Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 53
55 sem þau framleiða. Annars er hægt að rækta fjðlda nytjajurta í vermihúsum og skal jeg hjer nefna nokkurar. 1. Trjákendar plöntur svo sem: Ferskjur, Annanas, Banana, vínvið o. fl. Annanas og Bananar eru nú lítið ræktað í vermihúsum. Vermihúsin hafa erfiðlega getað kept um þessa ræktun við suðlægari lðnd, þar sem þessir ávextir vaxa við nátt- úrleg skilyrði. Aftur á móti eru Ferskjur, sem þola illa geymslu, mikið ræktaðar í vermihúsum, sömuleiðis vín- ber fyrir þann tíma, sem þau þroskast á opnu landi. 2. Jurtkendar plöntur, sem krefjast birtu. Af þeim má nefna: Melónur, agurkur, tómatar, kartöflur, blómkál o. fl. Hinar þrjár fyrst töldu eru mjög algengar vermihúsajurtir, þrátt fyrir það þó þær þoli nokkura geymslu, eins og melónurnar. Aðallega mun þó ræktun þeirra í vermihús- um bundin við að framleiða fyr en framleiðsla af opnu landi kemur á markaðinn. Ræktun jarðepla og blómkáls í vermihúsum mun einvörðungu bundin við framleiðslu í maí —júní. 3. Jurtir ræktaðar í myrkri. Sem dæmi upp á slíkar er rababar-, það er þó aðeins að nokkuru leyti, sem hægt er að rækta rababar í vermihúsum án Ijóss. Plönturnar þarf fyrst að ala upp 2 — 3 ár á opnu landi, áður en þær eru settar í hús til ræktunar. Pessi ræktun er aðallega framkvæmd undir bekkjum og hillum húsanna á vetrum. Ef vermihúsaræktun í stærri stíl kæmist á stofn hjer á landi, þá bæri fyrst og fremst að leggja kapp á að fullnægja innanlandsmarkaði. Ætti það að vera auðgert, bæði að fullnægja þörfinni og eins að standast samkepn- ina af aðfluttum varningi, sem annaðhvort er framleiddur í vermihúsum erlendis eða fluttur langt að við hjálp margra milliliða. Eftir hagskýrslunum hefir verið flutt inn í landið á ár- unum 1921 — 1923 af eftirtöldum vörum (talið í kr.):
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.