Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1991. Smáauglýsirigar Ég er 25 ára, áreiðanleg og reglusöm og bráðvantar vinnu, helst við lager eða/og útkeyrslu. Uppl. í síma 91-42996. ■ Bamagæsla Oagmamma i vesturbæ getur bætt við sig börnum, hálfan og allan daginn, í ágúst. Einnig frá og 1. sept. fyrir há- degi. Uppl. í síma 91-624506. Dagmóöir í Seljahverfi. Get tekið skólabörn í gæslu fyrir hádegi næsta vetur, bý stutt frá Seljaskóla, hef leyfi. Uppl. í síma 91-72278. ■ Ymislegt Mjólk, video, súkkulaói. Vissir þú að í Grandavideo, vestur í bæ, eru nær allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí. Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð- synjavörur. Grandavideo, s. 627030. G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10, 4. hæð, opið 9-5, sími 620099 (símsv. e.kl. 17). Fagleg réðgjöf og ýmis aðstoð við félagsmenn. G-samtökin. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20. M Spákonur________________ Stenduröu á krossgötum? Kannski túlkun mín á spilunum, sem þú dreg- ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil. Sími 91-45492. Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 91-680078, Halla. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.____________________ Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 91-628997, 91- 677295 og 91-14821. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Sími 91-679550. Jóhann Pétur Sturluson. ■ Þjónusta Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Bilaverkstæði, Hvaleyrarbraut 3. Tökum að okkur réttingar, blettanir og almennar viðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Sími 650662. Getum tekið að okkur að vinna múr- verk og alhliða múrviðgerðir, flísa- lögn og fleira, skrifum upp á teikning- ar. Uppl. í símum 91-42080 og 91-30494. Glerisetningar, gluggavlögerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Gref f/húsum, skipti um jarðveg í bíla- stæðum. Ný hjólagrafa m/vökva- hamri. Öll almenn jarðvinna. Tilboð, tímavinna. S. 985-32772. Rögnvaldur. Græni simlnn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur Jónsson. Málningarþjónustan. Tökum að okkur alla málningarvinnu. Verslið við ábyrga fagmenn með áratugareynslu. Símar 91-76440 og 91-10706.________ Málningaþjónusta. Alhliða málninga- þjónusta, úti sem inni, háþrýsitþvott- ur, veitum ráðgjöf og gerum föst verð- tilboð. Símar 91-623036 og 985-34662. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Símí 27022 Þverholti 11 ■ Líkamsrækt Aldrei aftur i megrun! Ný og enn áhrifameiri fjögurra vikna Gronn-námskeið fyrir þá sem vilja ná árangri í mataræðinu. Uppl. & skrán- ing hjá Mannræktinni. S. 625717. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant, aðstoða við endurnýjun ökuréttinda, útvega prófgögn, engin bið. Símar 91-679912 og 985-30358. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. •Páll Andrés. Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar getabyrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Slgtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur-húsfélög-verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, nýbyggingu lóða og við- haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp- setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl- ur, hellulagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjón- usta. Jóhannes Guðbjörnsson, skrúð- garðyrkjum. S. 91-624624 á kv. •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. •Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa verð valdar á fótboltavelli og skrúðgarða. •Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur." Símar 985-35135. Garðverk 12 ára. Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný- byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Gæðamold i garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uþpl. í síma 91-673799. Hellu- og snjóbræðslulagnir, hleðslur. Tek að mér nýbyggingu lóða, einnig lagfæringar og breytingar á eldri lóð- um. Uppl. í síma 91-12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðmm meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfir hættutré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Athuglð. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 91-20809. Garðeigendur, afh. Garðás hf., skrúð- garðyrkjuft., tekur að sér hreinsun og nýframkv. á lóðum. Látið fagmenn um verkin. S. 613132/985-31132. Róbert. Garðeigendur, ath. Tökum að okkur garðslátt, setjum mold og sand í beð og alla aím. hreinsun, sama verð og í fyrra. Simi 91-620733. Stefán. Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð- slátt, hef orf. Sanngjarnt verð, vönduð vinna. Uppl. í símum 91-39228, 91-12159 og 91-44541. Gehlgrafa Hlöðvers. Veiti aðlhliða smágröfuþjónustu. Geri tilboð í margs konar framkvæmdir. Uppl. í síma 91-75205 og 985-28511. Tek að mér alla almenna garðyrkju- vinnu. Skjót og góð þjónusta. Ingi Rafn garðyrkjufræðingur. Sími 91-629872. Tll sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.___________________________ Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar, grasgrænar túnþökur til sölu. Visa/Euro. Bjöm R. Einarsson, sími 666086 og 91-20856. Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún- þökur, illgresislausar, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar 91-674255 og 985-25172,______________ Ódýrt, ódýrtl! Heimkeyrð, góð gróður- mold, sandur, drenmöl, öll efni til jarð- vegsskiptá og gröfuvinna. Upplýsing- ar í síma 985-34024. Úðl-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum permasect, hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17. Mold og fyllingarefni, heimkeyrð, til sölu, önnumst einnig jarðvegsskipti. Uppl. í síma 985-21122 - 985-34690. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. ■ Tilbyggmga Byggingarkrani og kerfismót ásamt til- heyrandi búnaði til sölu, góð kjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9825.______________ Elnangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Vinnskúr/verkfærageymsla til sölu, ca 11-12 m2. Til sýnis að Löngumýri 45-47, Garðabæ, símar 91-651989, 91-657696 og 91-53435. Mótatimbur, 2x4" og 1x6", til sölu. Upp- lýsingar í símum 985-25558 og 91- 813714. Dokaborð og stoðir til sölu. Einnota. Uppl. í síma 77212 e.kl. 17. Dokaborð til sölu. Upplýsingar í hs. 91-653152 og vs. 91-54100. Mótatimbur til sölu: 1800 m af 1x6" og 440 m af 1,5x4". Uppl. í síma 91-676261. Til sölu 2x6 sperruefni, ca 400 metrar. Uppl. í sima 91-667435 eða 985-33034. Vantar notaðan mótakrossvið, 12-16 mm. Uppl. í síma 98-71383. ■ Húsaviðgerðir • „Fáirðu betra tilboð taktu þvi!!“ •Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir o.fl. • Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini. • Verkvík, sími 671199/642228. B.H. Verktakar. Tökum að okkur al- hliða viðhald á húseignum, nýsmíði, klæðn., gluggasmíði og glerjun, múr- viðgerðir. Utvegum þakstál og klæðn- ingar á 30% lægra verði. S. 29549. Sjáum um klæðningar og nýtt járn á þakið, allt viðhald og endumýjun á gömlu húsnæði. Upplýsingar í síma 91-622843.______________________ Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll almenn múrvinna. Aratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagménn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Viðgerðir, viðhald, málun, háþrýsti- þvottur, kiæðning, gluggar. Gerum tilboð. Fagver, sími 91-642712. ■ Sveit Ævintýraleg sumardvöl í sveit. Á sjöunda starfsári sínu býður sumar- dvalarheimilið að Kjarnholtum upp á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára böm. 1-2 vikna námskeið undir stjórn reyndra leiðbeinenda. Innritun og upplýsingar í síma 91-652221. Sveitadvöl - hestakynnlng. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Velar - verkfæri Sambyggð trésmiðavél. Til sölu stór og mikil, þýsk, sambyggð trésmíðavél, (Ellma), þykktarhefill, afréttari, sög, bor og fræsari. Uppl. í síma 91-53931. M Ferðaþjónusta Hótel Borgarnes. Gisting í alfaraleið, 1, 2 og 3 manna herb. með og án baðs, stórir og litlir salir fyrir samkvæmi af öllum stærðum og gerðum. Hótel Borgames, s. 93-71119, fax 93-71443. Hrossaræktarbúið Rauðaskriða, Aöal- dal, býður gistingu í tveimur 2 manna herb., reiðtúrar í fögru umhverfi, m.a. í Ystafellsskóg. Uppl. í síma 96-43504. M Sport________________________ Til sölu Arctic Cat El Tigre vélsleði, árg. 88, ekinn 3800 mílur, mjög góður sleði, mjög góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. í síma 94-3564 á kvöldin. ■ Dulspeki Fyrri líf, endurholdgun? Fyrirlestur um endurholdgun ásamt sýnikennslu í hvernig hægt er að „muna“ fyrri líf verður haldinn í Háskóla ísl„ Odda 101, mán. 29. júlí kl. 20-23. Fyrirles- ari: Garðar Garðarsson, NLP pract. Sala aðgöngumiða við innganginn. Miðillinn Marjory Kite starfar á vegum félagsins frá 1. ágúst. Upplýsingar um einkatíma í síma 91-688704 á kvöldin. Elísabet. ■ Heilsa Dáleiðsla, einkatimar! Grennast, hætta að reykja o.fl. Ábyrgist árangur. Tímapantanir í síma 625717. Friðrik Páll. ■ Tilsölu HJÓLBARÐAR Eigum nýja og sólaða hjólbarða undir allar gerðir ökutækja. Gúmmívinnsl- an hf„ Akureyri, sími 96-26776. Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eldhúsháfa. Hagstál hf„ Skúta- hrauni 7, sími 91-651944. Kays vetrarlistinn, pantanasimi 52866. Nýjasta vetrartískan, jólagjafir, búsá- höld, leikf. o.fl. Verð kr. 400, án bgj. Útsalan hefst mánudaginn 29.07. Verslunin Fis-Létt, Grettisgötu 6, sími 626870. Lundargata 2, Akureyri, er til sölu. Húsið er mikið endurnýjað. Upplýs- ingar í síma 96-26464. ■ Verslun Nýkomið úrval af kveninniskóm úr leðri, str. 36-41, verð kr. 1.145 og 1.280. Skó- verslun Þórðar hf„ Kirkjustræti 8, s. 14181, Laugavegi 41, s. 13570, Borgar- nesi, s. 93-71904. Póstsendum. Dusar sturtuklefar og hurðir úr öryggis- gleri. Verð frá kr. 12.900 og kr. 29.500. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Aratuga reynsla. Póstsendum. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Tilboð. Krumpug. á böm + fullorðna frá kr. 2.900. Stakar jogging-/glans- buxur frá kr. 600. Bolir, sumarkj. frá kr. 6.900, blússumar og pilsin komin. Póstkrafa. Ceres, Nýbv. 12, s. 44433. Eigum fyrirliggjandi baðinnréttingar á mjög hagstæðu verði. Harðviðarval hf„ Krókhálsi 4, sími 91-671010.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.