Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1991. 55 Skák Jusupov hefur aldrei verið sterkari - Hvað gerir hann gegn Ivantsjúk í áskorendaeinvíginu í Brussel? Stórmeistarinn kunni, Artur Ju- supov, ber meö sér að þar fer traust- ur og öruggur skákmaöur og nokkuö þungstígur, svona eins og rússneski björninn. En nú er engu líkara en aö hann hafí söðlað um. Á alþjóða- mótinu í Hamborg á dögunum tefldi hann af meira fjöri en nokkru sinni fyrr, fórnaði mönnum á báðar hend- ur og árangurinn varð frábær: Ju- supov leyfði aðeins þrjú jafntefli í þrettán skákum og varð hálfum öðr- um vinningi fyrir ofan næsta mann. Jusupov mætir Vassily Ivantsjúk i 2. lotu áskorendaeinvígjanna sem hefjast 11. ágúst í Brussel. Oft er það svo að áskorendurnir reyna að blekkja tilvonandi andstæðing sinn áður en til einvígis kemur, t.d. með því að tefla nýstárlegar byrjanir og þá vill árangurinn oft verða slakur. Þeim mun eftirtekarverðari er frammistaða Jusupovs í Hamborg. Eða var hann kannski að æfa sig í flækjunum, með þessum líka magn- aða árangri? Vassily Ivantsjúk er tahnn líkleg- astur til að skora á heimsmeistarann, Kasparov, en eftir mótið í Hamborg er ljóst að Jusupov verður ekki létt- vægur fundinn. Nú er svo komið að einvígi þeirra hefur fengið aukna vigt: Er kannski tími Jusupovs kom- inn; hefur óhugnanleg lífsreynslan frá Moskvu í fyrravor hert hann svo að nú stenst enginn honum snúning? - Þá ruddust vopnaðir ræningjar inn í íbúð hans í Moskvu, stálu öllu steini léttara og særðu stórmeistarann skotsári. Byssukúlan hafnaði nokkr- um sentímetrum frá mænu en Ju- supov tókst af sinni alkunnu þraut- seigju að skreiðast í síma og sækja hjálp. Jusupov fékk 11,5 v. í Hamborg, Þjóðveijinn Matthias Wahls fékk 10 v. og Daninn Curt Hansen 9,5 v. í 4. sæti varð Þjóðverjinn Eric Lobron með 8,5 v., Hollendingurinn Jeroen Piket fékk 7,5 v„ Pia Cramhng hin sænska, Alexander Khalifman og Karsten Muller, lítt þekktur Þjóð- verji, fengu 7 v. Síðan komu Þjóðveij- arnir Kindermann með 6,5 v„ Maus með 4,5 v„ Bischoff og Knaak með 4 v„ Wegner með 2,5 v. og Wirt- hensohn, Sviss, rak lestina með 1,5 v. Það voru Wahls, Hansen og Khalif- man sem héldu jöfnu gegn Jusupov en aðrir urðu að lúta í duftiö. Hér eru tvær fjörugar skákir, sem sýna þessa nýju hhö Jusupovs - það er engu líkara en aö töframaöurinn og leikfléttusnhlingurinn Mikhail Tal stýri svörtu mönnunum. Hvítt: Stefan Kindermann Svart: Artur Jusupov Spænskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 Hd8 Jusupov dustar rykið af sjaldseðu afbrigði en hér er 12. - cxd4 13. cxd4 Bd7, eða 13. - Rc6 algengast. 