Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 35
.1681 IdíJG HUOAÖHAOUAJ LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1991. i i Ulsala Verslunin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105, Reykjavík, sími 91-16688. ■ Vagnar - kerrur Eigum örfá hús eftir á sumarverðinu, innifalið í verði húsanna er eftirfar- andi. 126N: Svefnpláss fyrir 4, ísskáp- ur, eldavél, vaskur, 12/220 v rafkerfi, fortjald og m.fl. 126D: Svefnpláss fyrir 3, eldavél, vaskur, fortjald, 12 v raf- kerfi og m.fl. Kynnið ykkur verð og gæði á þessum sívinsælu húsum, þau koma á óvart. Vélar og þjónusta hf., Járnhálsi 2, sími 91-683266. Tilboð á hjólhýsum. I þessari viku get- ur þú gert góð kaup á notuðum hjól- hýsum. Skoðaðu vel með förnu hjól- hýsin hjá okkur og gerðu okkur síðan tilboð eftir þínu höfði. Veitum góðan staðgreiðsluafslátt, tökum notuð hjól- hýsi upp í og lánum til allt að 30 mán. með 25% útborgun. Gísli Jóns- son & Co, Sundaborg 11, Reykjavík. S. 91-686644. ■ Sumarbústaðir Vönduð og ódýr sumarhús. TGF, Trésmiðja Guðmunda Friðrikssonar hefur um árabil framleitt glæsileg sumarhús sem eru þekkt fyrir að vera vönduð en samt á viðráðanlegu verði. TGF húsin eru heilsárshús enda mjög vel vandað til samsetningar og alls frágangs jafnt innan sem utan. Hringdu og fáðu sendan teikn- ingabækling og frekari upplýsingar. Sýningarhús á staðnum. TGF sumarhús, sími 93-86995. Sumarhúsin okkar eru sérstök, vönd- uð og vel einangruð. 10 gerðir. Þetta hús er t.d. 52 m2 og kostar fullbúið og uppsett 2.650.000. Teikningnar sendar að kostnaðarlausu. Greiðslukjör. RC & Co hf., sími 670470. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu Dodge W2S0 4x4 pickup, árg. ’89, til sölu, Cummins turbo dísilvél, 160 ha., sjálfskiptur, ekinn 20 þús. mílur, keyptur nýr hjá umboði. Öflugasti búnaður, t.d. Dana 70 afturhásing, Dana 60 framhásing, burðargeta 1,7 tonn, CB talstöð, ABS að aftan, auka- ljós. Öflugur og fjölhæfur ferðabíll (t.d. fyrir Camper), fjalltraustur vinnuþjarkur fyrir verktaka eða bændur, verð 1900 þúsund, aðeins bein sala. Uppl. í síma 91-651161. Bronco II XLT, árg. '86, bein innspýt- ing, svartur, 44 hásing að framan og 9" að aftan, hlutföll 5:13, læsing að framan, 36" Dick Cepek dekk ó álfelg- um, jeppaskoðaður, toppbíll í fjalla- ferðirnar, verð kr. 1.850 þúsund. Einn- ig til sölu fram- og afturhásing undan Bronco II. Uppl. í síma 92-14020. Toyota extra cab, árg. ’84, disil m/mæli, upphækkaður, 38,5" dekk, lækkuð drif og læsingar, Pioneer 60 W stereo, spil o.fl. Ath. skipti, góður staðgreiðslu- afsláttur. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, sími 91-673434. Mitsubishi L-300, árg. ’86, sæti fyrir 9 manns, hærri toppur, með rafmagn í lúgu, allur klæddur að innan frá verk- smiðju (ekki greiðabíll). Góður bíll. Uppl. í síma 91-622606 eða 91-671334. Einn með öllu. Glæsileg rauð Mazda 626, 2000 HT, árg. ’82, rafstýrðar rúð- ur, speglar og sóllúga, útvarp, segul- band, skiptivél ca 47 þús. km., vökva- stýri, vetrardekk, skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-52512. Til sölu Pontiac Le Mans Sport, árg. ’71, aliur nýuppgerður, skoðaður ’92. Sá eini sinnar tegundar. Uppl. í símum 91-650203 og 91-54945. Tveir góðir til sölu: MML btanon turbo