Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 5
7 næsta árs. Aðalfundur kveður á um starfsemi fjelagsins komandi ár. Fundir skulu haldnir til skiftis í sýslunum, eftir því, sem síðasti aðalfundur ákveður. 11. grein’. Stjórnin annast um allar framkvæmdir fjelagsins. Hún boðar til funda og undirbýr málefni þess til aðalfundar. Einnig hefir stjórnin á hendi alla bókun fyrir fjelagið og brjefaviðskifti og ræður starfsmenn þess. Stjórnin getur boðað til aukafunda til að ræða einstök vandamál; einn- ig er skylt að halda aukafundi, sje þess æskt af lh hluta fulltrúa. 12. grein. Fjelagið lætur árlega prenta skýrslu um starfsemi sfna. Sjái fjelagið sjer fært, gefur það út tímarit eða smáritlinga um jarðrækt. Alt það, sem fjelagið lætur prenta, verður sent öllum fjelagsmönnum ókeypis. 13. grein. Gjalddagi á tillögum fjelagsmanna er 1. okt ár hvert. Reikningsár fjelagsins er almanaksárið. 14. grein. Nú kemur sýsla á fjelagssvœðinu upp tilraunastöð fyr- ir sýsluna, á þeim stað, sem stjórn Rœktunarfjelaesins á- litur hagkvœman fyrir tilraunir þær, sem hafðar verða þar með höndum, og þá styrkir Rœktunarfjelagið slíka til- raunastöð með beinum fjárframlögum eftir nánari ákvæð- um aðalfundar, gegn þvi að tilraunirnar sjeu sniðnar i samræmi við aðalstöðina. 15. grein. Fjelagið skal rofið og hætta stðrfum sínum, ef það er samþykt með 2h hlutum atkvæða á fulltrúafundi og síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.