Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986. 9 Franskir stúdentar: Fundur um nýjar aðgerðir Franskir stúdentar koma saman í barsmíðar lögreglunnar. einnig þátt í göngunni. um. friðsamlega fram en urðu að blóðugum dag til þess að ræða frekari aðgerðir Rúmlega hundrað þúsund stúdentar Gert er ráð fyrir að stúdentar ákveði Kennsla hefur legið niðri í flestum óeirðum um síðustu helgi og ullu eftir þriggja vikna mótmæli sem end- tólu þátt í sorgargöngunni um París- að sækja aftur tíma eftir þá ákvörðun hinna sjötíu og tveggja háskóla kreppu í stjórninni sem ákvað að falla uðu með friðsamlegri sorgargöngu. arborg í gær. Vinstri sinnaðir stjóm- stjómarinnar að hætta við tillögur Frakklands eftir að mótmælin hófust. frá tillögunum. Þá hafði einnig Einn stúdentanna hafði látist eftir málamenn og verkalýðsfélög tóku sínar um breytingar á háskólalögun- í byrjun fóm mótmælagöngumar kennslumálaráðherrann sagt af sér. Aifleifð Hemingways rennur til góðgerða Ernest Hemingway var bæði mikill veiðiáhugamaður og náttúruunn- andi og hefur ekkja hans gefið hús sitt til náttúruverndarsamtaka til minningar um bónda sinn. Ekkja rithöfundarins Emest Hem- ingway hefur ánafnað góðgerðarstarfi obbann af þriggja milljón dollara eign- um sínum í tíu blaðsíðna erfðaskrá sem nú hefur verið lögð fram. Mary Hemingway, sem andaðist 27. nóvember, orðin 78 ára gömul, ánafh- aði sérstökum menntasjóði negra, þjóðminjasafhi Ameríku og lækna- skóla bróðurparti eigna sinna. Enn- fremur sérstökum sjóði, sem styrkir hörundsdökkt fólk, er leita þarf réttar síns fyrir dómstólunum. Kennedy-bókasafninu í Boston gaf ekkjan ýmsa listmuni, sem hún hafði erft eftir skáldið, svo og allar bækur skáldsins og upphafleg handrit hans. Húsið, sem Mary bjó í, en það er í Ketchum í Idaho, gaf hún til náttúm- vemdarsamtaka með þeim skilmálum að það verði notað til starfsemi sem tengist náttúmvemd. 200 þúsund dollara ánafhaði hún Hemingway-stofinuninni f New York til þess að veita árlega verðlaun ein- hveijum nýjum rithöfundi (sem skrifar á enska tungu) er ekki hefur verið gefið út eftir áður. Ráðherraskipti í Kampútseu Stjómin í Kampútseu hefur svipt forsætisráðherra landsins, Hun Sen, embætti utanríkisráð- herra og formennsku utanríkis- málanefndar miðstjómar kommúnistaflokksins. Einnig hef- ur verið skýrt frá því að skipt hafi verið um vamarmálaráðherra landsins. Þessi ráðherraskipti fóm fram skömmu áður en átta ár em liðin frá því að Víetnamar gerðu innrás í Kampútseu til þess að steypa stjóm rauðu kmeranna og koma á stjóm vinveittri stjóminni í Hanoi. Allur fréttaflutn- ingur af ókyrrð bannaður í S-Aftíku Gert er ráð fyrir að stjómin í Suður- Afríku banni í dag allan fréttaflutning af kynþáttaóeirðum. í gær var frétta- mönnum tilkynnt að þeir þyrftu að bera fréttir af öllum mótmælum gegn stjóminni undir embættismenn. Verða þessar nýju reglur um fréttaflutning birtar í málgagni stjómarinnar, Gaz- ette, í dag. Eftir aðeins nokkra daga munu and- stæðingar stjómarinnar, kirkjur og verkalýðsfélög hefja tíu daga herferð gegn stjóminni undir nafhinu „jólin gegn neyðarástandi". Andstæðingar stjómarinnar fara nú huldu höfði en talið er að um tuttugu þúsund manns hafi verið handtekin eftir að neyðar- ástandi var lýst yfir í júní. Frá því i júní hafa fréttamenn næst- um eingöngu þurft að styðjast við fréttir stjómarinnar af óeirðum. Glæsileg, hollensk myndaalbúm. Verð frá kr. 318.00. QgBOftA ^íéfrHUSIO LAUGAVEGI 178, (NÆSTA HUS VIO SJÓNVARPIO) sími 686780.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.