Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1991. Laugardagur 27. júlí SJÓNVARPIÐ 16.00 18.00 18.25 18.50 ^ 18.55 19.30 20.00 20.35 20.40 21.05 21.25 23.05 0.45 íþróttaþátturinn. 16.00 Íslenska knattspyrnan - Bikarkeppnin. 17.00 Meistaramót íslands í sundi. 17.50 Úrslit dagsins. Alfreö önd (41) (Alfred J. Kwak). Hollenskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir Magnús Ölafsson. Kasper og vinir hans (14) (Ca- sper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Leikhópufinn Fantasia. Táknmálsfréttir. Lifriki á suöurhveli (12) (The Wild South). Nýsjálensk þáttaroð úm sérstætt fugla- og dýralif þar syóra. Þýðandi Jón O. Edwald. Háskaslóöir (18) (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Fréttir og veður. Lottó. Skálkar á skólabekk (16) (Par- ker Lewis Can't Lose). Banda- riskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. Fólkið í landinu. Enginn smá- Patti. Einar Orn Stefánsson ræðir við Patrek Jóhannesson hand- knattleiksgarp. Árósar um nótt. (Árhus by night). Dönsk bíómynd frá 1989. Ungur kvikmyndagerðarmaður kemur ul heimabæjai síns, Árósa, til að leikstýra bíómynd en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. Leikstjóri Nils Malmros. Aðal- hlutverk Tom McEwan, Michael Carö, Vibeke Borberg og Ghita Norby. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. Töfrar (Magic). Bandarísk spennumynd frá 1978, byggð á sögu eftir William Goldman um búktalara sem á i erfiðleikum og tekur er á líður meira mark á brúðu sinni en goðu hófi gegnir. Leikstjóri Richard Attenborough Aðalhlutverk Anthony Hopkins Ann-Margret og Burgess Mere dith. Þýðandi Gunnar Þorsteins son. Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. sm-2 9.00 Börn eru besta fólk. Skemmti- legur og fjólbreyttur þáttur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríus- dóttir. Stöö 2 1991. 10.30 i sumarbúðum. Teiknimynd. 10.55 Barnadraumar. Fraeðandi þán- ur um óskadýr barna. 11.05 Ævintyrahöllin. Fjórði þáttur af átta í þessum spennandi mynda- flokki sem byggður er á sam- nefndri sögu barna-og unglinga- bókahöfundarins Enid Blyton. 11.35 Geimrlddarar. Skemmtileg leik- brúðumynd. 12 00 Á framandl slóóum (Redlsco- very of the World). Athyglis- verður þáttur þar sem fram- andi staðlr eru helmsóttir. 12.50 Á grænnl grund. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðviku- degi. Stöð 2 1991. 12.55 Æðlsgenglnn eltlngaleikur (Hot Pursuit). Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera í skóla. Dan Bartlett hlakkaði mikið til að eyða sumarfríi sínu í Karíba- hafinu ásamt vinkonu sinni og fjölskyldu hennar. Það eina, sem var í veginum var seinasta prófið sem hann átti eftir i efnafræði. Þetta er létt gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: John Cusack, Wendy Gazelle og Monte Markham. 14.25 Nijinsky. Mynd um einn besta balletdansara allra tíma, Nijinsky, sem var á hátindi feril síns í byrj- un tuttugustu aldarinnar. Aðal- hlutverk: Alan Bates, Leslie Brown og George De La Pena. Leikstjóri: Herbert Ross. Fram- leiðandi: Harry Saltzman. 16.25 Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guðrún rifjar upp þorskastríðið sem við áttum við Breta. 17.00 FalconCrest. Bandariskurfram- haldsþáttur. 18.00 Heyrðu! Hress tónlistarþáttur. 18.30 Bilasport. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum miðvikudegi. Um- sjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1991. 19.19 19:19. 20.00 Morögáta. Jessica Fletcher leys- ir flókin sakamál. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. Óborganlegur þáttur. 21.20 Feluleikur (Trapped). Röð til- viljanakenndra atvika hagar þvi þannig að ung kona, ásamt einkaritaranum sinum, lokast inni á vinnustaðnum sinum sem er 63 hæða nýbygging. Eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis hjá ör- yggisgæslu hússins og Ijóst að einhver hefur átt við þjófavarnar- kerfið. Bönnuð börnum. 