Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986. Erfttt að rata í bænum F.S. skrifar: Fyrir nokkru skrifaði utanbæjar- I maður í blöðin og kvartaði undan því I hve erfítt væri fyrir utanbæjarmenn að rata í bænum og vildi að gefin væru út kort sem gerðu sveitamönnum I auðveldara að komast leiðar sinnar I akandi í höfuðborginni. Min skoðun er hins vegar sú að þeir ættu ekki að fá að fara inn fyrir bæjarmörkin. Ástæðan fyrir því er sú að þeir ógna lífi hér með akstri sínum. Til dæmis | er það ekki óalgeng sjón að sjá utan- ' bæjarmenn aka lúshægt á vinsti akrein og halda allri umferð fyrir aft- an. Jafnalgengt er að sjá þá fara yfir á rauðu ljósi og gleyma að fara yfirl þegar græna ljósið kemur (þeir kunna I ef til vill ekki á þetta). Allt of mikið | er um það að þeir virði ekki stöðvun- arskyldumerki og bönn við vinstri eða | hægri beygjum, innakstri eða lagn- ingu bifreiða. Annaðhvort ætti að taka i alla utanbæjarmenn í hæfnispróf þeg- | ar þeir ætla inn á Stór-Reykjavíkur- svaklið eða gera það að lögum að allir | verði að taka bílprófið í höfuðborg- inni, þannig að sveitafólk, sem hefur | tekið próf í litlum þorpum eða kaup- stöðum, konii ekki af fjöllum og stari , eins og naut á nývirki þegar það sér | götuvita. Hættulegasta atferli margra Reykvíkinga í umferðinni á landsbyggðinni er þegar þeir taka sér hvild frá akstri á miðjum brúm landsins og glápa á fiskinn í ánum. Þó þeir hafi ekki séð slík undur áður nema í fiskabúð þá verða þeir að sýna varúð. Spumingin Ertu hlynntur frystingu kjarnorkuvopna almennt? Sigurbjörg Eiðsdóttir nemi: Já, alveg tvímælalaust og til þess eins að tryggja friðinn betur. En vegna valdatogstreitu milli stórveldanna tveggja, þ.e. Bandaríkjanna og Sov- étríkjanna, held ég að það komist seint í framkvæmd eða aldrei. Þórunn Björgúlfsdóttir innanhúss- arkitekt: Já, því er ég mjög hlynnt hvar sem er í heiminum og tekur það bæði til kjarnorkuvopna og vopna almennt. Ég held að það verði samt ekki framkvæmanlegt á næstunni, ekki með þeirri pólítík sem rekin er í dag, en sinnuleysi fólks er þar í fvrirrúmi og fólk virðist vera algjör- lega sofandi gegn þessum vágesti. Ingveldur Sigurðardóttir: Ég er al- gjörlega á móti öllu því er fella má undir kjamorkuvopn og vil alls eng- in í þessum stóra heimi. Ég vona bara að þeir sem ráða þama ein- hverju vitkist og sjái íram á bjartari daga. Stefán Edelstein: Ég held að það sé nóg að berjast við að lifa án þessara vágesta hvar sem er í heiminum og er því hlynntur afnámi allra kjarn- orkuvopna. Maður verður einnig að lifa í voninni að þessir vágestir hverfi þegar fram líða stundir. Þór Saarri sjómaður: Já, það finnst mér svo sannarlega því við höfum ekkert með þau að gera. En ég tel það samt illframkvæmanlegt því það berjast allt of margir um völdin og þetta virðist vera ein leið ti! að tryggja þau. Halldór Valgarðsson: Nei, mér finnst að kjamorkuvopnin eigi að vera við lýði enda hafa dæmin sannað að þau hafa stuðlað að friði frá því í síðari heimsstyrjöld. Lesendur________________ Tilraunir á Reykvík- ingum Kona á Vesturlandi skrifar: í lesendabréfi í DV hinn 25 nóvemb- er síðastliðinn