á góðu verði. Verið velkomin. Versl- unin Grensásvegi 50, sími 83350. Hljómtæki til sölu, Kenwood útvarps- magnari, Akai segulbandstæki, Luxor plötuspilari og 2 Pioneer hátalarar, 2x85 vött, selst ódýrt, saman eða sér. Uppl. í síma 45196. Erum fluttir í Skipholt 50C. Tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl- tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 31290. ADC tónjafnari, Pioneer segulbands- tæki og fl. til sölu. Uppl. í síma 611902 eftir kl. 16.30. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir teknar í síma 83577 og 83430. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. ■ Húsgögn Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt tækifæri: til sölu skrifborð, stólar, fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil- rúm og margt fleira. Opið í dag kl. 14-18. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð. Dagblaðið-Vísir. 2 Unglingarúm, 90 cm breið, með dýn- um, dökkbrún, seljast ódýrt. Uppl. í síma 35556 eftir kl. 17. Sem nýtt furusófasett til sölu, 3 + 2+1, og sófaborð. Verð 15 þús. Uppl. í síma 45196. ■ Málverk Málverk eftir Jón Engilberts (100x75 cm), mjög fallegt, til sölu. Tilboð, merkt „Listaverk", sendist DV fyrir mánudag. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn vinna verkið. Form-Bólstrun, Auðbr. 30, 44%2. Rafn, 30737, Pálmi, 71927. Klæðningar - viögerðir. Ódýr efni á staka stóla og borðstofust. Fagvinna. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47, áður í Borgarhúsgögn, sími 681460 e.kl. 17. ■ Tölvur Acorn Electron með Plus 3 (3,5“ diska- drifi og stýrikerfi), Plus 1 (tengimið- stöð fyrir prentara, leikjapinna o.fl.) og íslenskum stöfum. íslenskt rit- vinnsluforrit (Riti) og töflureiknir (Viewsheet) fylgja auk nokkurra leikja, 6 bækur fylgja með. Verð 26 þús. Uppl. í síma 82372. Fyrirtæki - einstaklingar. Til sölu PC tölva, Cannon 256 K með 10 MB, hörð- um diski ásamt 15" gæðaprentara, ýmis forrit geta fylgt. Uppl. í síma 78727 eftir kl. 18. Commodore 64 með kassettutæki ásamt diskettustöð og 40-50 forritum til sölu. Uppl. í síma 28449 milli kl. 13 og 19 (Birgir). Laiser PC 3000 til sölu með diskdrifi, stýripinnum, leikjum o.fl. forritum. Verð 8 þús. Einnig Epson prentari. Verð 15 þús. Uppl. í síma 23977. Litiö notaöur Silver Reed hágæða prentari EX 770 með 4 prenthjólum, arkamatara og tölvupappírsmatara, aukaminni 8 K. Sími 22034 og 22035. Ársgömul Amstrad tölva með litaskjá, segulbandi, stýripinna og forritum á 22 þús. til sölu. Einnig Citizen, alvöru- prentari á 13 þús. Uppl. í síma 79865. Acorn Electron tölva til sölu ásamt skjá, segulbandi og 10-15 forritum. Uppl. í síma 93-2183. Apple llc tölva ásamt Appleworks for- riti, kennslubókum o.fl. til sölu strax, verð 30 þús. Uppl. í síma 31656. Sinclair Spectrum til sölu ásamt segul- bandi, stýripinna og 90 leikjum. Uppl. í síma 44442. ■ Sjónvörp_____________________ Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Notuð innflutt litsjónvarpstæki til sölu, ný sending, yfirfarin tæki, kredit- kortaþjónusta. Verslunín Góðkaup, Bergþórugötu 2, sími 21215 og 21216. Nýlegt ITT 22" litsjónvarpstæki til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 74491 eftir kl. 18. ■ Ljósmyndun Yasica myndavél til sölu FX-D Qu- arts, 50 mm linsa, F 1,4, tvær zoomlins- ur, 2885 og 70210, winder, autoflass, þrífótur og taska. Uppl. í síma 687597 milli kl. 13 og 19. ■ Dýrahald Hef til sölu fjölbreytt úrval reiðhrossa: jarpur, 6 vetra, viljugur tölthestur, 65 þús., rauðblesóttur, 8 vetra, alhliða hestur, traustur hestur, verð 55 þús., brúnblesóttur, 6 vetra klárhestur, verð 45 þús., brúnn, 5 vetra, alhliða gangur, verð 45 þús. o.fl. o.fl. o.fl. Uppl. í síma 99-6809. Frá Hundaræktarfélag íslands, jólafund- ur. Jólafundur að Súðarvogi 7, 3. hæð, fimmtudaginn 11. des. kl. 20. Jóla- stemmning og kaffiveitingar, sýni- kennsla á fljótgerðum jólagjöfum. Stjórnin. Aðalfundur íþróttadeildar Fáks verður haldinn mánudaginn 15. des. nk. kl. 20.30 í félagsheimilinu. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Gæludýraversl. Dýralif, fiölbreytt litaúrval páfagauka og annarra dýra. Geysilegt vöruúrval. Póstsendum. Dýralíf, Skólabraut 23, síma 93-2852. Hestamenn. Tökum að okkur hesta- og heyflutninga um allt land, útvegum úrvals hey. Uppl. í síma 16956, Einar og Róbert. 4ra mán. hvolp af stóru kyni vantar heimili strax. Uppl. í síma 52134 á kvöldin. Hestamenn! Sími 44130. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Guðmundur Sigurðsson, sími 44130. í Ölfushreppi er í óskilum bleikrauður hestur með stjörnu í enni, mark ógreinilegt. Hreppstjóri. Síamskettlingar til sölu. Uppl. í síma 84535. Tek að mér að flytja hey og hesta. Uppl. í síma 51923. Tek hesta í vetrarfóðrun. Uppl. i sima 99-6007. ■ Vetrarvörur Tökum í umboðssölu allan skíðabúnað og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói). Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Umboðssala. Vegna gífurlegrar eftir- spurnar vantar okkur allar stærðir af notuðum barnaskíðum í umboðs- sölu. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C, sími 31290. Polaris Indy 600 ’84 til sölu, 3 cyl., vatnskældur, 92 hestöfl, sem nýr, má greiðast á skuldabréfum. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bliki, sími 686477. Vélsleðamenn. Þá er snjórinn kominn, allar viðgerðir og stillingar á sleðum, kerti, olíur o.fl. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Sktðavörur. Tökum í umboðssölu not- uð skíði og skíðaskó. Sportbúðin, Völvufelli 17, sími 73070. Polaris Star vélsleði ’84 til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 685701 á kvöldin. ■ Hjól Hænco auglýsir!! Leðurjakkar, leður- buxur, hanskar, leðurskór, hjálmar, móðuvari, olíusíur, leðurfeiti, leður- sápa, bremsuklossar, burstasett, hengirúm, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Euro- og Visaþjónusta. Hænco, sími 12052-25604. Póstsendum. Bifhjólafólk. Mikið úrval af bifhjóla- fatnaði, hjálmum og mörgu fleiru. Gott til jólagjafa. Póstsendum. Opið á laugardögum fram til jóla, kreditkort. Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 10220. Honda MB árg. ’82 til sölu, vel með farin, verð kr. 45 þús., góður stað- greiðsluafsláttur eða greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 92-7264 eftir kl. 19. Honda MT ’82 til sölu, gott hjól. Uppl. í síma 74390. ■ Til bygginga Til sölu einnota mótatimbur, 1x6, hefl- að, samtals 660 m. Uppl. í síma 4031£ eftir kl. 20. ■ Byssur FramhaldsaöaHundur Skotfélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtu- daginn 18. des. kl. 19.30 í húsakynnum Í.S.I. Laugardal. Dagsskrá: endur- skoðun reikninga. Þar á eftir kl. 20.30 verður haldinn almennur félagsfund- ur, dagsskrá: stjóm skýrir helstu mál félagsins. Almennar umræður. Stjórn- in. ■ Flug______________________ TF-JEG. Til sölu Cessna 150 ’75, upp- gerður mótor, vel búin tækjum, m.a. ADF-VOR-transponder. Selst í heilu . lagi. Uppl. gefur Gísli, vs. 96-81111 og hs. 96-81300. ■ Verðbréf______________ Hef til sölu nokkurt magn af sjálfskuld- arábyrgðarbréfum til 6 ára. Áhuga- samir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1860. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu 10,5 og 9 tonna nýir plastbátar, 11-9-6 - 4,5 tn., dekkaðir súðbyrðingar. Allir bátarinir eru vel búnir siglinga- og fiskleitartækjum. Kvöld- og helgars. 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarf., s. 54511. Útgerðarmenn, skipstjórar. Síldamót 230 fmlx88fmd nr. 12, toppnót, ýsunet, þorskanet, ufsanet, handfærasökkur, fiskitrpll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-1511 og heima 98-1700 og 98-1750. Flipper 620 skemmtibátur til sölu. Til sýnis í Bílasölunni Skeifunni. Mögu- leiki að taka bíl upp í viðskiptin. ■ Vídeó Upptökur við öli tækifæri (brúðkaup. afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Myndbönd og tæki, Hólmgarði, sími 686764. Allar videospólur á 80 kr. Videotæki og 3 spólur á 450 kr. Mikið úrval af góðum og nýjum myndum. Opið frá 18-22. Stopp - stopp - stopp! Videotæki + 3 myndir á kr. 540. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. VHS video afspilunartæki til sölu, i góðu lagi, verð 13 þús. Til greina koma skipti á Commodore monitor. Uppl. í síma 615221 eftir kl. 19. 80 VHS myndir til sölu, nýlegt efiii, gott verð og kjör, ýmis skipti. Uppl. í síma 93-8727. Panasonic VHS myndbandstæki til sölu, ca l'A árs gamalt, nýyfirfarið. Uppl. í síma 32978 eftir kl. 17. ■ Varahlutir Bilabúð Benna, Vagnhjólið. Vatnskass- ar, RANCHO, fjaðrir, demparar, fóðringar. MSD kertaþr., fjölneista- kveikjur, Wam rafmagnsspil, felgur, topplúgur, pakkningar, vélahlutir. Hraðpöntum varahluti frá GM, Ford,' Dodge og AMC, hagstætt verð. Bíla- búð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825. Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Utvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega þíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu 35" Mudderar, nýir, plastsam- stæða á Willys CJ-5, 4 gíra Chevy trukkakassi, Scout millikassi, Spicer 20, Scout hásingar, Spicer 44 og 30, læstar, vökvaspil, millikassi í Blazer, framfjaðrir og aflstýri. Uppl. í síma 76596 eftir kl. 17 og 45455 eftir kl. 20. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 87640. Höfum ávallt fyrirliggandi not- aða varahluti í flestar tegundir bifreiða. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Colt ’83, Fairmont ’78, Toyota Tercel ’81, Toyota Starlet ’78, Mazda 626 ’82, Opel Ascona ’78, Mazda 323 ’82, Mu- stang n ’74, Cherman ’79. Bílgarður sf., sími 686267.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.