22.50 Blues-bræður (Blues Brot- hers). Aðalhlutverk: John Be- lushi og Dan Aykroyd. Leikstjóri: John Landis. Framleiðandi:John 1-----iroyd.'T980:-------------------- 0.50 Varúlfurinn (The Legend of the Werwolf). Foreldrar ungs drengs eru drepnir af úlfum. Olfarnir taka að sér strákinn og ala hann upp. Dag nokkurn er hann særður af veiðimanni sem hyggst nýta sér dýrslegt útlit drengsins. Aðalhlut- verk: PeterCushing, Ron Moody, Hugh Griffith og Roy Castle. Leikstjóri: Freddie Francis. Fram- leiðandi: Kevin Francis. Strang- lega bönnuð börnum. 2.20 Páskafri (Spring Break). Sprell- fjorug mynd um tvo menntskæl- inga sem fara til Flórída í leyfi. Fyrir mistök lenda þeir i herbergi með tveimur kvennagullum sem taka þá upp á sina arma og sýna þeim hvernig eigi að bera sig að. Aðalhlutverk: David Knell, Perry Lang, Paul Land og Steve Bas- sett. Leikstjóri: Sean S. Cunning- ham. Framleiðandi: Mitch Leigh. 1983. Stranglega bönnuð börn- um. 3.50 Dagskrárlok. o Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Úlfar Guðmundsson flytur. 7.00 Frétfir. 7.03 Músik að morgni dags. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 815 Veöurfregnlr. 8.20 Söngvaþlng. Arnesingakórinn í Reykjavik, Egill Ólafsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Þorvaldur Halldórsson, Agústa Ágústsdótt- ir, Jóhann Már Jóhannsson, Guðrún Hólmgeirsdóttir, Trió Guðmundar Ingólfssonar og Björk Guðmundsdóttir syngja og leika. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Um- sjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10,25 Fágætl. Mogens Ellegaard leikur á harmoniku, verk eftir m.a. Tor- björn Lundquist og Nils Viggo Bengtson. 11.00 i vlkulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12 00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagslns. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhliflnni. Tónlist með suðrænum blæ. Lög frá Hawaii og eyjunum i Kyrrahafinu. 13.30 Slnna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Jón Karl Helgason. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni í Mexíkó. 15.00 Tónmenntir, lelkir og lærðir fjalla um tónllst: Ljóð og tónar. Umsjón: Askell Másson. (Einnig útvarpað annan þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Mál fll umræðu. Stjórnandi: Erna Indriðadóttir. 17.10 Siðdegistónlist. Innlendar og erlendar hljóðritanir. Leikin verð- ur hljóðritun frá tónleikum Triós Reykjavíkur í Hafnarborgum. 24. mars 1991. Trió i a-moll ópus 50 eftir Pjotr Tsjajkovskij. Um- sjón: Knútur R. Magnússon.. 18.00 Sögur af fólki. Um Ölöfu Sig- urðardóttur frá Hlöðum. Umsjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akur- eyri.) (Einnig útvarpað fimmtu- dag kl. 17.03.) 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 íslensk þjóðmenning. Annar þáttur. Uppruni Islendinga. Um- sjón: Einar Kristjánsson og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Þáttur- inn var frumfluttur í fyrra.) (End- urtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Félag harm- oníkuunnenda á Vesturlandi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtek- inn þáttur frá 24.11.90.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.30 Ferðalagasaga. Sitthvað af bændaferðum. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) Umsjón: Kristín Jónsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Elínu Pálmadóttur blaða- mann. 24.00 Fréttir. 0.10 Svelflur. 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíö. (Endurtekinn þáttur frá síð- asta laugardegi.) 9.03 Allt annað lif. Umsjón: Gyða 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ast- valdsson. 16.05 Söngur vllliandarinnar. Þórður Arnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Á tónleikum með Chris Rea. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. - Kvöld- tónar. 