intercooler, árg. ’87, ek. aðeins 7 þús. Ath. bíllinn er sem nýr. Volvo Ama- zon, árg. ’66, vél B18, í góðu standi. UodI. í síma 96-24103. Ford Econoline XL 350, 6 cyl., EFi, árg. ’89, extra langur, cruisecontrol, 2 bensíntankar, veltistýri, þrepstuðari o.fl., ekinn 21 þus. m., sérlega glæsileg- ur, vask-bíll. Á sama stað Econoline 250, árg. ’89, 8 cyl, EFi, ekinn 11 þús. m., með ýmsum aukahlutum, vask- bíll. Til sýnis á Bílasölu Matthíasar, Miklatorgi, símar 19079, 24540 og hs. 91-30262. Húsbíll - fjallabill. Mercedes Benz Uni- mog ’62 til sölu, ekinn 22 þús. km, 8 þús. á vél, vél 5 cyl., M. Benz dísii, mjög vönduð og falleg innrétting, bíll í fullkomnu lagi. Húsbíll í algjörum sérflokki. Til sýnis og sölu á bílasölu Garðars, Skúlatorgi. Dodge Van, árg. ’83, til sölu, húsbíll, rauður að lit, svefnaðstaða, ísskápur, klæðaskápur, vaskur og gashella, ásamt innréttingu, góður ferðabíll, verð kr. 1200 þúsund. Upplýsingar í síma 92-14020. Daihatsu Feroza EL II Chrome '89 til sölu, ekinn 45 þús., upphækkaður, 31" dekk, krómfelgur, splittað drif o.fl. Verð 1.250 þús., skipti möguleg á ódýr- ari. Upplýsingar í síma 91-675311. Til sölu M. Benz 613, árg. '85, lengsta gerð, 5 metra langt slétt gólf, 6 cyl. vél, loftbremsur, ekinn aðeins 200.000 km, nýjar fjaðrir að aftan, ný kúpling, nýyfirfarinn gírkassi o.fl. (Ræsir), þarfnast sprautunar. Tilvalinn sem húsbíll o.fl. Tilboð óskast. Til sýnis að Skeifunni 19, bakvið Mylluna. Sími 91-813277 eða 985-29199. Suzuki GXSR 1100 ’87 til sölu, fallegt hjól í topplagi. Upplýsingar í síma 91-22776 eða 985-29401. Glæsilegt eintak af Benz 230E, árg. ’83, til sölu, ekinn 90 þúsund km, nýupp- tekin vél, hlaðinn aukahlutum, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 985-32991 um helgina og í síma 96-24837 eftir helgi. Blazer Silverado, árgerð ’84, til sölu, 6,2 lítra dísil, sjálfskiptur, með overdrive, rafmagn í rúðum og læsing- um, cruisecontrol, ný 35" dekk á krómfelgum, lækkuð drifhlutföll, verð 1400 þúsund. Uppl. í síma 985-28698. Chevrolet van, 8 cyl., 350, til sölu. Bíll- inn er allur plussídæddur, rúm, snún- ingsstólar, borð, topplúgur, spoilerar, sílsapúst, krómfelgur o.fl., skoðaður ’92, skipti á hjóli eða bíl.Sími 91- 674186 eða 675913. Einn glæsilegasti ameriski sportbíllinn á götunni í' dag. Pontiac Trans Am, árg. ’78, svartur, ekinn 51 þúsund míl- ur, 400 vél, turbo 400 skipting, heitur ás, T-toppur, rafmagn í rúðum, sam- læsing o.fl. Til sýnis og sölu á Bílasöl- unni Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, sími 91-674840. SANDSPYRNA Önnur íslandsmeistarakeppni ársins í sandspyrnu verður austan Ölfusár við Óseyrarbrú (nýja brúin yfir Ölfusá) Aldrei hafa fleiri sérútbúnir fólksbílar og jeppar verið skráðir til leiks. Öflugir vélsleðar og margar grindur. n\8íOÓ'ot' 3 sé'f''0 **$****■ to1 ........... Keppnin hefst kl. 2 sunnudaginn 28. júlí. (Keppendur mæti fyrir kl. 11.00.) KVAKTMILIJ KLlfltBIJKINN /Mrtniw.^ \ m e y , K W 11.00-14.30 <9 18.00-23.30 alladaga <> æs SEAFOOD • SJÁVARRÉTTIR Laugavegi 34a—sími 13088 Sjávarréttalostæti Íslenskur fiskur matreiddur á heims- mælikvarða. - Þú kaupir einn rétt og færð frian forrétt meðan þú bíður. Tælensk stemning

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.