Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 15
17 IV. Frumvarp til reglugerðar um mælingar jarðabóta samkv. 8. gr. fjelagslaga og leiðbeiningar. Nefndin Ieggur til að frumvarpið verði samþykt með svohljóðandi breytingum: 5. gr. verði svohljóðandi: Búnaðarfjelögin á fjelagssvæðinu skulu gjaldfrí fyrir þá meðlimi sína, sem ekki hafa jarðarafnot. 5. gr. verði 6. grein. Nefndin telur æskilegt að fjelagsstjórnin taki til greina óskir búnaðarfjelaganna um fjölgun trún- aðarmannanna«. Síðan var gengið til atkvæða um einstaka liði nefndar- álitsins og var: I. liðurinn samþ. með öllum greiddum atkvæðum. II. liðurinn sömuleiðis. III. liðurinn eða þær breytingar, sem hafa verið sam- þyktar á undanförnum fundum, samþykt í einu hljóði og verða lögin í heild sinni birt í næsta Ársriti Ræktunarfjelagsins. IV. Iiðurinn samþyktur óbreyttur, að öðru leyti en því, að við 5 grein reglugerðarinnar komi þessi viðaukatillaga og bætist aftan við greinina »eða land til ræktunar«. 17. Kaup á tilbúnum áburði, kraftfóðri, verkfærum o. fl. Sig. Sigurðsson búnaðarmálastjóri hreyfði þessu máli. Taldi hann ekkert skipulag á sölu þessara vörutegunda, eins og nú stæði, en þyrfti, ef vel ætti að vera, að kom- ast í fast horf sem fyrst, en til þess væru þrjár leiðir. 1. að láta fyrirkomulagið vera eins og nú er (frjálsa verslun). 2. að fela Sambandinu kaup á þessum vörum og 3ja að mynda sjálfstæða deild, er væri undir stjórn Búnaðarfjelagsins, sem annaðist þessi innkaup. Töluverðar umræður urðu um þetta mál og hnigu allar í þá áit að 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.