Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 48
50 fyrir hverja 0 C, í hitamismun inni i húsinu og úti, 5 H.E. fyrir hvern m2 í einföldu glerþaki, og 1,2 H.E. fyrir hvern m2 í einföldum þunnum múrvegg. Til þess að gera reikninginn einfaldari, getum við breytt veggfletinum í þakflöt, með því að deila honum með 4 og lætur þá mjög nærri að vermihús, sem hefir 100 m2 grunnflöt og 1 m vegghæð, hafi 150 m2 í reiknuðum þakfleti. Petta hús á þá að þurfa 150 x 5 = 750 H.E. á klst., fyrir hverja 0 C í hitamismun úti og inni. En eigi það að hit- ast upp til 20° C í 15° frosti, þá þarf það 750 x 35 = 26250 H.E. á klst. Eftir þessum útreikningi ætti 1 sek.lít. af 90° C heitu vatni, að nægja til að hita upp í 20° C 8 slík hús, þegar lofthitinn úti er — 15° C, eða vermi- húsaþorp, sem tekur yfir 800 m2 grunnflöt. Ef vjer nú tökum kol til samanburðar, verður niður- staðan þessi: Eitt kg. af meðallagskolum, mun geta gefið við fullkomna nýting 6000 H.E., en í eldstæðum tapast ávalt nokkuð af þessu hitamagni út í skorsteininn og ketilrúmið. Þetta tap er frá 30 — 50%, og vjer getum tekið meðaltalið sem er 40%. Hið nothæfa hitagildi kolanna verður þá 3600 H.E., en þá verðum vjer að brenna 60 kg. af kolum, til þess að fá 216000 nothæfar H E. á klst., en það er sama hitamagnið og 1 sek.lít., af 90° C heitu vatni gaf, við að kólna niður í 30° C. Á sólarhring verða þetta, 60 x 24 = 1440 kg., eða nærri 1,5 tonn af kol- um. í þessu dæmi er gert ráð fyrir óvenjulega mikilli upphitun, en það gefur þó dálitla hugmynd um, hvílík feikn af eldsneyti muni þurfa til þess að hita upp stór vermihúsaþorp, eins og H. Suhrs Oartneri, Taamby, Amager, sem hefir 73 vermihús er taka yfir 32000 m2 vallarflöt. F*að er ekki unt að gera sjer neina verulega hugmynd um vatnsmagn og nothæfi heitra uppspretta á íslandi, því engar rannsóknir á því efni munu hafa verið gerðar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.