Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ1991. Suimudagur 28. júlí SJÓNVARPIÐ að verða leynilbgreglukona en yfirmenn hennar telja að hún valdi ekki þvi starfi. Aðalhlutverk: Debbie Reynolds, Brian McMara og Sam Wamamaker. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 1.30 Dagskrárlok. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Ragnar Tómasson lögfræðing- ur. 18.00 Sólargeislar (13). Blandað inn- lent efni fyrir börn og unglinga. Umsjón Bryndís Hólm. Dagskrár- gerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.25 Heimshornasyrpa. Heimkom- an (Várldsmagasinet - Áter- komsten). Barnaþáttur þar sem segir frá mannlífi á mismunandi stöðum á jörðinni. Þessi þáttur er frá Chile. Þýðandi Steinar V. Árnason. (Nordvision - sænska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Snæköngulóln (4), lokaþáttur (The Snow Spider). Breskur myndaflokkur, byggöur á verð- launasögu eftir Jenny Nimmo. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Börn og búskapur (11), loka- þáttur (Parenthood). Bandarisk- ur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf stórfjölskyldu. Aðalhlut- verk Ed Begley yngri og Jayne Atkinson. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Sunnudagssyrpa. Úrn Ingi á ferð um Norðurland. Hann heilsar upp á bílasafnara i Köldukinn, sem á eina skriðdrekann i land- inu, og hlýðir á lífsreynslusögu skólastjóra á Þórshöfn. Þá for- vitnast nann um borötennisvakn- inguna miklu á Grenivik og heim- sækir loks Sauðkræking sem smiðar fiðlur úr islensku birki. Dagskrárgerð Samver. 21.05 Synlr og dætur (8) (Sons and Daughters). Bandariskur mynda- flokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 Þrumugnýr (The Ray Bradbury Theatre: Sound of Thunder). Kanadisk mynd, byggð á smá- sögu eftir Ray Bradbury. Auðug- ur veiðimaður leigir sér ferð millj- ónir ára aftur í timann og hyggst leggja að velli stærstu skepnur sem lifað hafa á jörðinni. Þýðandi Reynir Harðarson. 22.20 Hljómsveitin (Orchestra). Övenjuleg frönsk sjónvarpsmynd með nýstárlegri túlkun á þekktri ■tónlist, m. a. með látbragðsleik og dansi. 23.20 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur. Teiknimynda- syrpa. 9.45 Pétur Pan. Teiknimynd. 10.10 Skjaldbökurnar. Teiknimynd. 10.35 Kaldirkrakkar(RunawayBay). Spennandi framhaldsþáttur fyrir börn og unglinga. 11.00 Maggý. Teiknimynd. 11.25 Allir fyrir elnn (All For One). Sjötti þáttur af átta. 12.00 Heyröu! Tónlistarmyndbond. 12.50 Ópera mánaðarlns. Don Gio- vanni. Don Giovanni er ein af þekktari óperum Mozarts en hún segir frá samnefndu kvennagulli, sem leikur ástkonur sinar grátt. Margt góðra söngvara koma fram í sýningunni þ. á m. Kiri Te Kanawa, Ruggero Raimondi, Teresa Berganza, John Macurdy og Malcolm King ásamt hljóm- sveit og kór óperunnar i Paris undir stjórn Loren Maazel. 15.40 Leikur á strönd. Næstsíðasti þáttur. 16.30 Glllette sportpakklnn. Fjöl- breyttur iþróttaþáttur. 17.00 Sonny Rolllns (Saxophone Co- lossus). I þessum þætti verður rætt við Sonny Rollins en hann er talinn einn snjallasti tenór- saxófónleikari fyrr og siðar. 18.00 60 minútur. Fréttaþáttur. 18.40 Maja býfluga. Teiknimynd. 19.19 19:19. 20.00 Stuttmynd (Discovery Pro- gram). Athyglisverð stuttmynd. 20.25 Pavarottl i vlötallð.Næstkom- andi þriðjudagskvöld verður bein útsending frá tónleikum Pavarotti I Hyde Park. I tilefni þess sýnir Stöð 2 skemmtilegt spjall við þennan stórsöngvara um tónlist- arferil hans, áhugamál og auðvit- að tónleikana í Hyde Park sem eru, eins og áður sagði, á dag- skrá næstkomandi þriðjudags- kvöld kl. 18:00 í beinni útsend- ingu. 20.50 Lagakrókar. Bandariskur fram- haldsþáttur um lögfræðinga I stórborginni Los Angeles. 21.40 Aspel og félagar. Sjónvarps- maðurinn vinsæli, Michael Asp- el, tekur á móti Michael Palin, Wendy James og Jenny Aqutter. 22.20 Herréttarhöldin. (The Caine Mutiny Court-Martial). Ungur sjóliðsforingi er sóttur ti! saka þegar upp kemst að hann hefur stýrt herskipinu USS Caine í óveðri. Aðalhlutverk: Brad Davis, Eric Bogosian og Jeff Daniels. Leikstjóri: Robert Altman. Fram- leiðandi: Ray Volpe. 