Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 44
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. : Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1991. 17 ára ungmenni spraut- uðu sig með amfetamíni Fíkniefnalögreglan fór í fjögur á fíkniefnum. í framhaldinu gerði Aö sögn Björns HaUdórssonar, í Fifuhvammslandi fyrir skömmu í kjölfar handtökunnar á átt- hús í Reykjavík og handtók samtals fikniefnalögreglan húsleit þar sem yfirmanns flknefnadeíldarinnar, þar sem ávísanaheftum var stolið. menningunum fór fíkniefnalög- 12 manns á miðvikudag. Þarafvoru áttavoruhandteknir.Lagtvarhald ber stöðugt meira á því að ungt Mennimir voru viöriðnir málið en reglan í aðra húsleit i Reykjavík. tvær 17 ára stúlkur og ein 19 ára á samtals 174 töflur afdiazepahi og fólkséorðiðsvolangtleittíneyslu: stúlkumar í hópnum voru látnar Þar var 35 ára karlmaður handtek- sem höfðu verið að sprauta sig með nebumal, sem em róandi lyf, auk „Manni fínnst orðiö langt gengið skrifa út falsaðar ávísanir. Þriðji inn og lagt var hald á 25 grömm amfetamím. 35áragamallkarlmað- amfetamíns og áhalda til neyslu þegar svo ungt fólk er það illa farið maöurinn í innbrotsmálinu var af amfetamíni. Sá aðili var síðan ur úr hópnum hefur verið úrskurð- efnanna. Þar á meðal voru spraut- aö þaö er farið að sprauta sig. Þetta handtekinn í Grindavík á fímmtu- úrskurðaður í gæsluvarðhald. í aður í gæsluvaröhald til 3. ágúst ur. Á staðnum hafði greinilega far- er áhyggjuefni og við verðum varir dagskvöld og var hann enn í haldi þriðju húsleitinni var 25 ára kona vegnagrunsumsöluáfíkniefnum. ið fram mikil fíknefnaneysla. í viðaukninguáþessu,“sagðiBjöm. hjá RLR þegar DV fór í prentun í handtekin og hjá henni fundust 8 Almennalögreglanstöðvaðifyrst hópnum voru tvær 17 ára stúlkur Þegar áttmenningarnir vora gærkvöldi. grömm af amfetamíni, eitthvað af 2 menn á bíl í Reykjavík aö morgni og ein 19 ára sem voru allar búnar handteknir fóru menn frá RLR Að sögn Björns og Ragnars Vign- hassi og áhöld til neyslu efnanna. miðvikudagsins. Hjá mönnunum að sprauta sig með amfetamini. einnigástaðinn.Þarreyndustvera is hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins f fjórðu leitinni sama dag fundust fundust neysluáhöld og ýmislegt Þama var auk þess fleira fólk sem tveir menn sem grunaðir voru um tengjast innbrot, þjófnaðir og ávís- fíkniefni og áhöld til fíkniefna- fleira sem benti til meðhöndlunar hafði sprautað sig. aðhafaáttaðildaðinnbrotiíOfnko anafals mjög fíkniefnaneyslu. neyslu. -ÓTT Veðurhorfur: Rigning um helgina í dag er lægð fyrir sunnan landið og suðaustlæg eða austlæg átt á öllu landinu. Rigning eða skúrir verða á sunnan- og austanverðu landiiiu en einhverjar smáskúrir norðanlands og á Vestíjörðum, þó jafnvel þurrt. Á morgun, sunnudag, er spáð lægð yfir landinu. Búast má við breyti- legri átt um allt land og frekar hæg- um vindi. Skúrir verða um allt land. -ingo Laugardaga 10-17 Sunnudaga 14-17 TM-HUSGÖGN SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822 LOKI Nú loksins kannast maður við hið reykvíska sumarveður! Það rigndi jafnt á réttláta sem rangláta á Þingvöllum í gær. Þangað buðu utanríkisráðherrahjónin, Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram, irsku utanríkisráðherrahjónunum, Gerard Collins og frú. Þau héldu siðan til Vestmannaeyja og borðuðu svo í Perlunni í gærkvöld. í morgun fór Collins með Árnesi og renndi fyrir fisk í Faxaflóa. írski utanrikisráðherrann heldur héðan siðdegis og situr á mánudag ráðherrafund Evrópubandalagsins í Brussel. DV-mynd JAK EFTA-EB: Svart- sýni alls- ráðandi Svartsýni og óvissa var í gær í höf- uðstöðvum Evrópubandalagsins í Bmssel um samningaviðræður bandalagsins við EFTA um evrópska efnahagssvæðið. í frétt frá Reuter-fréttastofunni sagði að fram undan væri gífurleg vinnuhelgi fyrir samningamenn beggja aðila við að ná lausn í málinu. Flestir eru sammála um að málið verði aðeins leyst á pólitískum vett- vangi og að úrslit um samning eða ekki samning fáist einungis á fundi ráðherra Evrópubandalagsins sem hefst í Brussel á mánudag og lýkur á þriðjudagskvöld. I gær snemstu helstu ágreinings- málin sem fyrr um tollfrjálsan inn- flutning sjávarafurða frá EFTA að innri markaði Evrópubandalagsins, greiðslu í þróunarsjóði, innflutning EFTA-ríkja á landbúnaðaivörum frá löndum Suður-Evrópu og vöruflutn- inga um Alpana, Sviss og Austurríki. -JGH Veðrið á sunnudag og mánudag: Hlýtt og bjart á Norður- og Austurlandi Á sunnudag verður suðlæg og síðar suðvestlæg átt. Rigning verður víða um land, einkum sunnanlands og vestan. Hiti verður á bihnu 10-15 stig, hlýjast norðaustanlands. Á mánudag verður suðlæg og suðvestlæg átt. Skýjað sunnanlands og vestan og líklega súld eða rign- ing öðru hveiju. Bjart verður og hlýtt á Norður- og Austurlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.