Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1991, Blaðsíða 41
53 LAUGARDAGUR 27. JULÍ 1991. Kvikmyndir BMHÖUlf. SiMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýning á grínmyndinni í KVENNAKLANDRI Í+ÍOT iHATÍDLE Kim Basinger og Alec Baldwin eru hér komin í þessari frábæru grínmynd. Sýndkl. 5,7,9og11. SKJALDBÖKURNAR2 1H K-il IfiULHIiJ jliii Sýndkl.S, 7,9og11. UNGI NJÓSNARINN Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuðinnan12ára. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýndkl.7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. HRÓI HÖTTUR Sýnd kl.5,7,9og11. 3-sýningar laugardag og sunnudag: SKJALDBÖKURNAR 2 LEITIN AÐ TYNDA LAMPANUM Miðaverð 300 kr. HUNDAR FARATIL HIMNA Miðaverð 300 kr. ALEINN HEIMA Mlðaverð 300 kr. LITLA HAFMEYJAN Miðaverð 300 kr. BÍCEcdSiy. SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á úrvalstoppmyndinni Á VALDIÓTTANS ú l %4jtj MKklYKIIlKkK UTIIIIMIIOPKINS Jw' T/ / ÍWf T 71 /DESPERATE H0URS. Tveir góöir, þeir Mickey Rourke (Jonny Handsome) og Anthony Hopkins (Silence of the Lambs), eru komnir hér saman í, .Desper- ate Hours“ sem er meö betri „þrillerum" í langan tíma. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frumsýning á toppmyndinni EDDI KLIPPIKRUMLA erlward SCISSORHAN’DS ★ ★★ + A.I.MBL. „Edward Scissorhands" -Topp- mynd, sem á engan sinn líkal Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. UNGINJÓSNARINN Sýnd kl.9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. SKJALDBÖKURNAR 2 Sýndkl.5og7. 3-sýningar sunnudag: SKJALDBÖKURNAR2 LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM Miðaverð 300 kr. UNGI NJÓSNARINN Miðaverö 300 kr. HASKOLABIO BslMI 2 21 40 Frumsýning: LÖGIN HANS BUDDYS m .. .. ., Sumir gera nánast allt til að ná á toppinn. Chesney Hawks, Roger Daltrey og Sharon Duce fara með aöalhlut- verkin í þessari stórgóðu og eld- Qörugu músíkmynd. Lögin úr myndinni hafa gert það gott á vinsældahstum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. LÖMBIN ÞAGNA , r'íhti , . Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegurleikur. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. JÚLÍA OG ELSKHUGAR HENNAR •Vulia llas . Two IwrN Sýndkl.5,7,9.15 og 11.15. Bönnuð börnum innan 14 ára. HAFMEYJARNAR Sýnd kl.9og11.10. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl. 9.10 og 11.10. Bönnuðinnan16ára. Siðustu sýningar. DANIELLE FRÆNKA Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. ALLT í BESTA LAGI Sýnd ki. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýning: LEIKARALÖGGAN “ComicauyPerfect!” kitsnulffl JIIÍ5WHB Hér er komin spennu-grínarinn með stórstjömunum Michael J. Fox og James Woods undir leikstjórn Johns Badham (BirdonaWire). Fox leikur spilltan Hollywood- leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta lögganíNewYork. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★★★'/! Entm. Magazine. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðaverð kr. 450. Athugið'. I! Númeruð sæti klukkan 9. TANINGAR Some things never change. 4. BGÐKof IÖVE Guys need all the help they can get. Einstaklega fjörug og skemmtileg mynd „brilljantín, uppábrot, strigaskór og Chevy ’53". Rithöfundi veröur hugsaö til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugarins. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9og11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sannkallað kvikmyndakontekt. Dönsk verðlaunamynd. ★ ★ ★ Mbl. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9og11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 ALLTSEM EKKIMÁ Dan Gillis, handritahöfundur í París, kynnist forboðinni ást, græðgi og spillingu sem hefur afdrifarík áhrif á lif hans og störf. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. SAGA ÚR STÓRBORG Eitthvaö skrýtið er á seyði íLosAngeles. Sýnd kl. 3,9og 11. AVALON Sýndkl.6.50. THEDOORS Sýnd kl. 11 iA-sal. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) Sýnd kl. 3 og 5. ^IIOINIIBOOBNINI @ 19000 Frumsýning á stórmyndinni Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin sem allir hafa beðið eftir með hinum frábæra leikara Kev- in Costner í aðalhlutverki. Sýnd i A-sal kl. 3,5.30 og 9. Sýnd i D-sal kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 10 ára. GLÆPAKONUNGURINN Sýnd kl.9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. STALISTAL Sýndkl. 5og7. Bönnuðinnan16ára. DANSAR VIÐ ULFA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðinnan14ára. CYRANO DEBERGERAC Sýnd kl.5og9. RYÐ (RUST) English Version Sýnd kl. 3 og 5. Verðkr.750. 3-sýningar laugard. og sunnud.: ÁSTRÍKUR OG BARDAGINN MIKLI Miðaveró 300 kr. LUKKU-LÁKI Miðaverð 300 kr. SPRELLIKARLAR TEIKNIMYNDASAFN Miðaverð 300 kr. Sviðsljós Er Monica Seles ófrísk? Ekkert lát er á vangaveltum manna um flarveru tennisstjörn- unnar Monicu Seles frá Wimble- don-mótinu í tennis fyrir skömmu. Ýmsar skýringar hafa komið fram eins og ökkla- eða hnémeiðsli en hvorugt hefur fengist staðfest. Tennissflaman er sjálf fámál um hina raunverulegu ástæðu og það hefur ekki verið til að minnka get- gátur flölmiðla um hugsanlega ástæðu. Reyndar er það svo aö Moncia hefur afskaplega lítið látið fyrir sér fara á undanfórnum dögum og ekki var það til að róa pressuna þegar til hennar sást með hárkollu í Flórída um daginn. Stúlkan skart- aði svartri hárkollu og það fer nú ekkert á milli mála að hún vill leyn- ast fyrir flölmiðlamönnum. Fjölskylda Monicu tekur þátt í þessum feluleik enda hafi nokkrir meðlimir hennar heina atvinnu af tennisiðkun stúlkunnar. Faðir hennar gekk jafnlangt ef ekki lengra og setti upp „hítlahárkollu” mikla en hafa ber í huga að maður- inn er á kominn á miðjan aldur og því vekur slík hárprýði meiri at- hygli en ella. Nýjasta skýringin á flarveru Monicu á Wimbledon er hins vegar sú að stúlkan sé ekki kona einsöm- ul, þ.e.a.s. að hún sé ófrísk. Hvort þetta er rétt eöa ekki mun tíminn auðvitað leiða í ljós en eins og al- kunna er mun vart hægt að leyna þessum staöreyndum er líður á meðgöngutímann. Hvað varðar faöerniö er helst bent á fyrrum æfmgafélaga hennar, hinn 24 ára gamla ítala, Enrico Cocchi, en hann þvertekur fyrir allar slíkar ásakanir og segist ekki trúa því að Monica sé þunguð. Sannleikurinn kemur væntan- lega í ljós fyrr en seinna og víst er að margir bíða í ofvæni; Monica er skráð til keppni í The Federation Svona var Monica Seles til fara í Flórída um daginn. Ljósmyndarinn lét þó ekki blekkjast og þekkti tennisstjörnuna strax, þrátt fyrir svörtu hár- kolluna. Cup í Nottingaham á Englandi sem að hægt verði að varpa frekara ljósi hefst fljótlega og þá er vonast til á þetta mál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.