Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1986, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1986. Smáauglýsingar - Síini 27022 Þverholti 11 Til leigu i Garðabæ herbergi með að- gangi að baði. Uppl. í síma 79850 frá kl. 17-19. Í boði er 90 fm, 3 herbergja íbúð. Til- boð sendist DV, merkt „90 fm hús- KSfeði". Herbergi til leigu í miðbænum, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 94-4115. ■ Húsnæöi óskast Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. IO7 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. Barnlaust par utan af landi óskar eftir góðri íbúð á leigu, heitum góðri um- gengni og skilvísum greiðslum. Vinsamlegast hringið í síma 13415 eft- ir kl. 18. Brynja. Trésmiður óskar eftir herb. eða ein- staklingsíbúð, helst í gamla bænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-1863. 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. gefur Jóna, s. 77872. Hjón með 4 börn óska eftir 4ra her- bergja eða stærri íbúð til leigu í hverfi Seljaskóla í u.þ.b. 1 ár. 120.000 fyrir- fram og öruggar greiðslur. Sími 78165. Læknir utan af landi óskar eftir rúm- góðri 2 herbergja eða 3 herbergja íbúð, helst i miðbæ Reykjavíkur. Vinsam- legast hringið í síma 18517 eftir kl. 17. Nemi óskar eftir einstaklingsíbúð mið- svæðis í Reykjavík á 12 til 14 þús. á mánuði, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 93-1437. Ungur maður í öruggri vinnu óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og öruggar mánaðargr. Meðmæli ef ósk- að er. Uppl. i síma 18035 eftir kl. 18. ibúð óskast. Óska eftir íbúð til leigu, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma i£5022. H-1861. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast, einhver fyrirframgreiðsla. Skilvísar greiðslur, góð umgengni. Uppl. í síma 99-8410. Einhleypur karlmaður óskar eftir her- bergi til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 15728. Flugfreyja óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 10575 eftir kl. 19 í dag. Reglusöm kona óskar eftir herb. eða lítilli íbúð. Uppl. í símum 82374 og 16839. Ungt, reglusamt par með 1 bam óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, emm á göt- unni. Uppl. í síma 73443 eftir kl. 19. Óska eftir að taka herb. með eldunarað- stfiðu á leigu. Uppl. í síma 71333 eftir kl. 18 í dag. ■ Atvinnuhúsnæöi Simi 688484. Atvinnuhúsnæði til leigu á hagstæðum kjörum. Gott húsnæði á góðum stað. Gæti hentað undir skrif- stofu, heildsölu, rafeindaverkstæði o.fl. Uppl. í síma 688484. Klæðskeri óskar eftir húsnæði fyrir iitla saumastofu sem næst miðbænum. Tilboð sendist DV, merkt „Sauma- stofa“. Til leigu eða sölu verslunar og skrif- stofuhúsnæði að Þverholti 20, húsið er 2 hæðir og ris samt. 280 m2. Uppl. í slma 74591 eftir kl. 19. 70 ferm skrifstofuhúsnæði við Lauga- veg til leigu. Uppl. í síma 25143. ■ Atvinna í boöi Líflegt starf. Óskum eftir að ráða stúlku á aldrinum 20-25 ára til starfa við auglýsingamóttöku. Fyrsta flokks vélritunar- og íslenskukunnátta skil- yrði. Vaktavinna: ein vika frá kl. 9-16 og hina vikuna frá kl. 16-22, einnig er unnið aðra hvora helgi. Stundvísi, lífleg og góð framkoma nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1850. Bilstjóri. Útgáfufyrirtæki óskar eftir bílstjóra á sendibifreið. Leitað er að liprum og hressum manni, ekki yngri en 20 ára. Mikil vinna. Umsóknir er greini nafn, heimilisfang, síma, aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, sendist smáauglýsingadeild DV, Þver- holti 11, íyrir 15. des. nk„ merkt „Bílstjóri 600“. Framtíðarvinna. Óskum að ráða