Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 52
54 stríðum straumi, heldur en ef hringrásin verður að mynd- ast fyrir hitamismun hins heita og kalda vatns, eins og á sjer stað í miðstöðvum. Ennfremur, ef húsin eru bygð á síheitum grunni í nágrenni hveranna, sparar hitinn frá jarðveginum að einhverju eða öllu leyti frekari upphitun. 3) Par, sem hitagjafinn er óþrjótandi og yfírdrifinn, er engin ástæða til að vanda sjerstaklega til byggingu hús- anna, í því augnamiði að gera þau hlý, hægt að komast af með einfalt þak úr þunnu gleri og veggi svo þunna, sem frekast er hægt, án þess að veikja burðarmagn þeirra um of. í þriðja lagi mundi sparast vinnuafl það, sem gengur til að kynda og hirða eldstæði. Alt þetta samanlagt hlýtur að gera það að verkum, að aðstaða vor til vermihúsaræktunar verður mun betri heldur en nágranna vorra og vjer stöndum talsvert betur að vígi til að keppa við ræktun undir náttúrlegum skilyrðum heldur en þeir. Vitanlega kemur hjer fleira til greina svo sem, samgöngur og aðstaða til markaðs, en að þar sje um óyfirstíganlegar eða varanlegar hindranir að ræða, fæ jeg eigi sjeð. Hjer er um atvinnuveg að ræða, sem á vorn mælikvarða enganveginn er lítilfjörlegur eða tak- markaður. Báðir vorir höfuðatvinnuvegir eru að meira og minna leyti lamaðir helming ársins, en hjer er um atvinnuveg að ræða, sem stendur í nokkurnveginn jöfn- um blóma allan ársins hring. Hvort vjer í náinni framtíð berum gæfu til að handsama þá miklu orku, sem' hjer flýtur úr skauti jarðarinnar, getur aðeins ókomni tíminn skorið úr. Þau vermihús, sem þegar eru bygð hjer á landi, munu vera 5 talsins og eru öll fremur smá. Á 4 þeirra er komin nokkur reynd og eru þau öll starfandi í nágrenni Reykjavíkur Og haga framleiðslu sinni eftir Reykjavíkur- markaðinum, og munu það aðallega vera blóm og tómatar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.