er einhver F.S. sem skrifar um akstur utanbæjarfólks í höfuðborginni. Eitthvað er hugarfar aumingja karlsins (hlýtur að vera karl því konur era víðsýnni) rysjótt. Þessi F.S. er í nefndu lesendabréfi að svara utanbæjarmanni er taldi rétt að gefa út aðgengileg kort til að auðvelda ókunnugum að rata um borgina á bíl- um sínum. Ég tel þessa hugmynd góða og myndi hún tvímælalaust spara tíma og auka öryggi í umferðinni. F.S. telur að banna eigi utanbæjar- fólki að koma á bílum inn fyrir borgarmörkin því þeir ógni lífi borgar- anna. Þeir aki of hægt, aki á rauðu ljósi og virði ekki stöðvunarskyldu. Lesandi hringdi: Það era seld árskort í lyftumar í Bláfjöllum og er svo sem ekkert út á það að setja nema ef fólk er búið að borga fyrir ákveðna þjónustu í eitt ár þá er mjög eðlilegt að það fái að njóta hennar allan tímann. Mánudaginn hinn 8. desember var sagt í sjálfvirkum símsvara, á vegum forráðamanna er sjá um Bláljöll, að lyftumar yrðu ekki opnar út þessa viku, það yrði að bíða fram á næstu helgi og það ætti kannski að opna um helgina. Ég var mjög hissa á þessu og hringdi í íþróttaráð til að fá skýringu. Þar var Slíkur málflutningur sem þessi er dæ- migerður fyrir raglara og þöngul- hausa. Þetta þekki ég af eigin reynslu, mér tjáð að þeir fengju ekki fjárveit- ingu til þess að ráða nægilegan mannskap fyrir áramót og málið strandaði því á fjárskorti. Ég verð nú að viðurkenna að mér finnst harla einkennilegt að vera með dýr og mikil tæki ónotuð af þeirri ástæðu að það vanti mannskap, það hlýtur að vera eitthvað meira að en það. Mér finnst einnig ansi hart að hafa keypt árskort í lyftumar því ég keypti það í þeirri trú að það ætti að vera opið allan veturinn eins lengi og færð leyfði. ég hef ekið bílum í Reykjavík með ýmsum númeram, m.a. R-númeram. Það skal ég viðurkenna að ég hef gert Guðmundur Jónsson, Raufarhöfn, skrifar: Ég get ekki látið hjá líða að minnast á íslenskar getraunir. Þannig er að ég hafði 11 rétta á getraunaseðli í 15. leikviku en ég fæ ekki greiddan vinn- ing vegna þess að Islenskar getraunir fengu ekki seðlana hér af staðnum fyrr en á mánudeginum eftir hádegi. Samt sem áður póstlagði umboðsmað- ur Getrauna hér á fimmtudeginum. Þar með lágu seðlamir á pósthúsinu alla helgina í lokuðu umslagi með stimpli þess dags sem það er póstlagt og ætti það að vera sönnun þess að tilraunir á Reykvíkingum hvað snertir umferðarþekkingu, umferðarmenn- ingu og þolinmæði. Það er hægt að leyfa sér ýmsa hluti án þess að allt ætli vitlaust að verða aki maður á bíl með R-númeri. Slík er hlutdrægni aula á borð við F.S., þeir skammast sín fyr- ir sína eigin vanþekkingu á akstri og era að koma sökina á aðra. Ekki er hægt að láta hjá líða að fjalla um akstur allt of margra Reyk- víkinga. Hver þekkir ekki hið hættu- lega stressráp þeirra á milli akreina svo ekki sé minnst á hjákátlégan snjó og hálkuakstur þeirra. Sannkallaður brandarabanki. Margir þéttbýlisbúar, þeir sem sjald- an út á mölina koma, era undravert fyrirbæri. Ana beint af augum án þess að taka tillit til umferðar á móti. Líkt og naut eftir rauðri dulu svo notaðar séu líkingar F.S. Hættulegasta