dug- mikla, áreiðanlega og trausta starfs- menn. Verksvið kjarnaborun, steypusögun og múrbrot, mikil vinna og góð laun, 60-80 þús. á mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1867. Starfsfólk óskast strax eða frá og með næstu mánaðamótum við fatapressun og frágang, heil eða hálf störf, fyrsta flokks vinnuaðstaða. Uppl. á staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi. Húsgagnasmíði. Okkur vantar starfs- fólk í húsgagnaframleiðslu, bæði í samsetningu og vélasal. Bónusvinna. Á. Guðmundsson hf„ Skemmuvegi 4. Matvælaframleiöslu- og lagerstarf. Dugandi starfsmenn óskast strax. Kaup og kjör með því betra sem ger- ist. Isfugl, sími 666103 og 666665. Sölustörf. Börn, unglinga, fullorðna vantar í sölustörf fram að jólum í Reykjavík og víða um land. Uppl. í síma 26050. Vantar tvo vana beitningamenn á 15 tonna bát sem rær frá Sandgerði, beitningaraðstaða í Keflavík. Uppl. í síma 92-7682. -Starfskraftur óskast til afgreiðslu- starfa. Uppl. á staðnum ekki í síma. Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6. Netamann vantar á togara. Uppl. í síma 75985. ■ Atvinna óskast 22 ára stúlka óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu, helst í Kópavogi, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 46417 eftir kl. 18.30. Ung kona óskar eftir vinnu sem fyrst. 6 ára reynsla í skrifstofustörfum. Óll vel launuð störf koma til greina. Sími 621953. 20 ára reglusöm stúlka óskar eftir vinnu, með skóla, frá og með 4. jan- úar. Uppl. gefur Jenný í síma 18693. M Bamagæsla Dagmömmur ath. Eignist stór- skemmtilegt safn af teiknimyndum. Gott verð, góðir greiðsluskilmálar, engin fjárútlát í desember. Sölumaður kemur á staðinn. Uppl. í símum 12751 og 611327.__________________ ■ Ymislegt Hefur þú orðið fyrir sifjaspellum? Ef svo er hringdu í síma 21500 í kvöld milli kl. 20 og 22. Algjö'r nafnleynd. Vinnu- hópur um siíjaspellamál. ■ Einkamál Ertu einmana? Filippseyskar, sænskar, norskar og pólskar stúlkur á öllum aldri óska að kynnast og giftast. Yfir 1000 myndir og heimilisföng, aðeins 1450 kr. S. 618897 milli kl. 17 og 22 eða Box 1498, 121 Rvík. Fyllsta trún- aði heitið. Póstkr. Kreditkortaþj. 37 ára maður, hress og glæsilegur, óskar eftir kynnum við fallega og skemmtilega stúlku, 18-37 ára, með tilbreytingu og framtíðarvinkonu í huga. 100% trúnaðarmál. Svarbréf sendist DV, merkt „Desember ’86“. 40 ára heiðarlegur maður vill kynnast konu, 25-45 ára, sem góðum vini. Til- boð sendist DV, merkt „Vetur“. ■ Spákonur Spámaður. Les í tarot, kasta rúnum, öðlist dýpri vitneskju um örlög ykkar. Uppl. hjá Gunnari í síma 16395. Geym- ið auglýsinguna. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa 1976-1986. Ungmenna- félög, leitið tilboða í áramótadansleik- inn eða jólagleðina. Starfsmannafélög og átthagafélög, vinsamlegast pantið jólatrésskemmtunina fyrir börnin tímanlega. Dísa, sími 50513 (og 51070), skemmtilegt diskótek í 10 ár. Jólatrésskemmtanir! Tryggið ykkur góða jólatrésskemmtun. I ár eins og undanfarin ár munu hljómsveit og jólasveinar úr Leikfélagi Hafnarfjarð- ar taka að sér að leika og syngja á jólatrésskemmtunum. Uppl. í síma 51318. Atli. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og ræstingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækj- um. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Kredit- kortaþjónusta. Sími 72773. Snæfell. Tökum að okkur hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa- og hús- gagnahr., sogum vatn úr teppum, Aratugareynsla og þekking. Símar 28345, 23540, 77992. Hreingerningaþjónusta Valdimars, sími 72595. Alhliða hreingemingar, gluggahreinsun og ræstingar. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson, sími 72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Þjónusta Tökum að okkur flutninga á: píanóum, flyglum, peningaskápum, vélum, fyrir- tækjum o.fl. Yanir menn, vönduð vinna. Sími 45395, 671850 og 671162. Húseigendur. Önnumst allar breyting- ar og viðhald á gömlu sem nýju húsnæði, einnig alla alhliða trésmíða- vinnu. Fagmenn. Uppl. í símum 75280 og 24671. Raflagnir/viðgerðir. Við tökum að okk- ur að leggja nýtt og gera við gamalt, úti og inni, endurnýjum töflur og margt fleira. Lúðvík S. Nordgulen rafvirkjam. S. 38275. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkum, stórum sem smáum. Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinna. Uppl. í síma 16235 eftir kl. 18. Jólabarnapian ’86! Viltu gera góð kaup? Stórskemmtilegt og sígilt myndefni á góðum kjörum, engin fjár- útlát í desember. Sími 611327. Sandblástur. Tökum að okkur sand- blástur. Fljót og góð þjónusta. Húðum einnig hluti til verndar gegn sliti og tæringu. Slitvari hf„ s. 50236. Lekavandamál. Nú er lekavandamálið úr sögunni, engin ástæða að bíða til vors með þéttingu á þaki og inndregn- um svölum. Uppl. í síma 74743. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan Hléskógum 1, erum með breiða bekki m/andlitsperum, mjög góður árangur, bjóðum upp á krem, sjampó og sápur, opið alla daga, ávallt kaffi á könnunni. Verið velkomin, sími 79230. Snyrti-, nudd- og fótaaðgerðarstofan Eygló, Langholtsvegi 17, býður upp á fótaaðgerðir, spangarmeðferð á niður- grónum nöglum, andlitsmeðferðir: Epilationuit háreyðingarmeðferð, lík- amsnudd, partanudd o.fl. Sími 36191. Heilsuræktin 43332. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp„ sími 43332. Er ekki einhver sem vill taka að sér airobic í 1-2 tíma, 2-3 í viku. Uppl. í síma 46055. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag islands augiýsir. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL ’86. 17384 Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239, Mazda 626 GLX ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Sigurður Þormar, sími 54188, bílasími 985-21903. Gylfi Guðjónsson kennir á Rocky allan daginn. Traust bifreið í vetrarakstrin- um. Bílasími 985-20042 og h.s. 666442. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs- ríkt. Gunnar Helgi, sími 78801. ■ Innrömmun Tugir Tréramma, álrammar margir lit- ir, karton-sýryfrýtt, tilbúnir álramm- ar, smellurammar-amerísk plaköt, frábært úrval. Vönduð vinna. Ramma- miðstöðin, Sigtún 20, sími 91-25054. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Múrun, sprungu- viðgerðir, lekaviðgerðir, málun, blikkviðgerðir. Tilboð samdægurs. Ábyrgð. Uppl. í síma 44904 og 11715. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, múrviðgerðir, há- þrystiþvottur og fleira. 17 ára reynslá. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. ■ Til sölu Gjafavara á gjafverði! Glæsilegir vegg- plattar með kopar, eir og silfuráferð, einnig í hvítu. Skrifið eftir ókeypis myndalista, merkt: Pósthólf 808, 602 Akureyri. Ullarvetrarkápur, 5990 kr„ ullarjakkar, 4990 kr„ léttir ullarfrakkar, 4990 kr„ gaberdínfrakkar, 4990 kr„ dragtir, 4200 kr„ þykkar klukkuprjónspeysur, 1490 kr„ einnig mikið úrval af blúss- um, rennilásapeysum o.fl. Verksmiðjusalan, efst á Klapparstíg, s. 622244. Við erum einnig með verslun efst á Skólavörðustíg, næg bílastæði, s. 14197. Póstsendum. Opið laugar- daga 10 til 16, 10 % afsláttur af öllum vörum til jóla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.