22.07 Gramm á fónlnn. Umsjón: Margrét Blöndal. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðrl, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. f989 fnsasezsa 9.00 Lárus Halldórsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 17.00 Sigurður Hlöðversson. Fréttlr klukkan 17.17. 19.30 Fréttir. Otsending Bylgjunnar á fréttum úr 19.19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Arnar Albertsson. 0.00 Björn Þórir Sigurðsson. 9.00 Jóhannes B. Skúlason alltaf létt- ur, alltaf vakandi. Ef eitthvað er að gerast fréttirðu það hjá Jó- hannesi. 13.00 Léttir og sléttir tónar. 14.00 - Getraun dagsins. 15.00 Ratlelkurinn. 16.00 íþróttaúrsllt dagsins. 17.00 Björgúlfur Hafstað með topp tónlist sem kemur til með að kitla tærnar þínar fram og til baka. 18.00 Magnús Magnússon hitar upp fyrir kvöldið sem verður vonandi stórgott. 22.00 Stefán Sigurðsson sér um nætur- vaktina og verður við ötlum ósk- um með bros á vör. Siminn er 679102. 3.00 Næturpopp. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson er fyrstur framúr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ýmsum toga. 10.00 Ellismellur dagsins. Nú er rykið dustað af gömlu lagi og því brugðið á fóninn, hlustendum til ánægju og yndisauka. 11.00 Litiö yfir daginn. Hvað býður borgin upp á? 12.00 Hvað ert’aö gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman: Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálf- ara og koma að sjálfsögðu öllum úrslitum til skila. Ryksugurokk af bestu gerð sér um að stemmning- in sé á réttu stigi. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins. Hlustendum boðið út að borða. 15.30 Nú er dregið í Sumarhappdrætti Pizzusmiðjunnar og Veraldar. Heppnir gestir Pizzusmiðjunnar vinna sér inn sólarlandaferð að verðmæti 50 þúsund. 16.00 American Top 40. Bandaríski vin- sældalistinn. Þetta er virtasti vin- sældalisti í heimi, sendur út sam- tímis á yfir 1000 útvarpsstöðvum í 65 löndum. Það er Shadoe Ste- vens sem kynnir 40 vinsælustu lögin í Bandaríkjunum í dag. Honum til halds og trausts er Valgeir Vilhjálmsson. 20.00 Ragnar Már Vílhjálmsson er kominn í teinóttu sparibrækurnar því laugardagskvöldið er hafið og nú skal tónlistin vera i lagi. Óskalagalínan er opin eins og alltaf. Sími 670-957. 22.00 Darri Ólason er sá sem sér um að koma þinni kveóju til skila. Láttu í þér heyra. Ef þú ert í sam- kvæmi skaltu fylgjast vel með þvi kannski ertu í aðalsamkvæmi kvöldsins. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. Hækkaðu. 3.00 Seinni næturvakt FM. fAqo AÐALSTÖÐIN 9.00 Lagt í’ann. Gunnar Svanbergs- son leikur lausum hala og fylgir ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróðleik, viðtöl og skemmtun. 12.00 Eins og fólk er flest. Laugardags- magasín Aðalstöðvarinnar i um- sjá Evu Magnúsdóttur, Inger Onnu Aikman og Ragnars Hall- dórssonar. Léttur þáttur fyrir alla fjölskylduna. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson og Berti Möller. Rykið dustað af gimsteinum gullaldar- áranna. 17.00 Sveitasælumúsík. Aðalstöðin sér um grillmúsíkina. 19.00 Á kvöldtónar aö hætti Aðalstöðv- arinnar. 20.00 i dægurlandi. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi í umsjón Garð- ars Guðmundssonar. 22.00 Helgarsveifla. Ágúst Magnús- son heldur hlustendum vakandi og leikur bráðfjöruga helgartónl- ist og leikur óskalög. Óskalaga- síminn er 626060. 2.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. ALFá FM-102,9 10.30 Blönduð tónlist. 12.00 ístónn. islensk tónlist kynnt og leikin. Umsjón Guðrún Gísladótt- ir og Ágúst Magnússon. 13.00 Létt og laggott. Umsjór. Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva og Tholly leika nýja og gamla tónlist. 16.00 Blönduð tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Ö*A' scnecn/spofír 7.00 Hafnabolti. 9.00 Mofor Sport Nascar. 10.00 Motor Sport Indy. 11 00 Stop Mud and Monsters. 