Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 38
Garðyrkjuskýrsla 1926. Það er ekki altaf gleðiefni á vorin, fyrst þegar farið er að líta eftir trjá- og blómareitum hjer í stöðinni, að sjá hvað veturinn getur leikið það grátt. En vetrardagarnir eru margir harðir veikviða plöntunum, þær vilja margar týna tölunni. En síðastliðinn vetur voru það ekki ein- göngu smáplönturnar, sem hart voru leiknar, stóru trjen báru mörg og stór merki eftir harðan vetur. Snjóþyngsli voru afskaplega mikil í stöðinni, sumstað- ar svo að rjett sást á toppana á hæstu trjánum. Svona mikill snjór fór grátlega illa með stóru trjen, braut sum alveg um þvert, reif greinar af ððrum og lagði þau næst- um á hliðina svo ókleift var að hjálpa þeim við. Sjerstak- lega bar mikið á skemdum á Larix Siberica, sem er plant- að í röð meðfram öðrum aðalveginum i stöðinni, þau trje eru sjálfsagt nær 20 ára, og nokkuð á aðra mann- hæð að hæð. Toppkal var ekki svo mjög mikið nema á einstöku trje, t. d. var Hlynur mikið kalinn eins og oft vill verða. Af trjáplöntum í fræbeðum dó nokkuð mikið, einkum voru það plöntur af barrtrjám, sem týndu tölunni. En þeim smáplöntum, sem lifðu af sinn fyrsta vetur, fór vel fram í sumar og væri óskandi, að veturinn sem í hönd fer yrði þeim mildur og góður svo þær fengju að lifa og dafna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.