Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1991. 43 dv ____________________Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Skeifan, Skeifunni 5, sími 679625. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir, t.d. fyrir skoðun, hemlaviðgerðir, rafmagnsviðgerðir, boddíviðgerðir o.fl. Sími 679625. Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363. Brok sf., bílaverkstæði. Almennar við- gerðir og stillingar. Pantið tíma í síma 91-78321, opið til kl. 22. ■ Sendibílar Ford Econoline 3S0 ’85 sendib., lengsta teg., til sölu, 6,9 1 dísil, nýinnfl., ek. 115 þ. m., vsk-bíll, einnig Dana 60 framh., n.p. 205, millist., c-6 sjálfsk., túrbína og drifsk. S. 689542, 626676. Benz 307 ’81, sendibíll með trefjaplast- gólfi, aðeins keyrður 246 þús. km frá upphafi, vel við haldið, skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-33545 e.kl. 18. Vil kaupa sendibil, til dæmis Mözdu E 2000, Toyotu Hi-Ace, eða álíka stærð, árgerð ’86-’89. Upplýsingar í símum 91-614466 og 985-34466. Nissan Cabstar 1988 sendibill til sölu, ekinn 90 þús. á vél, selst án kassa. Uppl. í síma 91-666003. Óska eftir sendiferðabíl, millistærð, í skiþtum fyrir steypu. Upplýsingar í síma 91-672659, 91-44332 og 91-45075. M. Benz 309D, árg. ’84, til sölu. Uppl. í síma 91-667229. Toyota Liteace, árg. ’88, til sölu. Upplýs- ingar í síma 9144706. ■ Viiinuvélar Case 580K 4x4 turbo traktorsgrafa með opn. framskóflu og skotbómu, árg. ’90, keyrð aðeins 550 tíma. Með vélinni fylgja 4 skóflur, 30-45-60 og 90 cm. Vélin er til afgreiðslu strax. Verð aðeins kr. 2.950.000 + vsk. Markaðsþjónustan, s. 26984, fax 26904. Caterpillar D3B jarðýta ’79, nýupp- tekinn mótor, undirvagn og spyrnur ca 40-50%. Verð 1.500 þús. + vsk. Cat. D3C LGP, 1360 sería ’90, P.A.T. tönn, 25" spyrnur, keyrð aðeins 600 tíma. Verð 4.310 þús. + vsk. Markaðs- þjónustan, s. 26984, fax 26904. Höfum til sölu notaðar og yfirfarnar vélar: Case 580G 4x4, árg. ’84, ’86 ’87 ’88. Case 680L 4x4, árg. ’89. JCB 3D-4 turbo, árg. ’85, ’86 servo og ’87 servo. Globus hf., sími 91-681555. Viltu selja, kaupa eða skipta á ein- hverju? Okkur vantar ýmislegt, þ.á m. ódýrar traktorsgröfur. Tækjamiðl- un fslands, s. 674727 virka daga kl. 9-17. CAT jarðýta, D5B vél L.D.P., árg. 8f, 80% undirvagn, toppvél. Uppl. í síma 985-23783 og 91-38820. O&K beltagrafa, 22 tonn, RH6 LC, árg. ’80. Góð vél. Upplýsingar í síma 985- 23783 og 91-38820. M Bílaþjónusta Brettakantar á jeppa, Bílaplast, Vagn- höfða 19, sími 91-688233. Lada Sport brettakantar, extra breiðir, einmg skyggni og sílsabretti, Toyota Hilux skygni, brettakantar og hús, Econo- line skyggni, kantar og toppar, auka eldsneytistankar í jeppa, brettakantar á MMC Pajero, 2 og 4 dyra, bretta- kantar á fsuzu Doble Cab, Toyota LandCruiser, 2 og 4 dyra, hús á Nissan King Cab og kantar. Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. M Vörubílar____________________ Framkvæmdamenn, eftirtaldir litlir vörubílar til sölu: Mazda E 2000 ’88, 2 t, bensín, 780 þús. Nissan Homer ’81, 2 t, dísil, 490 þús. Mazda T 3500 ’88, 4 t, dísil, 1.600 þús. Toyota Dyna 200 ’83, 2,5 tonna, með krana, dísil, 620 þús. Hino ’79, nýuppg., 4,8 t, dísil, 500 þús. •Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727 9-17 og 14180 18-22. Til sölu Scania 111, frambyggður, árg. ’80, búkkabíll á grind. Mjög góður bíll. Til greina kemur að taka malar- vagn upp í eða Bröytgröfu. S. 98-22916 og 985-24348. Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar og fleira. Útvegum vörubíla, t.d Scania T142H, Scania R142H, Volvo F-12 o.fl. Vélaskemman hf., Vesturvör 23, s. 641690. Innfl. notaðir varahlutir í vörubíla, Volvo búkki m/grind, vélar, fjaðrir o.fl. Útvega vörubíla f/Svíþjóð. Vörubilspallur fyrir 10 hjóla með tveimur þrepatjökkum og dælu ti! sölu. Upplýsingar gefur Hagtækjasal- an, sími 672520. Volvo F85, árg. '73, til sölu, ekinn 90 þús. Upplýsingar í síma 91-44752 eða 985-21663. M Bílaleiga______________________ Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. ■ Lyftarar Úrval nýrra - notaðra rafm.