atferli margra Reykvíkinga í umferðinni á landsbyggðinni er þegar þeir taka sér hvíld frá akstri á miðjum brúm lands- ins og glápa á fiskinn í ánum. Þó þeir hafi ekki séð slík undur áður nema i fiskabúð þá verða þeir að sýna varúð. F.S., þú varst heppinn að skrifa ekki undir nafni. Fáðu þér afraglara strax. ekki var um fölsun að ræða. Nú er mér sagt að seðlamir frá 15. leikviku gildi fyrir þá 16. og bíði hlutaðeigandi því ekki tjón af. Ég tapaði 796 krónum í vinning og fyndist mér því að breytingar ætti að gera hvað þetta varðar, svo að seðils- hafar þurfi ekki að bíða tjón af því að póstþjónustan eða veðurguðimir hamli því að seðillinn berist Getraim- um á réttum tíma. Ég mun fagna því er Lottó 5/32 kemst hingað, þar er maður öruggur þátttakandi og stuðningsmaður mál- efnanna. Góðum fundarlaunum heitið Ólafur G. Einarsson skrifar: Ég undirritaður lýsi hér með eftir ættargrip sem er eikarfjöl með tveimur útskomum versum. Upphaf þess fyrra er „Farsæll skal fleyið kallast“ og endir síðari versins er „Andi guðs hjá því standi“. Á miðri fjöl er útskorið krossmark með stöf- imum E.J. Hverjum þeim sem upplýsingar getur gefið um hvar nefod fjöl er niðurkomin er heitið góðum ftmdar- launum. Vinsamlegast hringið í síma 10550 og 29560. Ég tapaði 796 krónum í vinning af því að póstþjónustan eða veðurguðirnir hömluðu því að seðillinn barst islenskum getraunum á réttum tíma. „Mér finnst einnig ansi hart að hafa keypt árskort i lyftumar því ég keypti það í þeirri trú að það ætti að vera opið allan veturinn eins lengi og færð leyfði." Allt strand í Bláfjöllum Ljósritun námsgagna Námsmaður skrifar: söfnin, fjarlægð þeirra frá skóla og I ýmsum námsgreinum er kennsla kostnaður við ferðir og vinnutap þannig að fáanlegar bækur falla veldur þvi að þeir hallast að því að ekki að efhistökum kennarans. í ljósrita viðbótareintök til einkanota. þeim tilvikum grípur hann gjaman Frá mínum bæjardyrum séð er til þess ráðs að vísa til bóka í söfnum þetta sóun á starfsorku nemenda og eða ljósrita greinar eða bókakafla í með skipulagi og stjómun virðist nokkrum eintökum sem síðan liggja mega minnka mikið vinnuna við frammi fyrir nemendur í saini skól- þessa gagnaöflun - en einn hængur ans. virðist vera á þessu. Höfundaréttur Aðstaða nemenda til að nálgast er á rituðu máli og eiga höfundar slíkgögnermisjöfh.Afgreiðslutímar þess rétt á greiðslu fyrir sinn snúð safnanna era sniðnir að þörfum ef mörg eintök era ljósrituð i einu nemenda dagskóla sem era daglegir en fá ekkert ef hver ljósritar fyrir gestir safiiana og allan daginn á sig samkvæmt gildandi samningi. staðnum. Nemendur fullorðins- Ég tel ekkert vafamál að hagstæð- fræðslu era margir hverjir bundnir ara sé að greiða höfundinum sitt og starfi sínu á þeim tíma sem aðgengi- létta óþarfa hlaupum af þeim sem legast er að nota söfhin og hafa vilja nota sér þau tækifæri sem gef- samband við kennara utan kennslu- ast til þess að fræðast, - það er að stunda. minnsta kosti ekki á höfundum að Fyrirhöfii nemenda við að nota heyra að greiðslur þeirra séu háar. Veðuiguðimir hamla vinningi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.