Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 4
6 það sem deild af Ræktunarfjelaginu með öllum fjelags- rjettindum. 8. grein. Meðan Búnaðarfjelag Islands felur Ræktunarfjelagi Norðurlands að hafa á hendi mál og mælingu jarðabóta, þá ræður fjelagið búfróða menn, eigi fœrri en 4, til þess að gegna trúnaðarmannastörfum þeim, er jarðrœktarlögin og reglugerðin við þau gera ráð fyrir og að öðru leyti leiðbeina mönnum i öllu er að jarðrækt lýtur, og jlytja erindi til fróðleiks og hvatninga. 9. grein. Fjelaginu stjórnar fulltrúaráð og fjelagsstjórn. Hver deild hefir rjett til að senda einn mann á fundi fjelagsins fyrir hverja 20 fjelagsmenn og helmingsbrot eða meira, og hvert búnaðarfjelag sem fullnægir þeim skilyrðum, sem 7. grein setur, og eru þeir fulltrúaráð. Allir fjelagar hafa málfrelsi og tillögurjett á fundum, en fulltrúar einir at- kvæðisrjett. Fulltrúaráðið kýs þriggja manna stjórn, sem annast framkvæmdir fjelagsins. Stjórnin kýs sjer sjálf varamenn og skiftir störfum með sjer þannig, að einn er formaður, annar gjaldkeri og þriðji skrifari. Stjórnin hefir umráð yfir sjóði fjelagsins og öllum eignum þess. Hún má ekki skuld- binda fjelagið til langframa nje veðsetja eða selja fast- eignir þess, nema með samþykki aðalfundar. Á ári hverju gengur einn maður úr stjórn, sá er þar hefir átt sæti þrjú síðustu árin. 10. grein. Fjelagið heldur einn aðalfund ár hvert, á þeim tíma sem stjórnin ákveður. Rar skulu lagðir fram reikningar fjelagsins, endurskoðaðir, og kosnir endurskoðendur tjl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.