Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 54
 56 1921 1922 1923 Kálhöfuð 15157 10931 13628 Vínber 16305 46423 39488 Tomatar 793 1984 1630 Banana 4864 10082 9106 Melónur 866 3096 3775 Ferskjur (þurkaðar) 12543 2532 4088 *Niðursoðnir ávextir 43342 68326 43402 *Syltaðir ávextir 69118 77758 82642 *Ávaxtasafi 39328 32080 27574 ‘Ávaxtamauk 26232 10023 6854 Tomatsósa 3898 2155 Samt. 228548 267133 234342 Við þessar tölur er það þó að athuga, að þeir liðir, sem merkt er við, grípa yfir margt fleira heldur en það, sem framleitt verður í vermihúsum, þó það hinsvegar sje víst, að all verulegur hluti niðursoðinna og syltaðra ávaxta sjeu ferskjur, ananas, jarðarber og vínber. Einnig má gera ráð fyrir, að innanlandsnotkun þessara ávaxta mundi aukast að mun, þegar hægt væri að fá þá nýja. Pegar innanlandsmarkaðinum er fullnægt, getur vel komið til mála útflutningur á vermihúsaafurðum svo sem: Melón- um, tómötum, vínberjum, jafnvel ferskjum, jarðarberjum, káli o. fl. Til þess þurfum vjer aðeins hentugar sam- göngur við nágrannalöndin á þeim tíma, sem bestur markaður er fyrir slíkar afurðir. Hversu stórt land að flatarmáli vjer gætum ræktað undir gleri við upphitun frá hverum og laugum, er ekki unt að gera sjer nokkura hugmynd um. í Danmörku er nú talið að vermihús og vermireitir taki yfir ca. 75 ha., en óhætt mun að fullyrða, að í Borgarfirði einum mætti reka álíka ræktun undir gleri, án þess að eyða einu kg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.