Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986. 17 Lesendur Stuðhjá Hemma Gunn 6904-9885 hringdi: Mér finnst þættimir hjá honum „Legg ég legg til að þættirnir verði endurteknir til dæmis á miðvikudags- eða fimmtudagskvöldum því það ligg- ur við að maður komist í vont skap að missa.af þeim.“ Hemma Gunn aldeilis fi-ábærir og húmorinn mjög skemmtilegur eins og honum er einum lagið. Þættimir bjarga alveg helgarskapinu og mér finnst þeir svo góðir að ég vona að Bylgjan sjái sér fært að endurtaka þá. Það vill nú svo til að maður nær kannski ekki alltaf að hlusta á þá á sunnudögum og því legg ég til að þættimir verði endurteknir til dæmis á miðvikudags- eða fimmtudagskvöld- um því það liggur við að maður komist í vont skap að missa af þeim. Vonast ég innilega til að Bylgjan taki þetta til skoðunar. wK £#0lR BIAGKSlDECKER jólatilboðinu Borvél, D154 R, + taska + steinbor og tappa- sett + vírboltabursti + gúmmídiskur + 5 stk. sanddiskar. Jólaverð 5.804,- Slípijuðari, DN 41, + 10 stk. sandpappír P-60 + 10 stk. P-100 + 10 stk. P150. Jólaverð 2.613,- Stingsög, DN 531, + 3 stk. járnblöð + 3 stk. gróf blöð + 3 stk. spónblöð. Jólaverð 3.003,- Hefill, DN 712, + hefilpoki. Jólaverð 5.328,' Hitabyssa, HG 991, + sköfusett með 3 sköfum. Jólaverð 3.248,- Þú borgarfyr- ir vélina Fylgihlutirnir fylgja með SÖLUSTAÐIR Hafnarfjörður ísafjörður Egilsstaðir Reyjavik Bílanaust, Síðumúla 7-9 Byko, Dalshrauni 15 Skipasmiöast. Marseliusar Bílafell Lækjarkot, Lækjargötu 32 Bolungarvik Neskaupstaður G. Þorsteinsson & Johnson, Ármúla 1 Akranes Jón Fr. Einarsson, versl. Raftversl. Sveins Ellass. Haukur og Ólafur raftversl., Ármúla 32 Húsasmiöjan, Súðarvogi 3-5 Versl. Axels Sveinbjörnssonar Úlafsf jöður Valberg, byggingav. Grindavik Bláfell Verslunin Brynja, Laugavegi 29 Zimsen, Hafnarstræti 21 Úlafsvik Versl. Vlk Húsavík Keflavik Zimsen, Ármúla 21 Grímur og Árni Stapafell Kópavogur Tálknafjörður Seyöisf jöröur Vestmannaeyjar Byko, Nýbýlavegi 6 Bjarnabúð Stálbúöin G.S. byggingavörur o e | Hjá fólkinu í landinu eru 25 ræður og ávörp sem dr. Kristján Eldjárn flutti þjóðinni í forsetatíð sinni. Útgáfan er gerð í tilefni sjötugsafmælis höfundar 6. desember. Þórarinnsonurdr. Kristjáns bjó bókinatil prentunar. ■íslensk bókamenning qj' VILDARKJÖR VISA IBYGGINGflVtÍ • Fullur staðgreiðsluafsláttur. • Afsláttur við helmingsútborgun, en raðgreiðslur í 2-12 mánuði. • Þæqilequr oq ódýr greiðslumáti. 2 góðar byggingavöruverslanir Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 Hríngbraut, sími 28600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.