Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ1991. 19 Bridge EM í Killamey á írlandi: Bretamir sigruðu á sannfærandi hátt Síöasta umferöin á Evrópumót- inu í Killarney á írlandi var ekki eins spennandi og vera skyldi. Tvær efstu sveitirnar, Bretar og Svíar, sátu yfir og því voru úrslit tveggja efstu sætanna ráöin. í tveimur næstu voru Pólveijar og íslendingar og þessar fjórar þjóðir höfðu þegar tryggt sér þátttöku á heimsmeistaramótinu í Japan í haust. Eina spennan var því hvort íslendingum tækist að hrifsa bronsið frá Pólverjum en sú varö ekki raunin. En snúum okkur að sigursveit- inni. Hana skipuöu engir byrjend- ur. Lykilpar Bretanna, Forrester og Robson, hafa þegar skipað sér í röð fremstu bridgemeistara heims- ins þótt sá síðamefndi sé enn ungur að árum. Kirby og Armstrong hafa einnig mörg Evrópumót að baki ásamt fjölda meistartitla, svo og Smolski og Sowter. Við skulum skoða handbragð hins unga Robsons í eftirfarandi spili frá leik Breta við Sovétríkin. Bridge Stefán Guðjohnsen Spihð hefir verið tilnefnt besta spil EM í Kiharney. V/Ailir ♦ KG94 ¥ G54 ♦ K92 + 642 * ÁD1052 ¥ K102 ♦ 3 + KD97 ♦ 8 ¥ 98763 ♦ Á76 + Á853 * 763 ¥ ÁD ♦ DG10854 + GIO Á báðum borðum var lokasamn- ingurinn fjórir spaðar í norður. í lokaða salnum opnaði noröur á einum spaða og suður stökk rak- leiðis í fjóra sem virðist orka tví- mælis. Áustur spilaði út laufás og meira laufi. Bhndur átti slaginn á gosann, spilaði spaða, svínaði drottningunni og tók ásinn. Einn niður. Hjá Robson og Forrester voru sagnirnar meira sannfærandi: Vestur Norður Austur Suður pass 1 spaði pass 2 spaðar pass 3lauf pass 4 spaöar pass pass pass Austur spilaði út hjarta, drepið í blindum og spaðadrottningu svín- aö. Síðan spilaði hann laufi á gos- ann og meira trompi. Vestur stakk gosanum í milli og Robson drap á ásinn. Útskýrendur á sýningar- tjaldinu töldu nú að spiliö væri unnið ef Robson færi inn á hjarta og spilaöi trompi úr blindum. En vestur hefði áreiðanlega séð við því með því að drepa á kóng, taka tígul- kóng og spila meiri tígli. Sagnhafi styttist þá og þegar austur kemst inn á laufás verður hann annað hvort að gefa slag á tígulás eða tromp. En Robson kom útskýrendum á óvart. Hann spilaði tígh sjálfur. Og þetta var staðan þegar vestur var inni á tígulkóng: * 1052 ¥ K10 ♦ - + KD9 * K9 ¥ G5 ♦ 92 + 64 * 7 ¥ D ♦ G10854 + 10 Jafnvel þótt maður sjái allar hendur er erfitt að finna réttu vörninga sem er að spila spaða- kóngi og síðan tígh. I reyndinni spilaði vestur tígh fyrst og það var nákvæmlega það sem Robson hafði ásinn á, Robson trompaði og spilaði fría tíglinum. Hann hlaut nú að fá ellefta slaginn með framhjáhlaupi. Sannarlega glæsileg spila- mennska hjá Robson þótt hann nyti aðstoðar vesturs. mJR' OPNAR HEIM A TVINNUTÖKUMANNSINS FYRIR A HUGA MA NNINUM Hristist tökuvélin? Titrar myndin? Við kunnum ráð við því! ’JR' gerir þér kleift að hlaupa um með 8 mm eða VHS-C tökuvélina þína allan liðlangan daginn án þess að tökuvélin hristist og að myndin titri. Fullkomin mynd sem líður áfram. Takan lítur alveg eins út, eins og hún hafi verið tekin í Hollywood. Þú getur hlaupið, gengið og jafnvel hlaupið upp stiga með tökuvélina og myndin líður áfram. Allur titringur er úr sögunni. 7EADÍCAMÍ —----'JR^ fékk Óskars- og Emmy-verðlaun fyrir einstaka hönnun. _______ Líttu inn og JEADfCAMI Þú sannfærist. Innbyggðurskjár og augun eru frjáls. Einkaumboð-Heildsala-Smásala SJÖNVARPSMIÐSTÖBIN HF Síöumúla 2 - sími 68-90-90 NVJUNG frá lukkutríói lOOKr. iim\ Skafðu af reitunum tveimur hér að neðan og berðu tölurnar saman við tölurnar i vinningareitunum. Fáir þú allar sex tolurnar rettar faerð þú hœsta vinning. Fáir þú fimm síðustu tolurnar rettar faerð þú neest hæeta vinning og svo koll af kolli. Athugaðu að þú getur aðeins unnið einn vinning á tólunal ’ ■’ j-Í I:jL| F E R Ð A L Ö G 219203 HflMSRflSA 6 tólur 19203 dtf NEWVORK . . 9203 KAUPMANNA HOFN ... 203 INNANLANOS FLUG .... 03 200kr VORUUnttT 3 lOOkr VÓRUUTTFKT - - ——vmu»»u OUIIUMU ZOIIUSIU AIUSU rettar tolur réttar lÖlur réltar tölur réttar tðlur réttar tala rétl H E ••{ M I ■ i 219203 . 1 9203 . .9203 . . .203 .... 03 3 1 GERVIHNATTA ff s 200kr lOÖkr VEIMENNI 6 tðlur MOTTAKARI GASGRllL UTVARP VORUUTTEKT VORUUTTEKT - - — uuuaiu O uiiuaiu £ OUUSIU Aliasw rettar tóiur rétiar tðlur réttar tðlur réftar lólur réttar tala rett Skafðu af tölunni 13. Þú gotur unnið 100 krónur en ef þú faerð svartan kött getur þú tekið þátt í Bónusleiknum. Sjá bakhliðl Mercede* Benz glacsibiíreið i vinning. Oregið verður 13. ágúst 1991 BJORGUNARSVEITIRNARj Lýst er eftir SVÖRTUM KETTI Hann leynist í nýju happaveltunni og breytist í Mercedes Benz 13. ágúst. NÝJA HAPPAVELTAN Fyrir þá sem langar í Benz. HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.