Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986. 7 Atvinnumá] Bátakaup: Farið framhjá kerfinu - íbúðum í bátum breytt í geymslupláss í hinum ströngu reglum um end- urnýiun fiskiskipa, þegar gömul skip fara í úreldingu og önnur keypt í stað- inn, eru ákvæði sem segja að nýja skipið megi ekki vera nema 20 lestum stærra en það úrelta. Með þetta eru ekki allir ánægðir. Sumir vilja stærri skip. Nú hafa menn fundið út aðferð til að hagræða málinu dálítið. Þegar fiskiskip eru burðarmæld er millidekkið ekki tekið með í mæling- unni. íbúðir skipverja eru flestar aflan til á millidekki og með því að fækka þeim eða minnka fæst aukið geymslu- pláss, sem aftur eykur burðarplássið og má með þessu komast fram hjá hin- um ströngu reglum. Magnús Jóhannsson siglingamála- stjóri sagði að þetta væri atriði sem ekki kæmi Siglingamálastofnun við. Aftur á móti fara skoðunarmenn stofhunarinnar yfir íbúðir skipveija og verða þær að vera eftir ákveðnum reglum. En eins og allir vita er það mismunandi hve margir skipverjar eru i áhöfn, eftir þvi hvaða veiðar eru stundaðar. Þess vegna er erfitt að segja til um hve mörg svefhpláss eiga að vera í hverju skipi. Það er með þetta eins og önnur boð og bönn að menn finna leiðir til að komast framhjá þeim, en frægasta og skýrasta dæmið er kvótakerfið í fisk- veiðunum. Margar leiðir eru til að fara í kringum reglur kvótakerfisins og eru sjómenn raunar ekkert að fara leynt með þær. -S.dór Kjöt af riðuveiku fé á ekki að fara á markað - segir Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum Þetta frábæra tæki með MB FM stereo og kassettu ásamt tveimur 20 vatta hátölurum er á sérstöku jólatilboðsverði. Verð aðeins kr. TAKMARKAÐAR BIRGÐIR SENDUMí PÓSTKRÖFU Ármúla 38, símar 31133 og 83177, og Garðatorgi 1, Garðabæ, sími 656611 Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum, hafði samband við DV og sagði, vegna fréttar sem birtist í blaðinu um að kjöt af riðuveiku fé væri flokkað eins og annað kjöt, að kjöt af þessu fé ætti ekki að fara á markað, hvorki í verslanir né til vinnslu. Hann sagði að það væri hlutverk héraðsdýralækna, þar sem riðuveiku fé er slátrað, að sjá til þess að kjötinu væri eytt. Hann benti á að það væri löngu liðin tíð á ís- landi, þar sem nóg er af góðum mat, að borða kjöt af sjúkum skepnum þótt það hefði verið gert á árum áður þegar matarskortur var ríkj- andi. Hann sagði að enda þótt einhveij- ar kindur væru sjúkar af riðuveiki þá gætu allar hinar á viðkomandi bæ eða svæði verið heilbrigðar. Riðuveiki sagði hann að sæist á kindum löngu áður en fer að sjá á holdarfari þeirra. Sigurður sagði að líffæri úr riðuveiku fé ætti ekki að setja i loðdýrafóður en grunur léki á að það væri gert. Talið er að mink- ur geti sýkst af riðuveiki. Það er einkum heili kindanna og ákveðin Suðumes: Beitninga- mennbúnirað semja Eftir næturlangan samningafund náðist samkomulag í deilu beitn- ingamanna og útvegsmanna á Suðumesjum í gærmorgun. Að sögn Karls Steinars hafa beitningamenn samþykkt samkomulagið og aflétt verkfalli. Útvegsmenn eiga eftir að bera samkomulagið undir fund hjá sér. í samkomulaginu felst m.a. að beitningamenn fá veikindadaga greidda og öðlast uppsagnarfrest. Önnur atriði samkomulagsins verða kunngerð eftir fund útvegs- manna en áður hefur komið fram að beitningamenn voru tilbúnir til að fallast á 400 kr. fyrir bjóðið en þeir höfðu 360 kr. og fóru fram á 450 kr. -S.dór líffæri önnur sem gætu verið hættu- leg í þessu efiii. -S.dór A M0RGUN ISIENSKUR TEXTt' WXRNER HOME VIDEO WXRNER HOME VIDEO WXRNER HOME VIDEO Any WhichWay You Can ÍSLENSKUR TEXTI ÍSLENSKUR TEXTI Sem sagt, fjórar frábærar myndir fyrir hina vandlátu. Leikid rétta leikinn-takið mpd fráTEFU I TEFLI1 , Tefli hf., einkaréttur á íslandi I I fyrir Wamer Home video, 1 M ' Ármúla 36. Sími 686250. STAfMÍJNC CLINT EASTWOOD • SONDRA LOCKE EXECtmvt P900UCCH H06EBT OAIEY . PBOOUCEO 8* f («17 UANCS OtBECTEO BY 8U00Y VAN HOBN • VYJVTTEN »Y STANTOBO SNEAMAN BASED ON CHABACTEBS CREATÍU BT JtflEMY JOB KflONSBEHO OíftECTOfl OE OHOTOQflAflMY OAVW WOflTH 00.1 WWNER BROS ®*AVW»J£RCOMMUMCAHONS COMPANY NÝJAR ÚRVALS WWXRNER MYNDIR MEÐ ISLENSKUM TEXTA væntanlegar á allar helstu myndbandaleigur landsins Any Whice Way You Can: Óbeint fram- hald af „Every Which Way But Loose" sem öllum er i fersku minni. Sama furöu- lega gengið með hinn óborganlega órangútanapa, Clyde, fremstan í flokki. Klístwood er i rosa formi og rotar allt sem hreyfist. Það er eins gott fyrir Rocky og hans líka að halda sig innan dyra þar til þessi sprenghlægilega mynd er búin. American Ryers: Þessi stórfenglega kvikmynd er talin besta mynd leikstjór- ans John Badham (Blue Thunder, Wargames, Saturday Night Fever) hing- að til. Hún er frábær blanda af tregafull- um og grátbroslegum atvikum þar sem Amor kemur nokkuð við sögu ásamt ófáum æsispennandi augnaþlikum sem gera þessa mynd að ógleymanlegri skemmtun. The Goodbye Girl: Bráðskemmtileg mynd sem er byggð á leikriti eftir hinn eina og sanna Neil Simon (Only When I Laugh, The Odd Couple, The Front Page). „The Goodbye Girl" er sannkall- aður hvalreki fyrir unnendur vandaðra kvikmynda. Richard Dreyfuss fékk óskarsverðlaun fyrir frábæran leik sinn í myndinni. Police Academy 3: Þessi mynd er af gagnrýnendum jafnt sem áhorfendum talin besta Academy myndin til þessa sem þýðir einfaldlega að hér er á ferð- inni grínmynd í algerum sérflokki. The Goodbye Girl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.