13. d5 Lokar miðborðinu strax en reynsl- an hefur sýnt aö svartur þarf ekki að óttast það. Betra er 13. Rfl sem heldur fleiri möguleikum opnum en vafalítið hefur Kindermann grunað Jusupov um að luma þar á einhveiju nýju. 13. - c4 14. Rfl Rb7 15. Rg3 a5!? í stað 15. - Rc5, sem leikið hefur verið áður, afræður Jusupov að hindra 16. a4 sem nú mætti svara með 16. - b4 með góðum færum. Áætlun Jusupovs er skýr: Hann hyggst sækja fram á drottningar- væng en færi hvíts hggja á hinn bóg- inn á kóngsvæng. 16. Rh2 Rc5 17. f4 b4 Artur Jusupov sigraði með yfirburðum á alþjóðlega skákmótinu í Hamborg á dögunum. DV-mynd EJ Skák Jón L. Árnason Dráp á f4 myndi opna taflið hvítum í hag. Hvítur hagnast ekki á 18. fxe5? dxe5 er svartur fær bækistöð á d6 fyrir menn sína. 18. Rf3 Hb8 19. cxb4 Svartur hótaði 19. - b3 og sauma að biskupnum. 19. - axb4 20. b3!? c3 21. f5 Hvítum hefur tekist að festa stöð- una á drottningarvæng gegn því að gefa svörtum frelsingja en nú hggur stórsókn í loftinu með framrás g- peðsins. 21. - Ba6 22. Rhl Hdc8 23. Rf2 Da7 24. g4 Hér er hyggilegra að leika 24. Be3, sem svartur getur svarað með 24. - Bd8 ásamt 25. - Bb6 með tvísýnni stöðu. Nú opnast óvæntur möguleiki. 24. - Rfxe4!? Það er engin leið að reikna ná- kvæmlega afleiðingar þessarar fóm- ar. Svörtum tekst að losa um frels- ingjann á c-línunni en mestu skiptir opin kóngsstaða hvíts. Enginn vafi er á því að þetta er besti leikur svarts; aö öðrum kosti á hann á hættu að veröa einfaldlega undir í baráttunni um frumkvæðiö. 25. Bxe4 Hér kom 25. Hxe4!? Rxe4 26. Bxe4 vel til greina. Biskupinn er í raun dýrmætari en hrókurinn, valdar d5 og c2 og á hægara með að halda stöð- unni saman. 25. - Rxe4 26. Hxe4 c2 27. Del? Frá og með þessum leik hallar ískyggilega undan fæti. Betra er 27. Dd2 en alls ekki er ljóst hvort svartur á nægilega öflug færi. 27. - Dc5 28. a3 Dxd5! 29. axb4 Bb7 Biskupinn færir sig yfir á homalín- una og nú er hvíti kóngurinn skot- markið. Þaö er hæpið að hvítur geti varið þessa stöðu til lengdar með svo ótrygga kóngsstöðu og þar að auki þarf hann sífeht að gæta sín á c- peðinu. 30. He3 Bd8! 31. Hd3 Dc6 32. b5 Dxb5 33. Rd2 Bb6 34. He3 Ekki gekk 34. Hxd6 Bc5 er hrókur- Á fferð um ísland H! m |S Ferðahandbók fyrir fslendinga á leið um eigin land. Til ókeypis afhendingar á ESSO-stöðvum og upplýsingamiðstöðvum um land allt. Nesútgáfan sf. inn er fanginn úti á miðju borði - ef 35. Hd3 Dxd3, eða 35. Rc4 Dxb3 o.s.frv. Biskup svarts á b6 var stórveldi en það er of seint að ætla að „blíðka goðin“. 34. - Bxe3 35. Dxe3 Dc6 36. Kfl Dg2 + 37. Kel Dgl+ 38. Ke2 Bg2 39. Dd3 d5 40. Dg3 e4 41. De5 Hxb3! Einfaldast. Ef nú 42. Rxb3 Dfl + 43. Ke3 Del + og stutt er í mátið. Hvítur gafst upp. Skák Jusupovs við Lobron var ekki síður tefld í „Tal-stíl“ af Jusupovs hálfu: Hvitt: Eric Lobron Svart: Artur Jusupov Hollensk vörn. 1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. b3 Bg7 5. Bb2 0-0 6. Rf3 d6 7. 