12.00 Volvo PGA Golf Tour. Bein út- sending frá Hollandi og geta aðr- ir liðir því breyst. 15.00 Powersport International. 16.00 FIA trukkakeppni i Evrópu. 17.00 UK Athletics. 18.00 Hnefaleikar. 20.00 PGA Golf Tour. Bein útsending frá Englandi og geta aörir liðir því breyst. 22.00 Tennis. 0.30 Hnefaleikar. 1.00 Motor Sport Nascar. 2.00 Motor Sport Indy. 3.00 PGA Golf. Keppni oldunga. 5.00 Amerlcan Football. Europe Bowl. ÖKUMENN Alhugiö aö lil þess aö viö komumsl feröa okkar þurfum viö að losna viö bifreiöar af gangstéttum Kærar þakkir Blindir og sjonskertir ttttlltliil 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flylng Klwi. 6.00 Fun Factory. 10.00 Danger Bay. 10.30 Sha Na Na.Tónlistargamanþátt- ur. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og visindi. 12.00 Combat. Framhaldsmynda- flokkur. 13.00 Fiölbragðaglíma. 14.00 Monkey. 15.00 Bearcats. 16.00 240 Robert. 17.00 Parker Lewls Can’t Lose. 17.30 The Addams Family. 18.00 TJ Hooker. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 20.30 Fjölbragðaglíma. 21.30 Freddysttlightmares. 22.30 The Last Laugh. 23.00 The Coming. Sjónvarpsmynd. 0.45 Pages from Skytext. Ung kona tokast ínni á vinnustaðnum sfnum og er hund- elt af ókunnum manni. Stöð2 kl. 21.20: Feluleikur Röð tilviljanakenndra at- vika haga því þannig að ung kona, ásamt einkaritara sín- um, lokast inni á vinnu- staðnum sínum sem er 63 hæða bygging. Eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis hjá öryggisgæslu hússins og ljóst að einhver hefúr átt við þjófavarnarkerflð. En þær eru ekki einar i byggingunni og hefst nú eltingaleikur upp á iíf og dauða. Anthony Hopkins og brúðan sem tekur öll völd. Sjónvarp kl. 23.05: Töfrar í seinni bíómynd kvölds- ins fer Anthony Hopkins með hlutverk geðveiks búktalara, Corky að nafni. Corky hefur náð töluverð- um árangri sem búktalari en umboðsmanni hans líst ekki á blikuna þegar hann verður var við alvarlega bresti í geöheilsu hans. Það er reyndar engu líkara en Corky hafi glatað persónu- leika sínum og brúðan, sem hann notar í sýningaratrið- unum, hafi tekið af honum völdin. Það kemur líka á daginn að þegar umboðs- maðurinn hyggst skakka leikinn skipar brúðan húsbóda sínum að stytta honum aldur. Þar með er ekki öll sagan sögð því upp frá því tekur brúðan öll völd og lætur búktalarann fremja hvert voöaverkiö á fætur öðru. Fyrir utan Anthony Hopk- ins eru aðrir frægir leikarar í stóurm hlutverkum og má nefna Richard Attenbor- ough, Ann-Margaret og Burgess Meredith. Myndin er frá árinu 1978 og fær tvær stjörnur hjá Maltin. Stöð2kl.0.50: r Foreldrar ungs drengs eru drepnir , af úlium.:: Úifarnir taka að sér strákinn og ala hann upp. Dag nokkurn er hann særður af veiði- manni sern hyggst nýta sér dýrslegt út- lit drengsins. Hann fer með harnið til þorpsins þar sem drengurinn er hafð- ur til sýnis gegn gjaldi. Þegar úlfsein- kennin eldast af drengnum viröist hann ósköp verdulegur ungur maður. En ekki er allt sem sýnist og fólk má vara sig því úlfseðlið er til staðar. . Á örfáum sekúndum breytist ungi maðurinn i varúit. Rás 1 kl. 23.00: Laugardagsflétta Gestur Svanhildar Jak- obsdóttur í þessari Laugar- dagsfléttu verður Elín Pálmadóttir blaðamaður. Eins og kunnugt er hefur Elín starfað við blaða- mennsku í fjöldamörg ár og hefur á þeim tíma rætt og ritað um hin margvísleg- ustu efni. Hún hefur líka ferðast um öll heimsins höf og býr að umtalsverðri málakunnáttu. En nú ætlar- Elín að sýna á sér nýja hlið. Hún ætlar nefnilega að leyfa hlustend- um Laugardagsfléttu að heyra þá tónlist sem henni stendur næst hjarta. Og þar sem Elín hefur upplifað margt og mikið, bæði í sam- bandi við blaðamennskuna og ferðalögin, er aldrei að vita nema hún rifji upp ein- hver skemmtiíeg atvik frá viðburðaríkum ferli í spjalli við Svanhildi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.