Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 3
5 II. Stjórn og fyrirkomulag. 5. grein. Fjelagi er hver sá maður, er greiðir Kr. 3 00 árlega í fjelagssjóð eða 20 krónur í eitt skifti fyrir öll. Einnig hver sá, sem aðalfundur hefir kcsið fyrir heiðursfjelaga. 6. grein. Fjelagsmenn skiftast í deildir, er aðallega sjeu bundnar við hreppa eða kaupstaði. Pó geta fleiri hreppar sam- einast í eina deild, ef hreppsbúum kemur saman um og stjórn Ræktunarfjelagsins samþykkir það. í hverri deild skulu vera minst 10 fjelagsmenn. Hver deild skal hafa eitthvert ætlunarverk, er sje í samræmi við störf og stefnu- mið aðalfjelagsins. Deildirnar eru háðar lögum fjelagsins, en að því er snertir stjórn þeirra og störf sjerstaklega, skulu þær semja sjer reglur. Pó skal þess vandlega gætt, að þær reglur komi ekki í bág; ið lög Ræktunarfjelags- ins, enda öðlast þær eigi gildi fyr en þær hafa verið samþyktar á aðalfundi þess. Hver deild kýs sjer stjórn, svo og fulltrúa á aðalfund samkvæmt 8. grein. Að öðru leyti skal stjórn deildanna hagað eftir nánari ákvæðum f reglum hverrar deildar. 7. grein. Fjelagssvœðið nær frá Hrútafirði til Gunnólfsvikurfjalls, og geta hreppabúnaðarfjelög á þessu svæði sent einn full- trúa hvert á fundi fjelagsins. Fulltrúinn sje helst formað- ur hreppabúnaðarfjelagsins, ellegar kosinn á lögmætum fjelagsfundi. Hvert búnaðarfjelag greiði árlega kr. 10 til Rœktunarfjelagsins. Nú eru allir búnaðarfjelagsmenn í Ræktunarfjelaginu og greiða árgjald til þess eða hafa gerst æfifjelagar, og fellur þá árgjald þess fjelags niður, enda ber þá að telja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.