0-0 De8 8. d5 c6 9. c4 Ra6 10. Rc3 Bd7 11. Hcl Hd8 12. Ba3 Rc5 13. Rd2 a5 14. b4 axb4 15. Bxb4 e5 16. Rb3 Rxb3 17. axb3 c5 18. Ba3 e4 19. Bb2 Rg4 20. h3 Re5 21. Dd2 De7 22. Hal h5 23. Ha7 Bc8 24. f4 exf3 25. exf3 f4! 26. gxf4 Bh6 27. Re2 Dh4 28. Bxe5 dxe5 29. De3 il !# 2 ± Á Sl * A A i A & m A *A A ■a é. ABCDEFGH 29. - Hxf4! 30. Dxc5? Hd4! 31. Db6 Svartur spilar á „svörtu nóturnar“ kringum hvíta kónginn. Ef 32. Rxd4 Be3+ 33. Kh2 Bxh3! og hvítur er varnarlaus, t.d. 34. Bxh3 Bf4+ 35. Kgl Dg3+ 36. Bg2 Be3+ og mátar. 31. - Be3+ 32. Kh2 Kh8! Nú má svara 33. Dxg6 með 33. - Hg8 o.s.frv. 33. Rxd4 Bxh3! 34. Bxh3? Lendir í kunnuglegu mátneti. Eina vonin var fólgin í 34. Dxd8+ Dxd8 35. Bxh3 en svartur á góðar vinnings- hkur vegna opinnar kóngsstöðu hvíts. 34. - Bf4 + 35. Kgl Dg3 + 36. Bg2 Be3 + Og hvítur gaf - ef 37. Khl Dh4+ 38. Bh3 Dxh3 mát. -JLÁ EFST Á BAUGI: A] ISIJ'.XSKA LFRÆI Ð I ORDABOKIX réttarlæknisfræði: sérgrein læknisfr. þar sem fjallað er um sameiginlegt svið læknis- og lögfr. í r er læknisfræðilegri þekkingu beitt til að skýra lögfræðileg vafa- atriði. geélæknisfræði geðsjúkdóma- fræði: grein innan læknisfr. sem fæst við rannsóknir, meðerð og forvarnir gegn geðrænum truflun- um og geðsjúkdómum. geðrannsókn: lögfr. læknis- rannsókn á andlegri heilbrigði sökunauts. Dómari getur úrskurð- að mann í g ef sakargögn gefa ástæðu til; framkvæmd af embætt- islækni með aðstoð sérfræðinga sem hann kveður til. Veður Sunnan- og suðaustangola eða kaldi viðast hvar á landinu, skýjað um land allt og rigning eða súld vlða. Hiti verður 7 til 12 stig. i höfuðborginni og nágrenni verður sunnan- og suðaustankaldi, skýjað og rign- ing, hiti um 11 stig. Akureyri skýjað 15 Egilsstaðir skýjað 14 Kefla vík urflug völlur rigning 12 Kirkjubæjarklaustur rigning 12 Raufarhöfn skýjað 11 Reykjavik rigning 11 Vestmannaeyjar rigning 11 Helsinki skýjað 18 Kaupmannahöfn skýjað 21 Ósló léttskýjað 23 Stokkhólmur léttskýjað 21 Þórshöfn alskýjað 12 Amsterdam léttskýjað 20 Berlin skýjað 21 Feneyjar léttskýjað 21 Frankfurt skýjað 20 Glasgow skýjað 18 Hamborg skýjað 18 London léttskýjað 21 LosAngeles skýjað 18 Lúxemborg skýjað 17 Madrid heiðskírt 17 Montreal skýjað 20 Nuuk súld 7 Paris skýjað 19 Róm léttskýjað 28 Valencia alskýjað 24 Vín skúrir 18 Winnipeg léttskýjað 13 Gengið Gengisskráning nr. 140. - 26. júlí 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,350 61,510 63,050 Pund 103.304 103,574 102,516 Kan. dollar 53,369 53,508 55,198 Dönsk kr. 9,0923 9,1160 9,0265 Norsk kr. 9,0068 9,0303 8,9388 Sænsk kr. 9,7042 9,7295 9,6517 Fi.mark 14,5811 14,6191 14,7158 Fra. franki 10,3274 10,3543 10,2914 Belg. franki 