Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 69
71 ásamt trjá og blómarækt og svo jarðyrkjufræði að svo miklu leyti, sem hún stendur í sambandi við garðyrkjuna. Að sumrinu fer aftur á móti fram verkleg kensla bygð á hinu bóklega námi, þar sem nemendunum gefst kostur á að fylgja hinni raunverulegu ræktun garðjurtanna yfir heilt vaxtartímabil og reynt verður að veita þeim nokk- urnvegin viðunandi æfingu í hinum þýðingarmestu störfum garðyrkjunnar. Næsta spurning verður: Hvar á þessi skóli að vera? Frá mínum sjónarhól er aðeins um tvo staði að ræða, eins og nú standa sakir, Gróðrarstöð Búnaðarfjelags íslands, Reykjavík, og Gróðrarstöð Ræktunarfjelags Norð- urlands, Akureyri, og gæti slík skólastofnun, sem hjer ræðir um, jafnvel komið til mála í báðum stöðunum. Jag vil nú rökræða dálítið frekar hvað mælir með slíkri skóla- stofnun í Gróðrarstöð Ræktunarfjelagsins, en orð mín mega ekki skiljast þannig, að jeg sje með þeim að gera upp á milli gróðrarstöðvanna. Til þess er mjer aðstaðan í Gróðrarstöðinni í Reykjavík ekki nægilega kunn og veit ekki einu sinni hvort þeir, sem að henni standa, mundu því hlyntir að þar risi upp garðyrkjuskóli. 1. Ræktunarfjelag Norðurlands heldur fastan starfsmann, sem veitir framkvæmdum fjelagsins forstöðu. Að vísu hefir þessi starfsmaður sæmilega miklum störfum að gegna, en þó mundi honum fært, með lítilsháttar aðstoð, að bæta þeim störfum á sig, sem slík skólastofnun hefði í för með sjer. Yfir annatímann — sumarið — heldur Ræktunarfjelagið garðyrkjukonu til aðstoðar framkvæmda- stjóranum. Með stofnun garðyrkjuskóla yrði garðyrkju- konan sjálfkjörinn aðstoðarkennari alt árið, þetta hefði vitanlega útgjöld í för með sjer, en bætti um leið að- stöðu fjelagsins til að tryggja sjer góða starfskrafta. 2. Gróðrarstöð Ræktunarfjelagsins hefir lengi verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.