- og dísil- lyftara, viðgerðar- og varahl.þjón., sérpöntum varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. ■ Bílar óskast 4x4 station óskast, t.d. Toyota Tercel, MMC Lancer eða Subaru, árg. ’85-’87, á kr. 500.000 staðgreitt. Aðeins lítið keyrður og vel með farinn bíll kemur til greina. Sími 91-642240. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Blussandi bilasala! Nú bráðvantar all- ar gerðir bíla á skrá og á staðinn, góður innisalur. Bílasalan Höfðahöll- in, Vagnhöfða 9, sími 91-674840. Bilasala Elínar. Vegna mikillar sölu vantar allar gerð- ir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, s. 622177. Bilasalan Bílasalinn. Vegna mikillar sölu vantar bíla á skrá og á staðinn. Bílasalinn, Borgartúni 25, sími 17770 og 29977, opið 10-21 og laugard. 10-18. Honda Civic GL, árg. '89 eða ’90, ósk- ast, staðgreiðsla, aðeins vel með far- inn bíll kemur til greina. Uppl. í síma 91-32881 eða 91-45545. Jeppi óskast, t.d. Pajero eða Toyota ’87- ’88, er með Subaru sedan ’87, milli- gjöf staðgreidd. Aðeins góðir bílar koma til greina. Sími 91-671946. Okkur vantar bila á skrá og á staðinn. Mikil eftirspurn. Ath. Erum fluttir í Skeifuna 7, norðurenda. . Bílasalan Bílar, sími 91-673434. Stationbill - má þarfnast lagfæringar. Vil skipta á gullfallegum BMW 316 ’81 og stationbíl, ekki eldri en ’84, margt kemur til gr. Uppl. í s. 616463. Óska eftir ódýrum bíl, helst skoðuðum ’92 og sjálfskiptum. Allt kemur til greina. Úppl. í síma 97-21441 e.kl. 17, Valgeir. Óska eftir að kaupa vel með farinn Citroen GSA, árg. 86. Staðgr. sé verð- ið hagstætt. Úppl. í síma 93-71873 e.kl. ia__________________________ Óska eftir bil, má vera tjónbill, í skiptum fyrir sæþotu og tvíbreiða kerru, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-676727. Óska eftir beinskiptum Subaru Legacy skutbil í skiptum fyrir Ford Sierru ’88, milligjöf staðgreidd. Upplýsingar í síma 96-71390. Óska eftir litið eknum, 4 dyra Golf eða jap. fólksb., árg. ’88-’90, sem gr. mætti með Mözdu 323 GLX st. '86, verð ca 500 þús. + ca 350 þús. í pen. S. 672623. Nýlegur bíll óskast, lítið ekinn, 4ra dyra, sjálfskiptur, verð ca 600-800 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-676607. Vantar allar tegundir bíla í skipti upp eða niður E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 og 91-77202. Volvo 164. Óska eftir Volvo 164, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-672613.____________________________ Óska eftir Bronco V8 302, sjálfskiptum, árg. ’73-’74, verð 100-200 þús. stgr. Uppl. í símum 985-29421 og 91-675556. Óska eftir Jeep Commanche í skiptum fyrir Peugeot 205 GTi, árg. ’85. Milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 96-26914. Óska eftir Willys eða Bronco í skiptum fyrir MMC Lancer ’81. Upplýsingar í síma 91-666695 frá kl. 17 til 20. Mazda 929 óskast til niðurrifs, ca árg. ’81. Uppl. í síma 91-619084. Óska eftir Lödu upp að kr. 40.000. Uppl. í síma 91-687131 milli kl. 11 og 18. ■ Bílar tíl sölu BMW 316, árg. ’87 (1800 vél), til sölu, ekinn 70 þús. km, aukahlutir, álfelg- ur, ný low profile dekk, krómlistar og vetrardekk á felgum. Verð kr. 920.000, staðgreitt kr. 740.000. Til greina koma skuldabréf eða skipti. Uppl. í síma 91-52487._____________________________ Bronco ’74 til sölu, 302 cc vél, ekinn 27 þús. km, 42" Super Swamper dekk, 2 hraða rafmagnsspil, vökvastýri, drif- hlutföll 5,38, sko. ’92, allt kram í mjög góðu lagi, verð 660 þús., ýmis skipti koma til greina á ódýrari eða dýrari. Uppl. í síma 96-61235 á kvöldin. Subaru (skutla) 4x4, árg. '83, háþekja, ekinn 77 þús., sk. ’92. Gott verð og greiðsluskilmálar, til greina koma skipti á ca 100 þús. kr. dýrari fólks- bíl. Á sama stað til sölu krómstál- brettabogar á Benz, Volvo, BMW o.fl. Gott verð. Sími 91-650088. Vissir þú -stopp. Höfum núna allnokk- urt magn af bílum á frábæru tilboðs- verði (heildsala). Ekki hugsa lengi, gerið viðskiptin strax. Þetta er ein- stakt. Bílasala Matthíasar v/Mikla- torg, þar sem viðskiptin gerast. Símar 91-24540 og 91-19079. 