0.00 Leynilögreglumæðglnln (Detective Sadie and Son). Sadie er á fimmtugsaldri og hefur unnið á lögreglustöð I nær tutt- ugu ár. Hana hefur dreymt um Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Frið- riksson, prófastur i Garöabæ, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Klrkjutónllst. - Passacaglia um stef eftir Henry Purcell eftir Jón Ásgeirsson. Ragnar Björnsson leikur á orgel. - Missa Pange lingua eftir Josquin des Prés. Tallis Scholars kórinn syngur: Peter Phillips stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Margrét Harðardóttir ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 16: 10-17, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Pianótríónúmerl id-mollópus 49 eftir Felix Mendelssohn. Ösló- ar-tríóið leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Af örlögum mannanna. 14. þáttur af fimmtán: Frelsið: Sjálf- stæði er betra en kjöt. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með um- sjónarmanni: Steinunn S. Sigurð- ardóttir. (Einnig útvarpað mánu- dagskvóld kl. 22.30.) 11.00 Messa i Skálholtskirkju. Séra Tómas Guðmundsson prófastur predikar. Séra Jónas Gislason vigslubiskup, séra Guðmundur Öli Ölafsson, séra Sigurður Sig- urðarson og séra Tómas Guð- mundsson prófastur þjóna fyrir altari. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund - á Þingeyri. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað miðvikudags- kvöld kl. 23.00.) 14.00 Útvarpsfréttir i sextíu ár. Ann- ar hluti. Umsjón: Broddi Brodda- son og Öðinn Jónsson. (Þáttur- inn var frumfluttur I desember I fyrra.) 15.00 Svipast um i Paris árlð 1910. Þáttur um tónlist og mannlif Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þor- geir Ólafsson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Áferð-á Mýrdalsjökli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Úr helmi óperunnar. Um Magnús Baldvinsson og Kristján Jóhannsson. Umsjón: Már Magnússon. 18.00 Ég berst á fáki fráum. Þáttur um hesta og hestamenn. Um- sjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funl. Sumarþáttur barna, Um- sjón: Elisabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Óskirnar fljúga víöa. Um is- lenskan kveðskap eftir 1930. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morg- undagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkorn I dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Asmundur Jóns- son. (Endurtekinn þátturfrá mið- vikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitaö fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Urval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan-helduráfram. 15.00 Rokk og rúll. Umsjón: Lisa Páls. (Endurtekinn á miðvikudag.) 16.05 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Þriðji þáttur. (Aöur á dagskrá sumarið 1989. Einnig útvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 19.32.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttlr. 19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 íþróttarásin - Islandsmótið I knattspyrnu, fyrsta deild karla. Iþróttafréttamenn fylgjast með gangi mála í leikjum kvöldsins: Vikingur-Valur, KA-Breiðablik, Viðir-IBV og FH-KR. 22.07 Landiö og miöln. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.03 í dagsins önn,- llmur. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (End- urtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1) 4.30 Veöurfregnlr. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landlð og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsáriö. 9.00 Haraldur Gislason. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.15 Krlstófer Helgason. 17.00 Eyjólfur Krlstjánsson. Að vanda verður eingöngu leikin íslensk tónlist I þætti Eyjólfs. Fréttlr klukkan 17.17. 19.30 Fréttlr. Utsending Bylgjunnar á fréttum úr 19.19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Arnar Albertsson. Fjórir leikir eru I Samskipadeildinni I kvöld og verður fylgst grannt með gangi mála i þeim öllum. Leikirnir eru Víkingur gegn Valsmönnum, KA gegn UBK, Víðir gegn IBV og FH gegn KR. 0.00 Björn Þórlr Slgurðsson. 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson með Stjörnutónlist. 14.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Besta tónlistin i bænum, ekki spurning. 17.00 Hvita tjaldið Kvikmyndaþáttur i umsjón Ómars Friðleifssonar. All- ar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz mallar sunnudagssteikina. 