1,7065 1,7110 1,6936 Sviss. franki 40,2691 40,3741 40,4750 Holl. gyllini 31,1572 31,2384 30,9562 Þýskt mark 35,1264 35,2180 34,8680 it. líra 0,04710 0,04723 0,04685 Aust. sch. 4,9908 5,0039 4,9558 Port. escudo 0,4091 0,4101 0.3998 Spá. peseti 0,6602 0,5617 0,5562 Jap. yen 0,44346 0,44461 0,45654 írskt pund 93,866 94,110 93,330 SDR 81,7569 81,9701 82,9353 ECU 72,1415 72,3296 71,6563 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður Þann 26. júlí seldust alls 56,252 tonn. * Magn í tonnum Verð í krónum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,275 37,02 20,00 46,00 Karfi 0,375 43,00 37,00 43,00 Keila 0,057 34,00 34,00 34.00 Langa 0,163 44,00 44,00 44,00 Lúða 0,384 235,31 185,00 340,00 Lýsa 0,050 20,00 20,00 20.00 Skata 0,015 95,00 95,00 95,00 Skarkoli 0,209 70,00 70,00 70,00 Steinbítur 1,860 46,56 37,00 66,00 Þorskur, sl. 48,703 83,83 76,00 89,00 Smáþorskur 0,050 67,00 67,00 67,00 Ufsi 1,403 55,61 49,00 60,00 Undirmálsf. 0,866 67,00 64,00 67,00 Ýsa, sl. 1,841 96,51 75,00 107,00 Fiskmarkaður Suðurnesja Þann 26. júlí seldust alls 15,667 tonn. Síld 0,052 5,00 5,00 5,00 Skarkoli 0,624 73,00 73,00 73,00 Sandkoli 0,100 32,00 32,00 32,00 Ufsi 0,372 56,42 47,00 60,00 Steinbítur 0,289 72,70 68,00 76,00 Skötuselur 0,133 360,00 360,00 360,00 Lúða 0,019 410,00 410,00 410,00 Langlúra 0,086 42,00 42,00 42,00 Blálanga 0,494 50,00 50,00 50,00 Öfugkjafta 0,126 35,00 35,00 35,00 Ýsa 2,660 81,69 50,00 136,00 Undirmálsf. 0,266 65,00 65,00 65,00 Karfi 8,175 36,00 36,00 36,00 Þorskur 1,621 83,53 60,00 85,00 Fiskmarkaðurinn á Ísafirði 26. júlí seldust alls 5,004 tonn. Þorskur 2,184 76,00 76,00 76,00 Grálúða 2,820 74,64 74,00 75,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar Blandað 0,009 20,00 20,00 20,00 Karfi 6,328 39,96 25,00 44,00 Keila 0,250 30,00 30,00 30,00 Langa 1,353 49,14 30,00 57,00 Lúða 0,197 204,37 180,00 285,00 Langlúra 0,948 45,00 45,00 45,00 Öfugkjafta 0,166 20,00 20,00 20,00 Skata 0,033 86,00 86,00 86,00 Skötuselur 0,312 274,45 160,00 415,00 Sólkoli 0,007 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 0,737 61,00 61,00 61,00 Þorskur, sl. 3,920 87,15 85,00 101,00 Ufsi 1,446 62,14 60,00 63,00 Ýsa, sl. 5,401 78,14 40,00 87,00 Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði 26. júli seldust alls 47,358 tonn. Smáýsa 0,974 76,00 76,00 76,00 Ufsi 2,403 63,00 63,00 63,00 Ýsa 20,751 107,74 87,00 116.00 Þorskur 12,064 92,54 89,00 98,00 Steinbitur 2,185 64,32 62,00 66,00 Skötuselur 0,058 195,00 195,00 195,00 Lúða 0,455 189,92 150,00 375,00 Langa 0,330 55,00 55,00 55,00 Koli 1,489 77,00 77,00 77.00 Karfi 6,647 37,48 37,00 40,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI - 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.