Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 63
65 sem fullkomin bylting og blöndun jarðvegsins hafa í för með sjer. b. Að plægja, herfa og sá síðan grasfræi strax og sá höfrum fyrsta árið og herfa síðan næsta vor og sá þá grasfræi, munu algengustu aðferðir vorar við sáðrækt. Reynslan af þessum sljettum er vitanlega talsvert misjöfn, en í stórum dráttum mun hún þannig: 1) Fræið hefir spírað misjafnt. 2) Landið hefir missigið eftir sáningu, vegna ófullnægjandi jarðvinslu og tilfærslu. í iægðum þeim, sem þannig myndast, stendur vatn uppi á vetrum en það þolir sáðgresið eigi. 3) Hinn upprunalegi eða aðvífandi gróður tekur sjer að meira eða minna leyti bólfestu í sljettunum og nær með tímanum algerlega yfirhönd. Ef um það er að ræða, að fá sambland af sjálfgræðslu og sáðgræðslu, geta aðferðir þessar verið sæmilegar, en þá verðum vjer að líta á grasfræsáninguna sem aukaatriði, sem vjer þó tæplega megum, þegar kostnaður sá, sem af henni leiðir er tekinn með í reikn- inginn. Takmark grasfræsáningarinnar á líka að vera það, að hafa varanleg áhrif á jurtagróður landsins til batnaðar. c. Orasfræsáning eftir fleiri ára ræktun er mjög sjald- gæf hjer hjá oss. Þó hefir þetta átt sjer stað t. d. í Oróðrarstöðvunum* Samanb. Búnaðarritið 28 ár 1. —2. hefti bls. 105—106. í gróðrarstöð Ræktunarfjelagsins eru til gamlar sáðsljettur (10—15 ára), sem þannig eru til orðnar. Engin nákvæm gróðurathugun hefir farið fram á þessum sljettum, en svo virðist, sem sáðgresið sje þar algerlega í meiri hluta enn sem komið er og er upp- skeran af sljettum þessum í alla staði hin ákjósanlegasta. Pví verður eigi neitað, að ýms vandkvæði fylgja aðferð * Pessi aðferð mun hafa verið notuð eitthvað á fyrstu árum sáðsljett- unnar, en bæði var fræið þá Ijelegt, áburður oft ónógur og höfr- um stundum sáð í 2 ár í röð, sem er óheppilegt, svo árangurinn varð ekki góður. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.