20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg- legheitakvöld með stóiskri ró. 24.00 Haraldur Gylfason með nætur- tónlist sem er sérstaklega valið. FM#957 9.00 Auöun Ólafsson árla morguns. Auðun er á inniskónum og ætlar að borða rúsínubollurnar sínar inni á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, í bíó eða eitt- hvað allt annað. FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurteklnn Pepsí-llstl, vinsælda- listi islands. Listi frá síðasta föstu- dagskvöldi endurfluttur. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aft- ur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 22.00 í helgarlok. Jóhann Jóhannsson sér um þig og þína. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinnandi fólk og aðra nátthrafna. FmI909 AÐALSTÖÐIN 8.00 Morguntónar. 10.00 Úr heiml kvikmyndanna. Kol- brún Bergþórsdóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmyndatónlist. Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi. 12.00 Hádegistónar að hætti Aðal- stöðvarinnar. 13.00 Leltin að týnda teitlnu. Fjörugur spurningaleikur i umsjón Kol- beins Gíslasonar. Síminn er 626060. 15.00 I dægurlandl. Garðar Guð- mundsson leikur lausum hala í landi islenskrar dægurtónlistar. Sögur, viðtöl, óskalög og fleira. 17.00 I helgarlok. Ragnar Halldórsson lítur yfir liðna viku. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðaltónar. Gisli Kristjánsson leikur Ijúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtónl- ist að hætti hússins. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 0** 5.00 Balley’s Bird. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Eight is Enough. 11.00 That's Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragðaglima. 14.00 Those Amazing Anlmals. 15.00 The Love Boat. 16.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 16.30 Hart to Hart. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur, 19.00 Klng. Framhaldmynd um mannréttindafrömuðinn Martin Luther King. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Pages from Skytext. SCfífENSPORT 7.00 FIA trukkakeppni i Evrópu. 8.00 All Japan F3000 Motor Sport. 9.00 Gillette sportpakkinn. 9.30 Brltish Touring Car Champi- onshlp. 10.00 UK Athletics. 11.00 Stop Karate. 12.00 Volvo PGA golf. Bein útsending frá Hollandi og geta aðrir liðir þvi breyst. 15.00 Go. 16.00 Action Auto. 16.30 Revs. 17.00 UK Athletlcs. 18.00 Formula 1 Grand Prix Film. 18.45 Kella. Atvinnumenn I Bandaríkj- unum. 20.00 US PGA Golf Tour. Bein út- sending og geta aðrir liðir þvi breyst. 22.00 Snóker. Jimmy White og Steve Davis. 23.00 International Speedway. Venjum unga hestamenn strax á að NOTA HJÁLM! b Hl/nMiDÍ'Mif Feröaskrifstofa sérhæfir sig i veiöiferöum á hvaða tima- skeiöi veraldarsögunnar sem er. Sjónvarp kl. 21.55: Þrumugnýr Þrumugnýr er ein mynda úr safni Ray Bradbury sem Sjónvarpið hefur sýnt að undanfórnu. í myndinni segir frá ferðaskrifstofu sem býður forfollnum veiði- mönnum upp á veiðiferðir á hvaða tímaskeiði veraldar- sögunnar sem þeir kjósa. Einn af viðskiptavinunum er Echels, sem leggur upp í veiðitúr sex milljón ár aftur í tímann, ásamt hópi ann- arra veiðimanna. Bráðin er Tyrannosaurus Rex grimmasta risaeðla sem sögur fara af. Hópnum eru settar strangar reglur, því lítið víxlspor getur haft ófyrirsjáanleg áhrif á fram- tíðina. Echels brýtur regl- urnar og breytir þannig heimssögurini meö skelfi- legum afleiðingum. Réttarhöldin snúast um hæfni ungs foringja sem stýrði herskipi í óveðri. Stöð 2 kl. 22.20: Herréttarhöldin Myndin Herréttarhöldin gerist í byrjun ársins 1945 og segir hún frá réttarhöld- um sem haldin voru vegna þess að ungur foringi í sjó- hernum var látin stjóma herskipinu U.S.S. Caine í miöjum stormi. Sú spurning kemur upp í réttarhöldun- um hvort ungi foringinn hafi verið hæfur til að stjórna skipinu í þessu óveðri og einnig er efast um hæfni skipstjórans. Myndin er frá árinum 1988 og fer fjöldi þekktra leikara með aðalhlutverkin, svo sem Brad Davis, Jeff Daniels og Peter Gallagher. Myndin er leyfð fyrir alla aldurshópa. Túlkun fiytjenda klassískrar tónlistar er jafn misjöfn og túlkun þeirra sem hlusta. Sjónvarp kl. 22.20: Hljómsveitin Túikun manna á verkum klassísku meistaranna í tónlistarheiminum er mis- jöfn, jafht túlkun flytjenda sem þeirra sem á hlýða. í þessari mynd er ýmsum meöulum beitt til að bregöa nýju ijósi á verk tónskálda á borð við Chopin, Rossini, Schubert og Mozart. Mynd- in er tekin í Parísaróper- unni og þar bregður fyrir dönsumm og látbragðsleik- urum, auk þess sem mynda- vélin sjáif leikur stórt hlut- verk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.