Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986. Útvaip - Sjónvaip Bylgjan kl. 20.00: Jóhann G. á fimmtudegi Gestur Jónínu Leósdóttur í kvöld er Jóhann G. Jóhannsson, en eins og flestir vita er hann af hljómakynslóð- inni svokölluðu. Jóhanni er margt til lista lagt. Fyrir utan tónlistina heíur hann fengist við listmálun og ljóðagerð. Þessa dagana sýnir hann verk sín í Gerðubergi, auk þess sem hann hefur nýverið samið þrjú lög á plötu Björgvins Halldórs- sonar sem kemur út um þessar mundir. Hann setti á stofn Gallerí Lækjartorg á sínum tíma. Það má segja að Jóhann G. Jóhanns- son sé margslunginn maður sem hefúr margt að segja. Jóhann G. Jóhannsson verður gestur Jónínu Leósdóttur á Bylgjunni. Rás 2 kl. 23.00: Hæg læti Pétur Þorsteinsson sér um þáttinn Hæg læti klukkan 23.00 í kvöld. I þættinum mun Pétur kynna ljúf lög úr ýmsum áttum og meðal flytjenda eru Bítlamir, Shadows, Roxy Music og Commodores. Lögin verða flest af rólegra taginu og ættu að vera notaleg áheymar þeim sem eru að skríða í háttinn á þessum tíma. Bryan Ferry og félagar í Roxy Music munu ásamt fleirum leiða hlustendur rásar tvö inn í draumaheima. Stöð 2, kl. 22.25: Svimi Hitchcocks Svimi (Vertigo) er ein umdeildasta mynd Alfreds Hitchcocks frá árinu 1958 og er byggð á sögu eftir Pirre Boileau. Myndin fjallar um leynilögreglu- mann sem kominn er á eftirlaun er gamll skólafélagi hans ræður hann í vinnu til þess að fylgjast með athæfi konu sinnar. Það endar með því að leynilögreglumaðurinn verður ást- fanginn af konunni en það er aðeins byrjunin á öllu sem á eftir kemur, en sjón er sögu ríkari. Aðalleikarar þessarar myndar eru James Stewart, sem leikur leynilög- reglumanninn, Kim Novak leikur hina dularfullu eiginkonu, Barbara Bel Geddes (miss Ellie í Dallas), Tom Hel- more og Henry Jones. RÚV kl. 22.20: Böm og fjölmiðlar í Fimmtudagsumræðunni í kvöld, sem Guðrún Birgisdóttir stjómar, taka þátt þau Guðrún Helgadóttir alþingis- maður, Gunnvör Braga deildarstjóri bama- og unglingadeildar ríkisút- varpsins, Þorbjöm Broddason lektor og Þómnn Hafstein frá menntamála- ráðuneytinu. Umræðan að þessu sinni verður um böm og fjölmiðla, meðal annars verð- ur rætt um stöðu bama andspænis fjölmiðlaflóðinu og áhrif fjölmiðla á böm. Fimmtudagur 11. desember ~ Stöð 2 17.00 Myndrokk. Sunnudagsbíó, sýnt er úr nýjustu myndunum. Stjórn- andi er Súní. 18.00 Teiknimynd. Furðubúarnir (The Wuzzles). 18.30 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 19.55 Ljósbrot. Þáttur í umsjón Val- gerðar Matthíasdóttur. Kynntir verða ýmsir þættir úr menningu og listum, einnig em kynntir ýms- ir dagskrárliðir á Stöð tvö. 20.10 Bjargvætturinn (Equalizer). Maður, sem er í sjálfskipaðri lög- gæslusveit, er að myrða fólk á götum úti og nælir síðan á fórn- arlömb sín auglýsinguna frá Bjargvættinum. Bjargvætturinn fer að leita þessa manns á sama tíma og hann hjálpar ungum nema sem verður fyrir mikilli áreitni hrottalegra þorpara. 20.55 Testament. Bandarísk kvik- mynd frá 1983 með Jane Alexand- er, William Devane, Roxana Zal og Lukas Haas í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um líf fjölskvldu einnar sem lifir af kjarnorku- sprengingu og átakanlegar afleið- ingar þess á meðlimi hennar. Mynd þessi sýnir hvaða áhrif kjarnorkusprenging getur haft. 22.25 Svimi (Vertigo). Bandarísk kvikmynd eftir Alfred Hitchcock. Með aðalhlutverk fara James Stewart, Kim Novak, Barbara Bel Geddes (miss Ellie í Dallas), Tom Helmore, Henry Jones o.fl. Mynd þessi er ein umdeildasta mynd Hitchcocks. Fyrrum leynilög- reglumaður (Stewart) sem kominn er á eftirlaun, er ráðinn af gömlum skólafélaga sínum til þess að fylgj- ast með konu hans (Novak). Það endar með því að leynilögreglu- maðurinn verður ástfanginn af konunni en það er aðeins byrjun- in. 00.30 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagslns önn - Efri-árin. Um- sjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjánsson. 14.00 Miðdegissagan: „Glópagull“, ævisöguþættir eftir Þóru Ein- arsdóttur, Hólmfríður Gunnars- dóttir bjó til flutnings og les (8). 14.30 í textasmiðju Jóhönnu G. Erl- ingson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórar- insson kynnir. 17.40 Torgið Menningarmál. Um- sjón: Oðinn Jónsson. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um er- lend málefni. 20.00 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur íslensk lög. Hans Ploder stjórnar. 20.15 Að geta kysst fyrir launin sín. Þáttur í umsjá Aðalsteins Bergdal og Lilju Guðrúnar Þorvaldsdóttur. Gestur: Guðrún Þ. Stephensen. 20.45 Lagasmiðir í Reykdæla- hreppi. Umsjón: Helga Jóhanns- dóttir. 21.20 Sumarleyfi í skammdeginu. Helga Ágústsdóttir segir frá. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan - Börn og fjölmiðlar. Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 23.10 Kvöldtónleikar. a. Flautukon- sert í D-dúr K. 314 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hubert Barwas- her og Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leika; Colin Davis stjórnar. b. Serenaða í A-dúr op. 16 eftir Johannes Brahms. Concertgebo- uw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Utvazp zás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægur- heima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Djass og blús. Vernharður Lin- net kynnir. 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Hitt og þetta. Andrea Guð- mundsdóttir sér um þátt með lögum úr ýmsum áttum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn- laugur Helgason kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Hæg læti. Þáttur með ljúfri tón- list í umsjá Péturs Þorsteinssonar. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni FM 90,1 18.00 19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni FM 96,5. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við spurningum hlust- enda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins. Bylgjazi 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Tónlistargagnrýnend- ur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Þægileg tón- list hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist með léttum takti. 20.00 Jónína Leósdóttir á fimmtu- degi. Jónína tekur á móti kaffi- gestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. Bjarni Ó. Guðmundsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 23.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægileg tónlist í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. 24.00 07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Tónlist og upplýsingar um veður. Föstudagur 12. desember Utvazp zás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Páll Bene- diktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur þáttinn. (Frá Akureyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakið. „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (10). Jólastúlkan, sem flettir al- manakinu, er Sigurlaug M. . Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forystugreinum dag- blaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. -------gr-------------——-------- Utvazp zás n 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kol- brúnar Halldórsdóttur og Sigurð- ar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Spjallað við hlustendur á lands- byggðinni, vinsældalistagetraun og fleira. Bylgjan 7.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm- assyni. Létt tónlist með morgun- kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Föstudagspoppið allsráð- andi, bein lína til hlustenda, afmæliskveðjur, kveðjur til brúð- hjóna og mataruppskriftir. Fréttir kl. 10.00. 11.00 og 12.00. Veðrið I dag verður sunnanátt um allt land, víðast hvasst um landið austanvert en heldur hægari vestantil. Norðaustan- lands verður þurrt en slydda eða snjóél_ j í öðrrun landshlutum. Hiti 0-4 stig. Akureyri hálfskýjað 3 Egilsstaöir skýjað 4 Gaitarviti alskýjað 3. Hjarðames skýjað 4 Keílavíkurfiugvöllur snjóél 1 Kirkjubæjarklaustur skúr 2 Raufarhöfn skýjað 3 Reykjavík úrkoma 2 Sauðárkrókur skýjað 1 Vestmannaeyjar haglél 2 Útlönd ki. 6 í morgun: Bergen skýjað 5 Helsinki alskýjað 1 Kaupmannahöfn þokuruðn. f“ Osió þoka -4 Stokkhólmur heiðskírt -2 Þórshöfn skúr 7 Útlönd kl. 12 í gær: Aigarve léttskýjað 12 Amsterdam léttskýjað 4 Aþena skýjað 10 Barceiona mistur 8 (Costa Brava) Berlín þokumóða 5 Chicagó léttskýjað -9 Feneyjar þokumóða 5 (Rimini/Lignano) Frankfurt þoka 3 Glasgow skýjað 7 Hamborg haglél 5 Las Palmas skýjað 19 (Kanaríeyjar) London hálfskýjað Lúxemborg þokumóða 4 Madrid þokumóða 5 Malaga heiðskírt 12 (CostaDelSol) Mallorka alskýjað 12 (Ibiza) Montreal snjóél -2 New York skýjað 12 Nuuk snjóél -8 París skýjað 4 Róm þokumóða 9 Vín þokumóða -2 Winnipeg alskýjað -18 Valencía heiðskírt 11 (Benidorm) CA Gengið Gengisskráning nr. 236 - 11. desember 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,760 40,880 40,520 Pund 58,126 58,297 58,173 Kan. dollar 29,557 29,644 29,272 Dönsk kr. 5,3720 5,3878 5,4225 Norsk kr. 5,3926 5,4085 5,3937 Sænsk kr. 5,8728 5,8901 5,8891 Fi. mark 8,2669 8,2912 8,2914 Fra. franki 6,1879 6,2062 6,2492 Belg. franki 0,9752 0,9780 0,984^ Sviss. franki 24,2619 24,3333 24,5799 Holl. gyllini 17,9457 17,9985 18,1135 Vþ. mark 20,2837 20,3434 20,4750 ít. líra 0,02928 0,02936 0,02953 Austurr. sch 2,8831 2,8916 2,9078 Port. escudo 0,2736 0,2744 0,2747 Spá. peseti 0,3005 0,3014 0,3028 Japansktyen 0,25052 0,25126 0,25005 írskt pund 55,250 55,413 55,674 SDR 48,9303 49,0742 48,9733 ECU 42,2274 42,3517 42,6007 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Veislumiðstöóin Lindargötu 12-símar 10024-11250. Við bjóðum aðeins það besta Kaffisnittur Smurt brauð Brauðtertur Veisluborð Köld borð Partíborð Kabarettborð Létið okkur sjé um veisluna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.