280.000 staðgr. Lada Sport ’86, ekin 72 þús., 5 gíra, upphækkuð, ný tíma- keðja, nýjar hjólalegur o.fl. Ryðlaus, fallegur bíll. Sími 91-43677. Benz 240 D '81, ek. 220 þús., Topp Compi Camp 100 fylgir, Golf CL ’85, ek. 100 þús., Nissan Sunny 4x4 ’88, ek. 66 þús. Hs. 93-71365 og vs. 93-71400. Blazer S10 Tahoe blár, og grár, hækk- aður um 2", rafmagn í rúðum, hraða- stilling, loftkæling, litaðar rúður, síl- salistar og skyggni, veltistýri, verð kr. 1.100.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-667435 eða 985-33034. Chevrolet Big Block 454 (0,60), ósaman- sett, með góðum hlutum úr LS-7, ný Turbo 400 skipting frá Turbo-Action. Einnig Chevrolet Chevelle Malibu ’69, 2 dyra, vélar- og skiptingarlaus, gott eintak. S. 91-614818 e.kl. 13, Jói. Hvitur, failegur Benz 300 D, árg. 1983, sjálfskiptur, vökvastýri, sumar- og vetrardekk, mikið ekinn en bíllinn er allur í mjög góðu ástandi. Fæst á góðu verði vegna búferlaflutn- inga. Upplýsingar í síma 91-652550. Ódýrir! Suzuki Fox jeppi til sölu, mjög góður, selst ódýrt gegn staðgreiðslu, Toyota Tercel, árg. ’81, góður bíll, verð ca 85.000 og Nissan Cherry, árg. ’83, sjálfskiptur, verð ca 140.000. Uppl. í síma 91-679051. Buick Century Custom station ’77 til sölu. Með öllu, 8 manna, nýupptekin vél og skipting, þarfnast aðhlynning- ar, verð 250-300 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-685904. Lada Sport, árgerð '87, til sölu, ekinn 73 þúsund km, allur nýyfirfarinn. Verð 420 þúsund eða 300 þús. staðgr. At- huga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-78127 og 91-31005. Stopp, stopp. 2 á frábæru verði: Mazda 626 ’82, 2 dyra, m/toppl. og 2000 vél, 5 gíra. Volvo 244 DL ’79. Skipti á ódýr- ari eða bein sala. Uppl. í síma 36238 og 92-13335 e.kl. 14. Gunnar. Strákar, athugið! Til sölu Honda Civic GTi sport ’86, svört, bein innspýting, útvarp/segulband, ekin 79 þús., bein sala eða skipti á ódýrari. Góður bíll á góðu verði. Sími 98-21219, Friðbert. Toyota Ceiica 2000 GT twin cam, árg. ’86, ekinn 68.000, góður og vel með farinn bíll. Verð 8k) þús. Skipti á ódýr- ari, ath. skuldabréf. Uppl. í síma 91-72046 eða 985-31412. Volvo Amazon, árg. ’66, til sölu, skoð- aður ’91, lítur vel út, rauður. Bíll fylg- ir með í varahluti. Hafið samband við auglþj. DV í síma-91-27022. H-9836. VW Golf '87, hvitur, útvarp/segulband, ek. 91 þús. V. 450 þús. staðgr., einnig 4 stk. 6 gata 7" álfelgur með hálfslitn- um dekkjum á Cherokee-Wagoneer, eldri gerð, á kr. 4 þús. stk. S. 72954. VW rúgbrauð til sölu, sem er langt kom- ið með að breyta í húsbíl. Upphækk- andi toppur, sóllúga og góð vél. Mikið af varahlutum fylgir. Verðtilboð. Uppl. í síma 91-73281. 140.000. BMW 320 6 cyl„ árg.’80, ál- felgur og góð dekk, þarfnast lítils hátt- ar lagfæringar. Tilvalið fyrir einhvern laghentan. S. 91-75063 og 92-13163. 25% staðgrafsláttur. Seat Ibiza GL 1,2, árg. ’85, litur ljósblár, gott eintak, m.a. nýtt lakk, útvarp/segulb., verð 320 þús,. staðgr. 240 þús. S. 93-12466. ÞAÐ TÖKST OG GOTT BETUR - á Citroén AX 4,1 ltr/lOOkm Sr. Jakob Rolland trúði því statt og stöðugt að hann kæmist á Citroén AX í áheitaakstri frá Reykiavík til Akureyrar og til baka aftur á einum bensíntanki... Það tókst og gott betur því hann átti afgang enda eyðslan aðeins 4,1 ltr. á nundraoiö. > Globusa Lácmúla 5, sími 681555 Sr. Jakob Rolland ásamt félögum úr ungmennaféíagi Kaþólsku kirkjunnar, en þau söfnuðú áheitum með því að bifreið var ekið frá Reykjavík til Akureyrar og til baka aftur á einum bensíntanki. Þú kemst langt fyrir lítið á Citroen AX.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.